Knicks er enn verðmætasta félagið í NBA 7. desember 2007 11:12 New York er verðmætasta félagið í NBA þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins NordicPhotos/GettyImages Forbes hefur nú birt lista sinn yfir verðmætustu félögin í NBA deildinni og þar situr New York Knicks í efsta sæti þrátt fyrir ólgutíð undanfarin ár. Knicks er líka með mestu veltuna í deildinni, en hagnaður þess hefur þó snarminnkað milli ára. Félagið er metið á 604 milljónir dollara eða rúma 37 milljarða króna. Veltan á árinu var rúmir 12 milljarðar en tekjur þess drógust saman um 2,6 milljarða á tímabilinu. Heildarútkoma félagsins var samt nokkru betri en árið áður. LA Lakers er næst verðmætasta félagið í deildinni samkvæmt Forbes og er metið á tæpa 35 milljarða - niður um tvö prósent frá síðustu könnun, Chicago er metið á 31 milljarð, Detroit á 29,5 milljarða og Houston er fimmta verðmætasta félagið á 28,5 milljarða - hársbreidd á undan grönnum sínum í Texas sem eru heldur á niðurleið. Portland er ódýrasta félagið í deildinni ef marka má listann og er það metið á ríflega 15,6 milljarða. Í sætunum fyrir ofan Portland á botninum koma svo Milwaukee, Seattle, New Orleans, Atlanta og Charlotte. Cleveland var hástökkvarinn á lista 10 efstu og jókst verðmæti félagsins um 20% í 28 milljarða, sem að miklu leiti má skrifast á það að liðið fór í úrslitaeinvígið í sumar sem leið. Verðmæti Dallas minnkaði um 15% og féll liðið úr þriðja sæti listans niður í það sjötta, en mikil uppsveifla var hjá liðinu árið á undan þegar það fór í úrslitin. Þó New York sé á toppi listans yfir verðmætustu félögin í NBA, er það enn í órafjarlægð frá ríkustu liðunum í NFL deildinni þar sem það kæmist ekki inn á lista 10 verðmætustu félaganna. Þar er Dallas Cowboys talið verðmætasta félagið á 1,5 milljarð dollara, eða tæpa 93 milljarða króna og félagið í 10. sæti listans - New York Jets - er metið á rétt tæpa 60 milljarða. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Forbes hefur nú birt lista sinn yfir verðmætustu félögin í NBA deildinni og þar situr New York Knicks í efsta sæti þrátt fyrir ólgutíð undanfarin ár. Knicks er líka með mestu veltuna í deildinni, en hagnaður þess hefur þó snarminnkað milli ára. Félagið er metið á 604 milljónir dollara eða rúma 37 milljarða króna. Veltan á árinu var rúmir 12 milljarðar en tekjur þess drógust saman um 2,6 milljarða á tímabilinu. Heildarútkoma félagsins var samt nokkru betri en árið áður. LA Lakers er næst verðmætasta félagið í deildinni samkvæmt Forbes og er metið á tæpa 35 milljarða - niður um tvö prósent frá síðustu könnun, Chicago er metið á 31 milljarð, Detroit á 29,5 milljarða og Houston er fimmta verðmætasta félagið á 28,5 milljarða - hársbreidd á undan grönnum sínum í Texas sem eru heldur á niðurleið. Portland er ódýrasta félagið í deildinni ef marka má listann og er það metið á ríflega 15,6 milljarða. Í sætunum fyrir ofan Portland á botninum koma svo Milwaukee, Seattle, New Orleans, Atlanta og Charlotte. Cleveland var hástökkvarinn á lista 10 efstu og jókst verðmæti félagsins um 20% í 28 milljarða, sem að miklu leiti má skrifast á það að liðið fór í úrslitaeinvígið í sumar sem leið. Verðmæti Dallas minnkaði um 15% og féll liðið úr þriðja sæti listans niður í það sjötta, en mikil uppsveifla var hjá liðinu árið á undan þegar það fór í úrslitin. Þó New York sé á toppi listans yfir verðmætustu félögin í NBA, er það enn í órafjarlægð frá ríkustu liðunum í NFL deildinni þar sem það kæmist ekki inn á lista 10 verðmætustu félaganna. Þar er Dallas Cowboys talið verðmætasta félagið á 1,5 milljarð dollara, eða tæpa 93 milljarða króna og félagið í 10. sæti listans - New York Jets - er metið á rétt tæpa 60 milljarða.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira