Fylgið sveiflast en stjórnin heldur velli Jónas Haraldsson skrifar 13. maí 2007 04:33 Sjálfstæðisflokkurinn vann einn mann á kostnað Framsóknarflokksins þegar nýjustu tölur voru birtar. Samkvæmt nýjustu tölum stendur ríkisstjórnin enn með eins manns meirihluta. Tölur úr Norðausturkjördæmi voru að birtast rétt í þessu og hafa 20.160 atkvæði verið talin. Samkvæmt þeim virðast Framsóknarmenn tapa manni til Sjálfstæðismanna. Engu að síður virðist sem Samfylking og Sjálfstæðisflokkur séu aðeins að dala í kjördæminu. Atkvæði í Norðausturkjördæmi hafa fallið sem hér segir: Framsókn (B) - 5035 - 24% - Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokkur (D) - 5480 - 26,1% - Þrír þingmenn Frjálslyndir (F) - 1159 - 5,5% - Enginn þingmaður Íslandshreyfingin (I) - 234 - 1,1% - Enginn þingmaður Samfylkingin (S) - 4136 - 19,7% - Tveir þingmenn Vinstri grænir (V) - 3830 - 19,3% - Tveir þingmenn Á landsvísu hafa þessar tölur ekki áhrif á stjórnina og stendur hún því enn. Einstaka þingmenn hafa þó dottið út. Guðmundur Steingrímsson (S) er til að mynda kominn út og Árni Páll Árnason (S) er kominn inn á nýjan leik. Þá voru Höskuldur Þór (B) og Grétar Mar (F) komnir inn á nýjan leik. Á landsvísu er fylgi flokkanna sem hér segir: Framsókn (B) - 11,7% - Átta þingmenn Sjálfstæðisflokkur (D) - 36,6% - 24 þingmenn Frjálslyndir (F) - 7% - Fjórir þingmenn Íslandshreyfingin (I) - 7% - Enginn þingmaður Samfylkingin (S) - 27,4% - 18 þingmenn Vinstri grænir (V) - 14% - Níu þingmenn Kosningar 2007 Norðausturkjördæmi Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum stendur ríkisstjórnin enn með eins manns meirihluta. Tölur úr Norðausturkjördæmi voru að birtast rétt í þessu og hafa 20.160 atkvæði verið talin. Samkvæmt þeim virðast Framsóknarmenn tapa manni til Sjálfstæðismanna. Engu að síður virðist sem Samfylking og Sjálfstæðisflokkur séu aðeins að dala í kjördæminu. Atkvæði í Norðausturkjördæmi hafa fallið sem hér segir: Framsókn (B) - 5035 - 24% - Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokkur (D) - 5480 - 26,1% - Þrír þingmenn Frjálslyndir (F) - 1159 - 5,5% - Enginn þingmaður Íslandshreyfingin (I) - 234 - 1,1% - Enginn þingmaður Samfylkingin (S) - 4136 - 19,7% - Tveir þingmenn Vinstri grænir (V) - 3830 - 19,3% - Tveir þingmenn Á landsvísu hafa þessar tölur ekki áhrif á stjórnina og stendur hún því enn. Einstaka þingmenn hafa þó dottið út. Guðmundur Steingrímsson (S) er til að mynda kominn út og Árni Páll Árnason (S) er kominn inn á nýjan leik. Þá voru Höskuldur Þór (B) og Grétar Mar (F) komnir inn á nýjan leik. Á landsvísu er fylgi flokkanna sem hér segir: Framsókn (B) - 11,7% - Átta þingmenn Sjálfstæðisflokkur (D) - 36,6% - 24 þingmenn Frjálslyndir (F) - 7% - Fjórir þingmenn Íslandshreyfingin (I) - 7% - Enginn þingmaður Samfylkingin (S) - 27,4% - 18 þingmenn Vinstri grænir (V) - 14% - Níu þingmenn
Kosningar 2007 Norðausturkjördæmi Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira