Fylgið sveiflast en stjórnin heldur velli Jónas Haraldsson skrifar 13. maí 2007 04:33 Sjálfstæðisflokkurinn vann einn mann á kostnað Framsóknarflokksins þegar nýjustu tölur voru birtar. Samkvæmt nýjustu tölum stendur ríkisstjórnin enn með eins manns meirihluta. Tölur úr Norðausturkjördæmi voru að birtast rétt í þessu og hafa 20.160 atkvæði verið talin. Samkvæmt þeim virðast Framsóknarmenn tapa manni til Sjálfstæðismanna. Engu að síður virðist sem Samfylking og Sjálfstæðisflokkur séu aðeins að dala í kjördæminu. Atkvæði í Norðausturkjördæmi hafa fallið sem hér segir: Framsókn (B) - 5035 - 24% - Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokkur (D) - 5480 - 26,1% - Þrír þingmenn Frjálslyndir (F) - 1159 - 5,5% - Enginn þingmaður Íslandshreyfingin (I) - 234 - 1,1% - Enginn þingmaður Samfylkingin (S) - 4136 - 19,7% - Tveir þingmenn Vinstri grænir (V) - 3830 - 19,3% - Tveir þingmenn Á landsvísu hafa þessar tölur ekki áhrif á stjórnina og stendur hún því enn. Einstaka þingmenn hafa þó dottið út. Guðmundur Steingrímsson (S) er til að mynda kominn út og Árni Páll Árnason (S) er kominn inn á nýjan leik. Þá voru Höskuldur Þór (B) og Grétar Mar (F) komnir inn á nýjan leik. Á landsvísu er fylgi flokkanna sem hér segir: Framsókn (B) - 11,7% - Átta þingmenn Sjálfstæðisflokkur (D) - 36,6% - 24 þingmenn Frjálslyndir (F) - 7% - Fjórir þingmenn Íslandshreyfingin (I) - 7% - Enginn þingmaður Samfylkingin (S) - 27,4% - 18 þingmenn Vinstri grænir (V) - 14% - Níu þingmenn Kosningar 2007 Norðausturkjördæmi Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum stendur ríkisstjórnin enn með eins manns meirihluta. Tölur úr Norðausturkjördæmi voru að birtast rétt í þessu og hafa 20.160 atkvæði verið talin. Samkvæmt þeim virðast Framsóknarmenn tapa manni til Sjálfstæðismanna. Engu að síður virðist sem Samfylking og Sjálfstæðisflokkur séu aðeins að dala í kjördæminu. Atkvæði í Norðausturkjördæmi hafa fallið sem hér segir: Framsókn (B) - 5035 - 24% - Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokkur (D) - 5480 - 26,1% - Þrír þingmenn Frjálslyndir (F) - 1159 - 5,5% - Enginn þingmaður Íslandshreyfingin (I) - 234 - 1,1% - Enginn þingmaður Samfylkingin (S) - 4136 - 19,7% - Tveir þingmenn Vinstri grænir (V) - 3830 - 19,3% - Tveir þingmenn Á landsvísu hafa þessar tölur ekki áhrif á stjórnina og stendur hún því enn. Einstaka þingmenn hafa þó dottið út. Guðmundur Steingrímsson (S) er til að mynda kominn út og Árni Páll Árnason (S) er kominn inn á nýjan leik. Þá voru Höskuldur Þór (B) og Grétar Mar (F) komnir inn á nýjan leik. Á landsvísu er fylgi flokkanna sem hér segir: Framsókn (B) - 11,7% - Átta þingmenn Sjálfstæðisflokkur (D) - 36,6% - 24 þingmenn Frjálslyndir (F) - 7% - Fjórir þingmenn Íslandshreyfingin (I) - 7% - Enginn þingmaður Samfylkingin (S) - 27,4% - 18 þingmenn Vinstri grænir (V) - 14% - Níu þingmenn
Kosningar 2007 Norðausturkjördæmi Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira