Baráttusamtökin bjóða fram í öllum kjördæmum 29. mars 2007 12:24 Nýtt framboðsafl, Baráttusamtökin, sem berjast fyrir hagsmunum aldraðra, öryrkja og breyttu skipulagi borgarinnar, býður fram í öllum kjördæmum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Ein meginkrafan er að lágmarksbætur verði 210 þúsund krónur á mánuði. Á bakvið framboðið standa baráttusamtök eldi borgara og öryrkja og Höfuðborgarsamtökin. Talsmenn samtakanna kynntu helstu stefnumál Baráttusamtakanna í morgun en þau krefjast meðal annars að skerðingar bóta, svo sem tekjutenging, verði afnumdar upp að 500 þúsund króna mánaðartekjum. Athygli vekur að hvorki heildarsamtök aldraðra né öryrkja standa formlega að framboðinu. Arndís Björnsdóttir talsmaður Baráttusamtakanna segir að samþykktir heildarsamtaka aldraðra meini þeim að standa að framboðsmálum. Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir hafi þó t.d. hvatt framboðið og öryrkjar muni taka sæti á framboðslistum Baráttusamtakanna. Höfuðborgarsamtökin sem barist hafa fyrir því að hætt verði að reka flugvöll í Vatsmýrinni og skipulagsbreytingum almennt í borginni, standa að framboðinu. Örn Sigurðsson formaður Höfuðborgarsamtakanna segir hagsmuni þessara hópa fari vel saman enda búi flestir aldraðir og öryrkjar á höfuðborgarsvæðinu. Eitt baráttumálanna er að stöðva útþenslu höfuðborgarinnar. Örn segir að þar sé átt við að þenja borgina ekki frekar út, heldur byggja í Vatnsmýrinni. Það sé nægjanlegt byggingarland innan núverandi marka borgarinnar næstu 20 - 30 árin. Hér séu 700 bílar á hverja þúsund íbúa, en víðast hvar í Evrópu séu 400 bílar á hverja þúsund íbúa. Baráttusamtökin stefna líka að framboði til sveitarstjórnakosninga árið 2010. Kosningar 2007 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Nýtt framboðsafl, Baráttusamtökin, sem berjast fyrir hagsmunum aldraðra, öryrkja og breyttu skipulagi borgarinnar, býður fram í öllum kjördæmum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Ein meginkrafan er að lágmarksbætur verði 210 þúsund krónur á mánuði. Á bakvið framboðið standa baráttusamtök eldi borgara og öryrkja og Höfuðborgarsamtökin. Talsmenn samtakanna kynntu helstu stefnumál Baráttusamtakanna í morgun en þau krefjast meðal annars að skerðingar bóta, svo sem tekjutenging, verði afnumdar upp að 500 þúsund króna mánaðartekjum. Athygli vekur að hvorki heildarsamtök aldraðra né öryrkja standa formlega að framboðinu. Arndís Björnsdóttir talsmaður Baráttusamtakanna segir að samþykktir heildarsamtaka aldraðra meini þeim að standa að framboðsmálum. Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir hafi þó t.d. hvatt framboðið og öryrkjar muni taka sæti á framboðslistum Baráttusamtakanna. Höfuðborgarsamtökin sem barist hafa fyrir því að hætt verði að reka flugvöll í Vatsmýrinni og skipulagsbreytingum almennt í borginni, standa að framboðinu. Örn Sigurðsson formaður Höfuðborgarsamtakanna segir hagsmuni þessara hópa fari vel saman enda búi flestir aldraðir og öryrkjar á höfuðborgarsvæðinu. Eitt baráttumálanna er að stöðva útþenslu höfuðborgarinnar. Örn segir að þar sé átt við að þenja borgina ekki frekar út, heldur byggja í Vatnsmýrinni. Það sé nægjanlegt byggingarland innan núverandi marka borgarinnar næstu 20 - 30 árin. Hér séu 700 bílar á hverja þúsund íbúa, en víðast hvar í Evrópu séu 400 bílar á hverja þúsund íbúa. Baráttusamtökin stefna líka að framboði til sveitarstjórnakosninga árið 2010.
Kosningar 2007 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira