Baráttusamtökin bjóða fram í öllum kjördæmum 29. mars 2007 12:24 Nýtt framboðsafl, Baráttusamtökin, sem berjast fyrir hagsmunum aldraðra, öryrkja og breyttu skipulagi borgarinnar, býður fram í öllum kjördæmum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Ein meginkrafan er að lágmarksbætur verði 210 þúsund krónur á mánuði. Á bakvið framboðið standa baráttusamtök eldi borgara og öryrkja og Höfuðborgarsamtökin. Talsmenn samtakanna kynntu helstu stefnumál Baráttusamtakanna í morgun en þau krefjast meðal annars að skerðingar bóta, svo sem tekjutenging, verði afnumdar upp að 500 þúsund króna mánaðartekjum. Athygli vekur að hvorki heildarsamtök aldraðra né öryrkja standa formlega að framboðinu. Arndís Björnsdóttir talsmaður Baráttusamtakanna segir að samþykktir heildarsamtaka aldraðra meini þeim að standa að framboðsmálum. Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir hafi þó t.d. hvatt framboðið og öryrkjar muni taka sæti á framboðslistum Baráttusamtakanna. Höfuðborgarsamtökin sem barist hafa fyrir því að hætt verði að reka flugvöll í Vatsmýrinni og skipulagsbreytingum almennt í borginni, standa að framboðinu. Örn Sigurðsson formaður Höfuðborgarsamtakanna segir hagsmuni þessara hópa fari vel saman enda búi flestir aldraðir og öryrkjar á höfuðborgarsvæðinu. Eitt baráttumálanna er að stöðva útþenslu höfuðborgarinnar. Örn segir að þar sé átt við að þenja borgina ekki frekar út, heldur byggja í Vatnsmýrinni. Það sé nægjanlegt byggingarland innan núverandi marka borgarinnar næstu 20 - 30 árin. Hér séu 700 bílar á hverja þúsund íbúa, en víðast hvar í Evrópu séu 400 bílar á hverja þúsund íbúa. Baráttusamtökin stefna líka að framboði til sveitarstjórnakosninga árið 2010. Kosningar 2007 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Nýtt framboðsafl, Baráttusamtökin, sem berjast fyrir hagsmunum aldraðra, öryrkja og breyttu skipulagi borgarinnar, býður fram í öllum kjördæmum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Ein meginkrafan er að lágmarksbætur verði 210 þúsund krónur á mánuði. Á bakvið framboðið standa baráttusamtök eldi borgara og öryrkja og Höfuðborgarsamtökin. Talsmenn samtakanna kynntu helstu stefnumál Baráttusamtakanna í morgun en þau krefjast meðal annars að skerðingar bóta, svo sem tekjutenging, verði afnumdar upp að 500 þúsund króna mánaðartekjum. Athygli vekur að hvorki heildarsamtök aldraðra né öryrkja standa formlega að framboðinu. Arndís Björnsdóttir talsmaður Baráttusamtakanna segir að samþykktir heildarsamtaka aldraðra meini þeim að standa að framboðsmálum. Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir hafi þó t.d. hvatt framboðið og öryrkjar muni taka sæti á framboðslistum Baráttusamtakanna. Höfuðborgarsamtökin sem barist hafa fyrir því að hætt verði að reka flugvöll í Vatsmýrinni og skipulagsbreytingum almennt í borginni, standa að framboðinu. Örn Sigurðsson formaður Höfuðborgarsamtakanna segir hagsmuni þessara hópa fari vel saman enda búi flestir aldraðir og öryrkjar á höfuðborgarsvæðinu. Eitt baráttumálanna er að stöðva útþenslu höfuðborgarinnar. Örn segir að þar sé átt við að þenja borgina ekki frekar út, heldur byggja í Vatnsmýrinni. Það sé nægjanlegt byggingarland innan núverandi marka borgarinnar næstu 20 - 30 árin. Hér séu 700 bílar á hverja þúsund íbúa, en víðast hvar í Evrópu séu 400 bílar á hverja þúsund íbúa. Baráttusamtökin stefna líka að framboði til sveitarstjórnakosninga árið 2010.
Kosningar 2007 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira