Ýjar að því að Fons kaupi aftur Sterling 14. ágúst 2006 13:15 Berlingske Tidende í Danmörku lætur að því liggja að eignarhaldsfélagið Fons, sem í fyrra keypti dönsku flugfélögin Mersk og Sterling og seldi þau sameinuð til FL Group, muni aftur eignast Sterling á næstunni. Þetta kemur fram á vefsíðu Berlingske undir stikkorðunum að peningar Sterling eigendanna streymi út í buskann. Sagt er að markaðsvirði FL Group hafi fallið um helming frá því í febrúar og að gengi í félögum, sem FL Group hafi fjárfest í, hafi líka lækkað. Þá veki það athygli í allri umræðunni um útrás íslenskra fjárfesta um allan heim að helstu eigendurnir á bak við hana séu Íslendingar sjálfir sem bendi til þess að þeir njóti ekki tiltrúar erlendra fjárfesta. Um FL Group segir að um 80 prósent hlutafjár sé á hendi um það bil tíu manna og Hannes Smárason stjórnarformaður sé nánast einráður með 18,3 prósent ásamt leikfélaga sínum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni sem eigi hátt í það jafn stóran hlut í FL Group. Fons sé einnig stór hluthafi. Hvorki náðist í Hannes Smárason né Pálma Haraldsson í Fons. Eins og áður sagði birtist þessi grein í Berlinske, en íslenska fyrirtækið Dagsbrún er nú að leggja í harða samkeppni við Berlinske á danska fríblaðamarkaðnum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Sjá meira
Berlingske Tidende í Danmörku lætur að því liggja að eignarhaldsfélagið Fons, sem í fyrra keypti dönsku flugfélögin Mersk og Sterling og seldi þau sameinuð til FL Group, muni aftur eignast Sterling á næstunni. Þetta kemur fram á vefsíðu Berlingske undir stikkorðunum að peningar Sterling eigendanna streymi út í buskann. Sagt er að markaðsvirði FL Group hafi fallið um helming frá því í febrúar og að gengi í félögum, sem FL Group hafi fjárfest í, hafi líka lækkað. Þá veki það athygli í allri umræðunni um útrás íslenskra fjárfesta um allan heim að helstu eigendurnir á bak við hana séu Íslendingar sjálfir sem bendi til þess að þeir njóti ekki tiltrúar erlendra fjárfesta. Um FL Group segir að um 80 prósent hlutafjár sé á hendi um það bil tíu manna og Hannes Smárason stjórnarformaður sé nánast einráður með 18,3 prósent ásamt leikfélaga sínum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni sem eigi hátt í það jafn stóran hlut í FL Group. Fons sé einnig stór hluthafi. Hvorki náðist í Hannes Smárason né Pálma Haraldsson í Fons. Eins og áður sagði birtist þessi grein í Berlinske, en íslenska fyrirtækið Dagsbrún er nú að leggja í harða samkeppni við Berlinske á danska fríblaðamarkaðnum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Sjá meira