Á tímamótum 24. nóvember 2006 05:15 Í hugmyndasnauð sinni og andlegri fátækt, hafa stjórnvöld innleitt álæði. Á sama tíma og þau eru að fullkomna mesta skemdarverk Íslandssögunnar á umhverfinu, hefja þau hvalveiðar og leiða þar með athygli þjóðarinnar frá stóru máli að minna. Auk þess að vekja upp drauga, egna þau viðskiptaþjóðirnar gegn sér. Hafin er veiði á stærstu og meinlausustu skepnu jarðar og sem lengst er að vaxa og er í mestri hættu. Háhyrninga, grimmustu og stærstu rándýr jarðar, má ekki veiða vegna tilfinningasemi. Líklegt er að þeir drepi þó fleiri langreyðar en maðurinn, fyrir utan svo allt fiskátið. Rembingur Bandaríkjamanna í málinu, er athyglisverður þegar haft er í huga að þeir eru mesta hvalveiðiþjóð veraldar. Bretar þora ekki einu sinni að nefna það, þó þeir mikli sig við okkur. Álveri fylgir mikil mengun og er lýtir á umhverfi. Hafnfirðingar urðu fyrir því óláni, að álver var staðsett við bæjardyr þeirra, þar sem fegurst var. Síðan grúfir sífellt mengunarský yfir fólki og grasið er gult. Ljóst er að með uppsögn starfsmanna við starfslok, er álverinu í Straumsvík stjórnað með óttann að vopni. Þar sér þjóðin Íslendinga ganga erinda útlends auðvalds, til að halda vinnu sinni. Af hverju velja þau ekki heiðurinn. Nú eiga Hafnfirðingar kost á að losna við allan óþverrann, því eigendurnir hóta að fara, fái þeir ekki að stækka. Ef Fjarðarbúar veita álverinu brautargengi, verður Hafnarfjörður með menguðustu stöðum landsins, fyrir utan falska atvinnuöryggið. Ég vona að Hafnfirðingar láti ekki óttann leiða slíkt ólán yfir sig og börn sín. Höfundur er trésmiður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Sjá meira
Í hugmyndasnauð sinni og andlegri fátækt, hafa stjórnvöld innleitt álæði. Á sama tíma og þau eru að fullkomna mesta skemdarverk Íslandssögunnar á umhverfinu, hefja þau hvalveiðar og leiða þar með athygli þjóðarinnar frá stóru máli að minna. Auk þess að vekja upp drauga, egna þau viðskiptaþjóðirnar gegn sér. Hafin er veiði á stærstu og meinlausustu skepnu jarðar og sem lengst er að vaxa og er í mestri hættu. Háhyrninga, grimmustu og stærstu rándýr jarðar, má ekki veiða vegna tilfinningasemi. Líklegt er að þeir drepi þó fleiri langreyðar en maðurinn, fyrir utan svo allt fiskátið. Rembingur Bandaríkjamanna í málinu, er athyglisverður þegar haft er í huga að þeir eru mesta hvalveiðiþjóð veraldar. Bretar þora ekki einu sinni að nefna það, þó þeir mikli sig við okkur. Álveri fylgir mikil mengun og er lýtir á umhverfi. Hafnfirðingar urðu fyrir því óláni, að álver var staðsett við bæjardyr þeirra, þar sem fegurst var. Síðan grúfir sífellt mengunarský yfir fólki og grasið er gult. Ljóst er að með uppsögn starfsmanna við starfslok, er álverinu í Straumsvík stjórnað með óttann að vopni. Þar sér þjóðin Íslendinga ganga erinda útlends auðvalds, til að halda vinnu sinni. Af hverju velja þau ekki heiðurinn. Nú eiga Hafnfirðingar kost á að losna við allan óþverrann, því eigendurnir hóta að fara, fái þeir ekki að stækka. Ef Fjarðarbúar veita álverinu brautargengi, verður Hafnarfjörður með menguðustu stöðum landsins, fyrir utan falska atvinnuöryggið. Ég vona að Hafnfirðingar láti ekki óttann leiða slíkt ólán yfir sig og börn sín. Höfundur er trésmiður.
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar