Hnefaleikarinn Floyd Mayweather stóð við stóru orðin í gær og lumbraði auðveldlega á Sharmba Mitchell, en það tók hann aðeins sex lotur að láta dómarann stöðva bardagann, svo vel saumaði hann að andstæðingi sínum.
Mayweather hefur unnið alla 35 bardaga sína á ferlinum.
Mayweather stóð við stóru orðin

Mest lesið



Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn

Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn



Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn


