2-1 sigur Króatíu á Íslandi 2. september 2005 00:01 Í dag áttust við landslið Íslands og Króatíu skipuð leikmönnum 21 árs og yngri á KR-vellinum og lauk leiknum með 2-1 sigri gestanna. Króatar skoruðu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik en Emil Hallfreðsson minnkaði muninn með marki úr víti á 88. mínútu. Króatar sitja sem fyrr á toppi riðilsins með 18 stig en Íslendingar eru enn með sjö stig í fjórða sæti. Aðrir leikir í riðli Íslands fóru þannig: Ungverjaland - Malta 2-0 Svíþjóð - Búlgaría 2-0 18:50 Íslendingar minnka muninn með marki Emils Hallfreðssonar úr víti á 88. mínútu. Eyjólfur Héðinsson fiskaði vítið en hann sparkaði boltanum í hendi eins Króatans. Leikurinn var annars búinn að vera fremur rólegur eftir síðara mark Króata. 18:18 Króatar skora öðru sinni í leiknum. Gestirnir fá dæmda vafasama vítaspyrnu á 53. mínútu er Davíð Þór Viðarsson er dæmdur brotlegur. Da Silva fiskar vítið en Modric skorar örugglega úr því. 18:47 Hálfleikur í leik Íslands og Króatíu og hafa gestirnir haft mikla yfirburði í leiknum. Ísland hefur átt eitt ágætt færi í leiknum en Ingvar Þór Kale, markvörður Íslands, hefur haft í nógu að snúast. 18:36 Króatar komast yfir með marki Eduardo Da Silva á 32. mínútu. Markið var stórglæsilegt, Da Silva fékk langa sendingu inn í vítateig Íslands hægra megin og skoraði hann með föstu skoti í efra fjærhornið. 18:28 Staðan í Frostaskjóli er enn markalaus og er leikurinn fremur tíðindalítill. Íslenska liðið reynir að halda sínu og liggur fremur aftarlega. 18:00 Leikurinn fer fram á KR-velli og er byrjunarlið Íslands þannig skipað: Markvörður: Ingvar Þór Kale, Víkingi. Hægri bakvörður: Steinþór Gíslason, Val. Miðverðir: Tryggvi Bjarnason, KR og Sölvi Geir Ottesen, Djurgården. Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson, Fram. Miðjumenn: Davíð Þór Viðarsson, FH (fyrirliði) og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík. Hægri kantur: Sigmundur Kristjánsson, KR. Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson, Tottenham. Sóknartengiliður: Pálmi Rafn Pálmason, KA. Sóknarmaður: Hörður Sveinsson, Keflavík. Varamenn: Magnús Þormar (Keflavík), Eyjólfur Héðinsson (Fylki), Ragnar Sigurðsson (Fylki), Garðar Gunnlaugsson (Val), Helgi Pétur Magnússon (ÍA), Andri Júlíusson (ÍA) og Andri Ólafsson (ÍBV) Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Í dag áttust við landslið Íslands og Króatíu skipuð leikmönnum 21 árs og yngri á KR-vellinum og lauk leiknum með 2-1 sigri gestanna. Króatar skoruðu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik en Emil Hallfreðsson minnkaði muninn með marki úr víti á 88. mínútu. Króatar sitja sem fyrr á toppi riðilsins með 18 stig en Íslendingar eru enn með sjö stig í fjórða sæti. Aðrir leikir í riðli Íslands fóru þannig: Ungverjaland - Malta 2-0 Svíþjóð - Búlgaría 2-0 18:50 Íslendingar minnka muninn með marki Emils Hallfreðssonar úr víti á 88. mínútu. Eyjólfur Héðinsson fiskaði vítið en hann sparkaði boltanum í hendi eins Króatans. Leikurinn var annars búinn að vera fremur rólegur eftir síðara mark Króata. 18:18 Króatar skora öðru sinni í leiknum. Gestirnir fá dæmda vafasama vítaspyrnu á 53. mínútu er Davíð Þór Viðarsson er dæmdur brotlegur. Da Silva fiskar vítið en Modric skorar örugglega úr því. 18:47 Hálfleikur í leik Íslands og Króatíu og hafa gestirnir haft mikla yfirburði í leiknum. Ísland hefur átt eitt ágætt færi í leiknum en Ingvar Þór Kale, markvörður Íslands, hefur haft í nógu að snúast. 18:36 Króatar komast yfir með marki Eduardo Da Silva á 32. mínútu. Markið var stórglæsilegt, Da Silva fékk langa sendingu inn í vítateig Íslands hægra megin og skoraði hann með föstu skoti í efra fjærhornið. 18:28 Staðan í Frostaskjóli er enn markalaus og er leikurinn fremur tíðindalítill. Íslenska liðið reynir að halda sínu og liggur fremur aftarlega. 18:00 Leikurinn fer fram á KR-velli og er byrjunarlið Íslands þannig skipað: Markvörður: Ingvar Þór Kale, Víkingi. Hægri bakvörður: Steinþór Gíslason, Val. Miðverðir: Tryggvi Bjarnason, KR og Sölvi Geir Ottesen, Djurgården. Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson, Fram. Miðjumenn: Davíð Þór Viðarsson, FH (fyrirliði) og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík. Hægri kantur: Sigmundur Kristjánsson, KR. Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson, Tottenham. Sóknartengiliður: Pálmi Rafn Pálmason, KA. Sóknarmaður: Hörður Sveinsson, Keflavík. Varamenn: Magnús Þormar (Keflavík), Eyjólfur Héðinsson (Fylki), Ragnar Sigurðsson (Fylki), Garðar Gunnlaugsson (Val), Helgi Pétur Magnússon (ÍA), Andri Júlíusson (ÍA) og Andri Ólafsson (ÍBV)
Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum