Stark dæmir á laugardag

Wolfgang Stark, frá Þýskalandi dæmir leik Íslands og Króatíu á laugardaginn á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2006. Stark þykir einn bestir dómari heims og dæmir um hverja helgi í þýsku úrvalsdeildinni. Aðstoðarmenn hans koma einnig frá Þýskalandi.
Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn


Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn




Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn

„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti