
Sport
van der Meyde til Everton
Everton hafa gengið frá fjögurra ára samningi við Hollendinginn Andy van der Meyde fyrrum leikmann Inter Milan. Lengi vel leit út fyrir að leikmaður kæmi ekki til Everton vegna meiðsla en hann fór í læknisskoðun hjá Everton í dag og gáfu læknar leikmanninum grænt ljós. Kaupverðið er ekki gefið upp.
Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti



Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant
Körfubolti

Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti





Fleiri fréttir
×
Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti



Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant
Körfubolti

Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti




