Breiðablik 1. deildar-meistarar 25. ágúst 2005 00:01 Breiðablik tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við Víking R. í Fossvoginum. Blikar eru með 9 stiga forskot á Víking sem er í 2. sæti og aðeins 6 stig eftir í pottinum. Víkingur heldur hins vegar áfram harðri baráttu við KA um 2. sætið í deildinni og seinni farseðilinn upp í Landsbankadeild karla að ári. KA leikur við HK á morgun og getur með sigri jafnað Víkinga að stigum. Ellert Hreinsson kom Blikum yfir á 30. mínútu en Daníel Hjaltason jafnaði fyrir Víking úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Vítaspyrnudómur Garðars Hinriksonar dómara var umdeildur og voru Blikamenn langt frá því að vera sáttir. "Garðar einn veit hvað hann var að dæma á. En hann er einn besti dómari landsins og ég ætla ekki að fara að rengja hann um neitt sérstaklega hér. Við ætlum bara að fagna frameftir í kvöldi." sagði Hjörvar Hafliðason markvörður Breiðabliks í viðtali við Vísi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því að Garðar skuli hafa bætt 8 mínútum í viðbótartíma sem var þó öll seinkun Blikanna í fagnaðinn síðar í kvöld. "Þetta er ólýsanleg tilfinning og alveg magnað að vera búnir að vinna deildina. Þegar byrjað var í vor höfðu fáir trú á þessu ef undan eru skildnir við leikmennirnir." Aðspurður um hvort yfirburðir Blika í deildinni í sumar hefðu komið á óvart svaraði Hjörvar; "Þrjú efstu liðin skáru alveg úr hvað það varðar. Menn áttu samt von á að HK og Þór myndu gera betri hluti." sagði Hjörvar á leið á Players í Kópavogi þar sem Blikar ætla að fagna titlinum ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld. Íslenski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Breiðablik tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við Víking R. í Fossvoginum. Blikar eru með 9 stiga forskot á Víking sem er í 2. sæti og aðeins 6 stig eftir í pottinum. Víkingur heldur hins vegar áfram harðri baráttu við KA um 2. sætið í deildinni og seinni farseðilinn upp í Landsbankadeild karla að ári. KA leikur við HK á morgun og getur með sigri jafnað Víkinga að stigum. Ellert Hreinsson kom Blikum yfir á 30. mínútu en Daníel Hjaltason jafnaði fyrir Víking úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Vítaspyrnudómur Garðars Hinriksonar dómara var umdeildur og voru Blikamenn langt frá því að vera sáttir. "Garðar einn veit hvað hann var að dæma á. En hann er einn besti dómari landsins og ég ætla ekki að fara að rengja hann um neitt sérstaklega hér. Við ætlum bara að fagna frameftir í kvöldi." sagði Hjörvar Hafliðason markvörður Breiðabliks í viðtali við Vísi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því að Garðar skuli hafa bætt 8 mínútum í viðbótartíma sem var þó öll seinkun Blikanna í fagnaðinn síðar í kvöld. "Þetta er ólýsanleg tilfinning og alveg magnað að vera búnir að vinna deildina. Þegar byrjað var í vor höfðu fáir trú á þessu ef undan eru skildnir við leikmennirnir." Aðspurður um hvort yfirburðir Blika í deildinni í sumar hefðu komið á óvart svaraði Hjörvar; "Þrjú efstu liðin skáru alveg úr hvað það varðar. Menn áttu samt von á að HK og Þór myndu gera betri hluti." sagði Hjörvar á leið á Players í Kópavogi þar sem Blikar ætla að fagna titlinum ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld.
Íslenski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira