Phoenix 1 - Dallas 0 10. maí 2005 00:01 Átta daga hvíld eftir sigurinn á Memphis í fyrstu umferðinni, reyndist liði Phoenix Suns greinilega vel og ekki var að sjá ryð í leik þeirra þegar þeir völtuðu yfir Dallas Mavericks, 127-102 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar í nótt. Amare Stoudamire setti persónulegt met með því að skora 40 stig fyrir Suns, sem fengu að leika sinn uppáhalds leik í nótt og keyra upp hraðann. Ekkert lið í NBA deildinni ræður við þá í slíkum ham. "Við lékum okkar leik, vorum grimmir og keyrðum og keyrðum upp hraðann. Við munum halda áfram að gera það þangað til einhver nær að stöðva okkur. Það er okkar leikur og við höldum okkur við það," sagði Quentin Richardson hjá Phoenix. "Við erum hundfúlir og reiðir út í sjálfa okkur fyrir að leyfa þeim að hlaupa yfir okkur. Þeir skoruðu einhver 130 stig á okkur og hlógu að okkur," sagði Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas, sem eins og aðrir, var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínum mönnum. "Það er engu líkara en menn hafi komið hingað með það fyrir augum að fara í sumarfrí," sagði Avery Johnson, þjálfarið Dallas bálreiður eftir leikinn. "Þetta hugarfar verður öðruvísi í næsta leik, því get ég lofað". Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (13 frák), Jerry Stackhouse 14 stig, Marquis Daniels 13 stig, Jason Terry 13 stig, Michael Finley 13 stig, Josh Howard 12 stig (8 frák).Atkvæðamestir í liði Phoenix:Amare Stoudemire 40 stig (16 frák), Joe Johnson 25 stig (4 frák, 4 stoðs, 4 stolnir), Shawn Marion 23 stig (11 frák), Quentin Richardson 12 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðs). NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Átta daga hvíld eftir sigurinn á Memphis í fyrstu umferðinni, reyndist liði Phoenix Suns greinilega vel og ekki var að sjá ryð í leik þeirra þegar þeir völtuðu yfir Dallas Mavericks, 127-102 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar í nótt. Amare Stoudamire setti persónulegt met með því að skora 40 stig fyrir Suns, sem fengu að leika sinn uppáhalds leik í nótt og keyra upp hraðann. Ekkert lið í NBA deildinni ræður við þá í slíkum ham. "Við lékum okkar leik, vorum grimmir og keyrðum og keyrðum upp hraðann. Við munum halda áfram að gera það þangað til einhver nær að stöðva okkur. Það er okkar leikur og við höldum okkur við það," sagði Quentin Richardson hjá Phoenix. "Við erum hundfúlir og reiðir út í sjálfa okkur fyrir að leyfa þeim að hlaupa yfir okkur. Þeir skoruðu einhver 130 stig á okkur og hlógu að okkur," sagði Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas, sem eins og aðrir, var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínum mönnum. "Það er engu líkara en menn hafi komið hingað með það fyrir augum að fara í sumarfrí," sagði Avery Johnson, þjálfarið Dallas bálreiður eftir leikinn. "Þetta hugarfar verður öðruvísi í næsta leik, því get ég lofað". Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (13 frák), Jerry Stackhouse 14 stig, Marquis Daniels 13 stig, Jason Terry 13 stig, Michael Finley 13 stig, Josh Howard 12 stig (8 frák).Atkvæðamestir í liði Phoenix:Amare Stoudemire 40 stig (16 frák), Joe Johnson 25 stig (4 frák, 4 stoðs, 4 stolnir), Shawn Marion 23 stig (11 frák), Quentin Richardson 12 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðs).
NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira