Boston 2 - Indiana 3 4. maí 2005 00:01 Indiana Pacers fengu óvænta hjálp í nótt þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Boston Celtics á þeirra heimavelli, 90-85 og geta nú komist áfram í átta liða úrslitin með sigri í Indiana í næsta leik. Það var ekki kunngert fyrr en um fjórum klukkustundum fyrir leikinn í gær, að Jamaal Tinsley, leikstjórnandi Indiana gæti leikið með liði sínu, en hann hefur veri meiddur síðan í febrúar með brákaðan fót. Tinsley var eins og himnasending fyrir lið sitt, sem hafði verið í miklum vandræðum gegn pressuvörn Boston, enda var Indiana að nota Anthony Johnson sem byrjunarleikstjórnanda, en það er hlutverk sem hann veldur ekki til fulls. Það varð því Indiana mikill fengur að endurheimta Tinsley og voru leikmenn liðsins allir mikið ákveðnari í sínum aðgerðum meðan hann var inni á vellinum. Nú getur lið Boston svo sannarlega nagað sig í handabökin að hafa ekki nýtt sér það að vera með heimavallarréttinn í einvíginu og að hafa komist yfir 2-1, því nú þurfa þeir að fara til Indiana með bakið uppi að vegg í seríunni. Rick Carlisle var yfir sig ánægður með að endurheimta Tinsley. "Hann hjálpaði okkur gríðarlega, ekki síst bara andlega, held ég," sagði hann eftir leikinn. Antoine Walker lék með Boston á ný eftir eins leiks bann, en það hjálpaði Boston lítið. Tinsley spilaði uppi félaga sína á lokakaflanum og leiddi Indiana til sigursins. "Ég veit að það var mikil pressa á mér, en ég reyndi að hugsa bara um að klára leikkerfin og var ekkert að hugsa út í neitt annað," sagði Tinsley, sem bjóst við að verða eitthvað aumur eftir fyrsta leik sinn í tvo og hálfan mánuð. "Það lið sem stendur vaktina betur í vörninni, vinnur þetta einvígi," sagði Jermaine O´Neal. Atkvæðamestir hjá Indiana:Jermaine O´Neal 19 stig (10 frák), Stephen Jackson 15 stig, Dale Davis 13 stig (8 frák), Reggie Miller 12, James Jones 10, Anthony Johnson 7, Jamaal Tinsley 6 (7 stoðs, 5 stolnir).Atkvæðamestir hjá Boston:Paul Pierce 27 stig (7 frák), Ricky Davis 19 stig (7 frák), Antoine Walker 10 stig (7 frák), Gary Payton 10 stig, Raef LaFrenz 6 stig, Al Jefferson 6 stig. NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Indiana Pacers fengu óvænta hjálp í nótt þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Boston Celtics á þeirra heimavelli, 90-85 og geta nú komist áfram í átta liða úrslitin með sigri í Indiana í næsta leik. Það var ekki kunngert fyrr en um fjórum klukkustundum fyrir leikinn í gær, að Jamaal Tinsley, leikstjórnandi Indiana gæti leikið með liði sínu, en hann hefur veri meiddur síðan í febrúar með brákaðan fót. Tinsley var eins og himnasending fyrir lið sitt, sem hafði verið í miklum vandræðum gegn pressuvörn Boston, enda var Indiana að nota Anthony Johnson sem byrjunarleikstjórnanda, en það er hlutverk sem hann veldur ekki til fulls. Það varð því Indiana mikill fengur að endurheimta Tinsley og voru leikmenn liðsins allir mikið ákveðnari í sínum aðgerðum meðan hann var inni á vellinum. Nú getur lið Boston svo sannarlega nagað sig í handabökin að hafa ekki nýtt sér það að vera með heimavallarréttinn í einvíginu og að hafa komist yfir 2-1, því nú þurfa þeir að fara til Indiana með bakið uppi að vegg í seríunni. Rick Carlisle var yfir sig ánægður með að endurheimta Tinsley. "Hann hjálpaði okkur gríðarlega, ekki síst bara andlega, held ég," sagði hann eftir leikinn. Antoine Walker lék með Boston á ný eftir eins leiks bann, en það hjálpaði Boston lítið. Tinsley spilaði uppi félaga sína á lokakaflanum og leiddi Indiana til sigursins. "Ég veit að það var mikil pressa á mér, en ég reyndi að hugsa bara um að klára leikkerfin og var ekkert að hugsa út í neitt annað," sagði Tinsley, sem bjóst við að verða eitthvað aumur eftir fyrsta leik sinn í tvo og hálfan mánuð. "Það lið sem stendur vaktina betur í vörninni, vinnur þetta einvígi," sagði Jermaine O´Neal. Atkvæðamestir hjá Indiana:Jermaine O´Neal 19 stig (10 frák), Stephen Jackson 15 stig, Dale Davis 13 stig (8 frák), Reggie Miller 12, James Jones 10, Anthony Johnson 7, Jamaal Tinsley 6 (7 stoðs, 5 stolnir).Atkvæðamestir hjá Boston:Paul Pierce 27 stig (7 frák), Ricky Davis 19 stig (7 frák), Antoine Walker 10 stig (7 frák), Gary Payton 10 stig, Raef LaFrenz 6 stig, Al Jefferson 6 stig.
NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira