Barcelona minnkar muninn
Samuel Eto´o er búinn að minnka muninn fyrir Barcelona gegn Real Madrid í stórkostlegum knattspyrnuleik sem stendur yfir í Madrid og er í beinni útsendingu á Sýn. Staðan eftir hálftíma leik er 2-1 fyrir Real, en þeir Zidane og Ronaldo skoruðu mörk þeirra snemma í leiknum, en nú hefur Eto´o minnkað muninn.
Mest lesið



Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo
Enski boltinn







Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn