Viðskipti erlent

Markaðir komnir í ró
Síðustu mánuði hafa hlutabréfavísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum hækkað um rúmlega tíu prósent og markaðir í Asíu tekið við sér eftir miklar lægðir.

Sádar sækjast eftir láni
Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu.

Mesti samdráttur í útflutningi í sjö ár
Úflutningur í Kína dróst saman um 25,4 prósent milli ára.

4chan stofnandi ráðinn til Google
Chris Poole, stofnandi hinnar umdeildu vefsíðu 4chan, hefur verið ráðinn til stórfyrirtækisins Google.

Svona gæti Trump valdið kreppu
Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins.

Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna
Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins.

Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4%
Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði.

Gates reiknar dæmið
Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju.

Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla
Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu.

Hundur hittir vélhund
Vélhundur Spot og raunverulegi hundurinn Fido hittust á förnum vegi.

Samsung safnar saman stjörnum
William H. Macy, Wesley Snipes, Lil Wayne og fleiri birtast í nýjum auglýsingum.

Þota Emirates hóf flug á lengstu núverandi áætlunarleið flugfélags
Þotan flaug um 14.200 kílómetra á leið sinni frá Dubai til Auckland á Nýja-Sjálandi í gær.

Nítján ára stúlkan frá Noregi sem er yngsti milljarðamæringur heims
Alexandra Andresen er bráðefnilegur knapi sem metinn er á 150 milljarða íslenskra króna.

Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum
Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims.

Horfa á fleiri myndbönd á Snapchat en YouTube
Notendur Snapchat horfa á jafn mörg myndskeið og notendur Facebook á dag.

Barclays tapaði rúmum 70 milljörðum
Barclays banka verður skipt upp í tvo hluta fyrir árið 2019.

Varar við annarri fjármálakreppu
Mervyn King segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu.

Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur
Segir frambjóðendur mála upp mynd af efnahagnum sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum.

Segja Brexit geta verið heimsáfall
Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega.

Fleiri milljarðamæringar í Peking en í New York
Einungis 95 milljarðarmæringar búa í New York en hundrað í Peking, þar sem þeim hefur fjölgað um þriðjung á einu ári.

Hrista upp í lækunum
Facebook býður notendum að nota fimm nýja möguleika til að gefa tilfinningar sínar til kynna.

Johnson & Johnson greiðir milljarðabætur vegna barnapúðurs
Kviðdómur taldi sýnt fram á að notkun barnapúðursins tengdist andláti konu sem lést úr krabbameini.

Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis
Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði.

Innkalla súkkulaði frá 55 löndum
Ekki liggur fyrir hve mikið magn af súkkulaði né frá hvaða löndum Mars þarf að innkalla.

Innkalla gríðarlegt magn Mars og Snickers í Þýskalandi
Plastagnir fundust í einu stykkjanna.

Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir
Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London.

Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega
Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent.

Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015
HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs.

Pundið að veikjast
Breska pundið hefur veikst gagnvart Bandaríkjadal um 1,7 prósent í morgun.

Samsung kynnir nýju Galaxy S7 og Galaxy S7 Edge
Símarnir fara á sölu þann 11. mars næstkomandi.