300 hagfræðingar: Engin efnahagsleg rök fyrir tilvist skattaskjóla ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 14:29 Hagfræðingarnir vilja uppræta tilvist skattaskjóla. vísir/getty Engin efnahagsleg rök eru fyrir að leyfa áframhaldandi tilvist skattaskjóla samkvæmt bréfi sem 300 hagfræðingar hafa ritað til leiðtoga ríkja heims. Að því er fram kemur á vef The Guardian er bréfið skrifað að undirlagi góðgerðasamtakanna Oxfam og meðal þeirra sem skrifa undir það er metsöluhöfundurinn Thomas Piketty og Angus Deaton, handhafi síðustu nóbelsverðlauna í hagfræði. Hagfræðingarnir segja að ekki verði auðvelt að brjóta á bak aftur kerfi skattaskjóla þar sem valdamiklir aðilar hafi hagsmuni af óbreyttu kerfi. Þeir vilja að alþjóðlegum reglum verið komið á þar sem fyrirtæki þurfi að birta sundurliðaðar upplýsingar um skattskyld umsvif sín eftir löndum. Einn hagfræðinganna, Ha-Joon Chang við Cambridge háskólann, segist, í samtali við BBC, hafa skrifað undir bréfið því skattaskjól hafi engan tilgang sem gagn sé af. Bréfið er birt áður en 40 þjóðarleiðtogar funda á Bretlandi á fimmtudaginn um aðgerðir gegn spillingu. Hagfræðingarnir segja Breta vera í einstakri stöðu þar sem ríflega þriðjungur sé staðsettur á svæðum sem heyri undir bresk yfirráð. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Engin efnahagsleg rök eru fyrir að leyfa áframhaldandi tilvist skattaskjóla samkvæmt bréfi sem 300 hagfræðingar hafa ritað til leiðtoga ríkja heims. Að því er fram kemur á vef The Guardian er bréfið skrifað að undirlagi góðgerðasamtakanna Oxfam og meðal þeirra sem skrifa undir það er metsöluhöfundurinn Thomas Piketty og Angus Deaton, handhafi síðustu nóbelsverðlauna í hagfræði. Hagfræðingarnir segja að ekki verði auðvelt að brjóta á bak aftur kerfi skattaskjóla þar sem valdamiklir aðilar hafi hagsmuni af óbreyttu kerfi. Þeir vilja að alþjóðlegum reglum verið komið á þar sem fyrirtæki þurfi að birta sundurliðaðar upplýsingar um skattskyld umsvif sín eftir löndum. Einn hagfræðinganna, Ha-Joon Chang við Cambridge háskólann, segist, í samtali við BBC, hafa skrifað undir bréfið því skattaskjól hafi engan tilgang sem gagn sé af. Bréfið er birt áður en 40 þjóðarleiðtogar funda á Bretlandi á fimmtudaginn um aðgerðir gegn spillingu. Hagfræðingarnir segja Breta vera í einstakri stöðu þar sem ríflega þriðjungur sé staðsettur á svæðum sem heyri undir bresk yfirráð.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira