Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Sæunn Gísladóttir skrifar 16. maí 2016 15:47 Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Verð á Brent hráolíu hækkaði um rúmlega tvö prósent í viðskiptum í morgun og nam yfir 48,9 dollurum, jafnvirði sex þúsund íslenskra króna, á tunnu í fyrsta sinn síðan í október 2015. Verð á bandarísku hráolíunni West Texas Intermediate hækkaði einnig um rúmlega tvö prósent og nam yfir 47,4 dollurum, 5.800 íslenskum krónum. Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Spá greiningaraðila hjá Goldman Sachs sem var á jákvæðum nótum um hækkun olíuverðs ýtti einnig undir þróunina. Hrávöruverð á olíu í Bandaríkjunum náði næstu hæðum á árinu í síðustu viku meðal annars vegna áhrifa af eldum á olíuframleiðslusvæðum í Kanada. Fram kemur í grein Wall Street Journal um málið að spáð sé hækkun olíuverðs og að tunnan muni kosta í kringum fimmtíu dollara, 6.100 krónur, í haust. Bæði vegna minni framleiðslu og aukinni eftirspurn. Tengdar fréttir Olíuverð það hæsta á árinu Olíuverð hefur hækkað undanfarnar vikur. 12. apríl 2016 10:47 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Olíuverð náð lægstu lægð Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. 11. mars 2016 13:26 Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verð á Brent hráolíu hækkaði um rúmlega tvö prósent í viðskiptum í morgun og nam yfir 48,9 dollurum, jafnvirði sex þúsund íslenskra króna, á tunnu í fyrsta sinn síðan í október 2015. Verð á bandarísku hráolíunni West Texas Intermediate hækkaði einnig um rúmlega tvö prósent og nam yfir 47,4 dollurum, 5.800 íslenskum krónum. Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Spá greiningaraðila hjá Goldman Sachs sem var á jákvæðum nótum um hækkun olíuverðs ýtti einnig undir þróunina. Hrávöruverð á olíu í Bandaríkjunum náði næstu hæðum á árinu í síðustu viku meðal annars vegna áhrifa af eldum á olíuframleiðslusvæðum í Kanada. Fram kemur í grein Wall Street Journal um málið að spáð sé hækkun olíuverðs og að tunnan muni kosta í kringum fimmtíu dollara, 6.100 krónur, í haust. Bæði vegna minni framleiðslu og aukinni eftirspurn.
Tengdar fréttir Olíuverð það hæsta á árinu Olíuverð hefur hækkað undanfarnar vikur. 12. apríl 2016 10:47 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Olíuverð náð lægstu lægð Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. 11. mars 2016 13:26 Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00