Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Sæunn Gísladóttir skrifar 16. maí 2016 15:47 Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Verð á Brent hráolíu hækkaði um rúmlega tvö prósent í viðskiptum í morgun og nam yfir 48,9 dollurum, jafnvirði sex þúsund íslenskra króna, á tunnu í fyrsta sinn síðan í október 2015. Verð á bandarísku hráolíunni West Texas Intermediate hækkaði einnig um rúmlega tvö prósent og nam yfir 47,4 dollurum, 5.800 íslenskum krónum. Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Spá greiningaraðila hjá Goldman Sachs sem var á jákvæðum nótum um hækkun olíuverðs ýtti einnig undir þróunina. Hrávöruverð á olíu í Bandaríkjunum náði næstu hæðum á árinu í síðustu viku meðal annars vegna áhrifa af eldum á olíuframleiðslusvæðum í Kanada. Fram kemur í grein Wall Street Journal um málið að spáð sé hækkun olíuverðs og að tunnan muni kosta í kringum fimmtíu dollara, 6.100 krónur, í haust. Bæði vegna minni framleiðslu og aukinni eftirspurn. Tengdar fréttir Olíuverð það hæsta á árinu Olíuverð hefur hækkað undanfarnar vikur. 12. apríl 2016 10:47 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Olíuverð náð lægstu lægð Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. 11. mars 2016 13:26 Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð á Brent hráolíu hækkaði um rúmlega tvö prósent í viðskiptum í morgun og nam yfir 48,9 dollurum, jafnvirði sex þúsund íslenskra króna, á tunnu í fyrsta sinn síðan í október 2015. Verð á bandarísku hráolíunni West Texas Intermediate hækkaði einnig um rúmlega tvö prósent og nam yfir 47,4 dollurum, 5.800 íslenskum krónum. Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Spá greiningaraðila hjá Goldman Sachs sem var á jákvæðum nótum um hækkun olíuverðs ýtti einnig undir þróunina. Hrávöruverð á olíu í Bandaríkjunum náði næstu hæðum á árinu í síðustu viku meðal annars vegna áhrifa af eldum á olíuframleiðslusvæðum í Kanada. Fram kemur í grein Wall Street Journal um málið að spáð sé hækkun olíuverðs og að tunnan muni kosta í kringum fimmtíu dollara, 6.100 krónur, í haust. Bæði vegna minni framleiðslu og aukinni eftirspurn.
Tengdar fréttir Olíuverð það hæsta á árinu Olíuverð hefur hækkað undanfarnar vikur. 12. apríl 2016 10:47 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Olíuverð náð lægstu lægð Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. 11. mars 2016 13:26 Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00