Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi Guðsteinn Bjarnason skrifar 9. maí 2016 07:00 Mótmæli í Aþenu gegn nýjustu aðhaldsaðgerðunum. Fréttablaðið/EPA Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. Þúsundir manna héldu út á götur í Aþenu í gær til að mótmæla aðgerðunum, áður en þær voru bornar undir atkvæði í gríska þinginu. Þær snúast meðal annars um að lækka hámarkslífeyrisgreiðslur og hækka skatta á meðal- og hátekjur. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að gríska stjórnin hafi að mestu náð þeim markmiðum, sem stefnt var að með fjárhagsaðstoðinni frá ESB og AGS. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, segir hins vegar að enn séu veruleg göt í þeim aðgerðum, sem halda á út í.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. Þúsundir manna héldu út á götur í Aþenu í gær til að mótmæla aðgerðunum, áður en þær voru bornar undir atkvæði í gríska þinginu. Þær snúast meðal annars um að lækka hámarkslífeyrisgreiðslur og hækka skatta á meðal- og hátekjur. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að gríska stjórnin hafi að mestu náð þeim markmiðum, sem stefnt var að með fjárhagsaðstoðinni frá ESB og AGS. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, segir hins vegar að enn séu veruleg göt í þeim aðgerðum, sem halda á út í.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent