Viðskipti erlent Kolefnisfótspor ferðamennsku fjórfalt stærra en talið var Þegar losun gróðurhúsalofttegunda sem tengist neyslu og ferðalögum ferðamanna er talin með er kolefnisfótspor þeirra mun stærra en áður hefur verið áætlað. Viðskipti erlent 8.5.2018 10:30 Færeyingar þurfa að bíða með að syngja olíulagið Átján ára olíuleitarsögu Færeyja virðist lokið, að minnsta kosti um sinn, eftir að eina félagið, sem sótti um í síðasta útboði Færeyinga, dró umsókn sína til baka. Viðskipti erlent 7.5.2018 11:15 Þúsund hagfræðingar vara Trump við að endurtaka fyrri mistök Rúmlega eitt þúsund hagfræðingar, þar á meðal 14 nóbelsverðlaunahafar, hafa sett nafn sitt við viðvörun til Bandaríkjaforsetans Donald Trump. Viðskipti erlent 4.5.2018 07:00 Twitter hvetur notendur til að skipta um lykilorð Örbloggmiðillinn Twitter hefur hvatt alla 330 milljón notendur sína til að skipta um lykilorð. Viðskipti erlent 4.5.2018 06:02 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.5.2018 06:00 Hægt hefur á hagvexti á evrusvæðinu Hagvöxtur jókst um 0,4 prósent á evrusvæðinu fyrstu þremur mánuðum ársins. Hægt hefur á hagvexti í ríkjum Evrópska myntbandalagsins eftir kröftugan vöxt á árinu 2017. Viðskipti erlent 2.5.2018 11:10 Spá minnkandi iPhone-sölu iPhone X er einkar laglegur sími, en Apple virðist vera í vandræðum með að koma honum í hendur neytenda. Viðskipti erlent 2.5.2018 06:00 Ætla að keppa við YouTube Disney-samsteypan tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja í loftið nýja og gjaldfrjálsa myndbandaveitu í sumar. Viðskipti erlent 2.5.2018 06:00 Sögufrægur gítarframleiðandi í þrot Lánveitendur hins sögufræga bandaríska gítarframleiðanda Gibson hafa tekið yfir fyrirtækið eftir að stjórnendur þess óskuðu eftir því að fyrirtækið yrði tekið til gjalþrotameðferðar. Viðskipti erlent 1.5.2018 23:30 Norsk laxeldisfyrirtæki féllu í verði vegna áforma um auðlindagjöld Hlutabréfaverð í norskum laxeldisfyrirtækjum lækkaði í Kauphöllinni í Osló eftir að norsk stjórnvöld upplýstu um áform um að setja sérstök auðindagjöld á norsk laxeldisfyrirtæki. Viðskipti erlent 30.4.2018 12:29 T-Mobile og Sprint í eina sæng Bandaríski fjarskiptarisinn T-Mobile hefur samþykkt að festa kaup á einum helsta keppinauti sínum, fjarskiptafyrirtækinu Sprint, fyrir um 26 milljarða bandaríkjadala. Viðskipti erlent 30.4.2018 06:57 Risasamruni í Bretlandi Yfirvofandi samruni dagvörukeðjanna Sainsbury's og Asda vekur mikla athygli þar í landi. Viðskipti erlent 30.4.2018 06:00 Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2018 16:05 Bækur eftir karla dýrari Hærra verð er sett á bækur sem karlar hafa skrifað en á bækur kvenkyns rithöfunda. Viðskipti erlent 26.4.2018 06:00 Myljandi hagnaður hjá Facebook Cambridge Analytica hneykslið hefur, enn um sinn, engin áhrif á reksturinn. Viðskipti erlent 25.4.2018 21:28 Whatsapp hækkar aldurstakmarkið í Evrópu í 16 ár Whatsapp varð í dag eitt af fyrstu samskipta- og tæknifyrirtækjunum til að uppfylla alveg skilyrði nýrrar persónuverndarlöggjafar í Evrópu (GDPR) sem tekur gildi eftir mánuð. Viðskipti erlent 25.4.2018 18:02 Twitter skilar hagnaði annan fjórðunginn í röð Nýtt uppgjör Twitter leiðir í ljós að breytingar sem fyrirtækið gerði til að afla sér auglýsingatekna og taka þannig tekjur frá Facebook og Google virðast hafa skilað sér. Viðskipti erlent 25.4.2018 17:35 Yahoo fær milljarða sekt Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Viðskipti erlent 24.4.2018 23:44 Fjarlægðu 8 milljón myndbönd á þremur mánuðum Youtube hefur sætt gagnrýni síðustu misseri fyrir að taka ekki harðar á ofbeldis- og hatursfullum myndböndum á síðunni. Viðskipti erlent 24.4.2018 06:27 Trump laug og villti á sér heimildir til að komast hærra á Forbes-lista Allt sem Trump sagði blaðamanni Forbes um meint auðæfi sín á 9. áratugnum reyndist ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Viðskipti erlent 23.4.2018 21:30 Íslandsvinir safna fyrir íslensku kaffihúsi í Liverpool Ef allt gengur að óskum mun kærustuparið Dean Caffery og Hannah Sharp opna íslenskt kaffihús í úthverfi Liverpool í lok maímánaðar. Viðskipti erlent 23.4.2018 08:07 Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. Viðskipti erlent 20.4.2018 06:00 Danir þróa lygamælisapp Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Viðskipti erlent 20.4.2018 06:00 Brátt sér fyrir endann á deilu um fjögurra bita súkkulaðikex Vitneskja Evrópubúa um fjögurra stykkja súkkulaðikexköku Nestle er sögð ekki nægja til að réttlæta einkarétt fyrirtækisins á þeirri vöru. Viðskipti erlent 19.4.2018 11:10 Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. Viðskipti erlent 17.4.2018 18:45 Minnisblaði um áhrif leka lekið Apple brást við leka af trúnaðarfundi með minnisblaði til starfsmanna. Minnisblaðinu var lekið í fjölmiðla. Viðskipti erlent 14.4.2018 08:15 Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Viðskipti erlent 12.4.2018 13:47 Amazon þvertekur fyrir að hlera samtöl notenda þrátt fyrir grunsamlega einkaleyfisumsókn Tilefnið er umsókn fyrirtækisins um einkaleyfi á sérstakri tækni, sem byggir á því að hlusta eftir ákveðnum stikkorðum í samtölum notenda. Viðskipti erlent 11.4.2018 23:45 Kínverjar höfða mál vegna tolla Bandaríkjanna Kínverjar segja 25 prósenta toll á stál og tíu prósenta toll á ál vera brot á alþjóðaviðskiptareglum. Viðskipti erlent 10.4.2018 08:49 Seðlabankastjórar vara við fjármálalegri áhættu loftslagsbreytinga Kolefnisálagspróf og sektir við fjárfestingum sem tengjast mikilli losun gróðurhúsalofttegunda gæti verið það sem koma skal í regluverki fjármálakerfisins. Viðskipti erlent 9.4.2018 10:47 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
Kolefnisfótspor ferðamennsku fjórfalt stærra en talið var Þegar losun gróðurhúsalofttegunda sem tengist neyslu og ferðalögum ferðamanna er talin með er kolefnisfótspor þeirra mun stærra en áður hefur verið áætlað. Viðskipti erlent 8.5.2018 10:30
Færeyingar þurfa að bíða með að syngja olíulagið Átján ára olíuleitarsögu Færeyja virðist lokið, að minnsta kosti um sinn, eftir að eina félagið, sem sótti um í síðasta útboði Færeyinga, dró umsókn sína til baka. Viðskipti erlent 7.5.2018 11:15
Þúsund hagfræðingar vara Trump við að endurtaka fyrri mistök Rúmlega eitt þúsund hagfræðingar, þar á meðal 14 nóbelsverðlaunahafar, hafa sett nafn sitt við viðvörun til Bandaríkjaforsetans Donald Trump. Viðskipti erlent 4.5.2018 07:00
Twitter hvetur notendur til að skipta um lykilorð Örbloggmiðillinn Twitter hefur hvatt alla 330 milljón notendur sína til að skipta um lykilorð. Viðskipti erlent 4.5.2018 06:02
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.5.2018 06:00
Hægt hefur á hagvexti á evrusvæðinu Hagvöxtur jókst um 0,4 prósent á evrusvæðinu fyrstu þremur mánuðum ársins. Hægt hefur á hagvexti í ríkjum Evrópska myntbandalagsins eftir kröftugan vöxt á árinu 2017. Viðskipti erlent 2.5.2018 11:10
Spá minnkandi iPhone-sölu iPhone X er einkar laglegur sími, en Apple virðist vera í vandræðum með að koma honum í hendur neytenda. Viðskipti erlent 2.5.2018 06:00
Ætla að keppa við YouTube Disney-samsteypan tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja í loftið nýja og gjaldfrjálsa myndbandaveitu í sumar. Viðskipti erlent 2.5.2018 06:00
Sögufrægur gítarframleiðandi í þrot Lánveitendur hins sögufræga bandaríska gítarframleiðanda Gibson hafa tekið yfir fyrirtækið eftir að stjórnendur þess óskuðu eftir því að fyrirtækið yrði tekið til gjalþrotameðferðar. Viðskipti erlent 1.5.2018 23:30
Norsk laxeldisfyrirtæki féllu í verði vegna áforma um auðlindagjöld Hlutabréfaverð í norskum laxeldisfyrirtækjum lækkaði í Kauphöllinni í Osló eftir að norsk stjórnvöld upplýstu um áform um að setja sérstök auðindagjöld á norsk laxeldisfyrirtæki. Viðskipti erlent 30.4.2018 12:29
T-Mobile og Sprint í eina sæng Bandaríski fjarskiptarisinn T-Mobile hefur samþykkt að festa kaup á einum helsta keppinauti sínum, fjarskiptafyrirtækinu Sprint, fyrir um 26 milljarða bandaríkjadala. Viðskipti erlent 30.4.2018 06:57
Risasamruni í Bretlandi Yfirvofandi samruni dagvörukeðjanna Sainsbury's og Asda vekur mikla athygli þar í landi. Viðskipti erlent 30.4.2018 06:00
Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2018 16:05
Bækur eftir karla dýrari Hærra verð er sett á bækur sem karlar hafa skrifað en á bækur kvenkyns rithöfunda. Viðskipti erlent 26.4.2018 06:00
Myljandi hagnaður hjá Facebook Cambridge Analytica hneykslið hefur, enn um sinn, engin áhrif á reksturinn. Viðskipti erlent 25.4.2018 21:28
Whatsapp hækkar aldurstakmarkið í Evrópu í 16 ár Whatsapp varð í dag eitt af fyrstu samskipta- og tæknifyrirtækjunum til að uppfylla alveg skilyrði nýrrar persónuverndarlöggjafar í Evrópu (GDPR) sem tekur gildi eftir mánuð. Viðskipti erlent 25.4.2018 18:02
Twitter skilar hagnaði annan fjórðunginn í röð Nýtt uppgjör Twitter leiðir í ljós að breytingar sem fyrirtækið gerði til að afla sér auglýsingatekna og taka þannig tekjur frá Facebook og Google virðast hafa skilað sér. Viðskipti erlent 25.4.2018 17:35
Yahoo fær milljarða sekt Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Viðskipti erlent 24.4.2018 23:44
Fjarlægðu 8 milljón myndbönd á þremur mánuðum Youtube hefur sætt gagnrýni síðustu misseri fyrir að taka ekki harðar á ofbeldis- og hatursfullum myndböndum á síðunni. Viðskipti erlent 24.4.2018 06:27
Trump laug og villti á sér heimildir til að komast hærra á Forbes-lista Allt sem Trump sagði blaðamanni Forbes um meint auðæfi sín á 9. áratugnum reyndist ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Viðskipti erlent 23.4.2018 21:30
Íslandsvinir safna fyrir íslensku kaffihúsi í Liverpool Ef allt gengur að óskum mun kærustuparið Dean Caffery og Hannah Sharp opna íslenskt kaffihús í úthverfi Liverpool í lok maímánaðar. Viðskipti erlent 23.4.2018 08:07
Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. Viðskipti erlent 20.4.2018 06:00
Danir þróa lygamælisapp Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Viðskipti erlent 20.4.2018 06:00
Brátt sér fyrir endann á deilu um fjögurra bita súkkulaðikex Vitneskja Evrópubúa um fjögurra stykkja súkkulaðikexköku Nestle er sögð ekki nægja til að réttlæta einkarétt fyrirtækisins á þeirri vöru. Viðskipti erlent 19.4.2018 11:10
Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. Viðskipti erlent 17.4.2018 18:45
Minnisblaði um áhrif leka lekið Apple brást við leka af trúnaðarfundi með minnisblaði til starfsmanna. Minnisblaðinu var lekið í fjölmiðla. Viðskipti erlent 14.4.2018 08:15
Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Viðskipti erlent 12.4.2018 13:47
Amazon þvertekur fyrir að hlera samtöl notenda þrátt fyrir grunsamlega einkaleyfisumsókn Tilefnið er umsókn fyrirtækisins um einkaleyfi á sérstakri tækni, sem byggir á því að hlusta eftir ákveðnum stikkorðum í samtölum notenda. Viðskipti erlent 11.4.2018 23:45
Kínverjar höfða mál vegna tolla Bandaríkjanna Kínverjar segja 25 prósenta toll á stál og tíu prósenta toll á ál vera brot á alþjóðaviðskiptareglum. Viðskipti erlent 10.4.2018 08:49
Seðlabankastjórar vara við fjármálalegri áhættu loftslagsbreytinga Kolefnisálagspróf og sektir við fjárfestingum sem tengjast mikilli losun gróðurhúsalofttegunda gæti verið það sem koma skal í regluverki fjármálakerfisins. Viðskipti erlent 9.4.2018 10:47