Viðskipti erlent

Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum
Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist.

Fjárfestar sannfærðu Musk um að halda Tesla á markaði
Elon Musk, stjórnarformaður og forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla birti í gær færslu á vef framleiðandans þar sem hann lýsir því yfir að hann sé hættur við áform sín um að taka fyrirtækið af markaði.

Ætla að banna halógenperur
Halógenperur verða bannaðar innan ESB frá og með laugardeginum til þess að fá neytendur til að skipta yfir í sparneytnari LED-perur.

Pepsi kaupir Sodastream
Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna.

Netflix þróar auglýsingar sem beint verður að áhorfendum
Fyrirtækið leitar leiða til að hjálpa áskrifendum að finna nýtt efni hraðar.

Musk segist hafa átt erfitt ár
Í viðtali sem New York Times birti dag er Musk sagður hafa helgið og grátið til skiptis á meðan viðtalinu stóð.

Google fylgist með notendum í leyfisleysi
Í nýrri rannsókn AP kemur fram að Google fylgist með notendum sínum óumbeðið.

Sýndarveruleikagleraugu dularfullra samstarfsaðila Sigur Rósar loksins fáanleg
Starfsemi fyrirtækisins hefur þótt afar dularfull en það hefur meðal annars unnið að þróun forrits með íslensku hljómsveitinni Sigur Rós.

Gengishrun í Tyrklandi veldur áhyggjum á mörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu
Líran féll um 16 prósent í gær og hefur þá fallið um alls 40 prósent frá áramótum.

Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar
Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara.

Virði lírunnar hríðfellur í kjölfar tísts Trump
Líran hefur hríðfallið í virði í dag eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti að hann ætlaði að tvöfalda tolla gegn Tyrklandi.

Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York
New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun.

Daglegur notendahópur Snapchat minnkar verulega
Daglegir notendur samfélagsmiðilsins Snapchat eru þremur milljónum færri en fyrir þremur mánuðum.

Tónlistarmenn fá einungis 12 prósent af heildartekjum tónlistarbransans
Í nýrri skýrslu Citigroup kemur fram að tónlistarmenn þéna mun minna en útgáfufyrirtæki og streymisveitur.

Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump
Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði.

Musk íhugar að taka Tesla af markaði
Elon Musk, stofnandi Tesla, tilkynnti á Twitter í dag að hann væri að íhuga að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði og myndi það kosta um 72 milljarða.

Peningaþvætti Danske Bank til saksóknara
Talið er að eistneskt dótturfyrirtæki Danske Bank hafi verið notað til að þvætta illa fengið fé rússneskra embættismanna. Áætlað er að um 53 milljarðar danskra króna hafi farið í gegnum bankann.

Framkvæmdastjóri PepsiCo hættir
Indra Nooyi, framkvæmdastjóri PepsiCo til 24 ára, hyggst hætta störfum hjá fyrirtækinu.

Facebook stekkur inn á stefnumótamarkaðinn
Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun í náinni framtíð bjóða notendum sínum upp á stefnumótaeiginleika.

Apple orðið billjón dala virði
Apple er rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands 2017, gróflega reiknað.

Huawei siglir fram úr Apple
Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple.

Bandaríkjastjórn kyndir enn undir viðskiptastríði við Kína
Trump forseti hefur lagt til að leggja 25% toll á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarða dollara. Það er meira en tvöfalt hærri tollur en hann hafði áður lagt til.

Tesla greinir frá mesta tapi á einum ársfjórðungi
Rafbílaframleiðandinn stefnir enn á að fyrirtækið verði arðbært á þessu ári.

Wells Fargo greiðir tveggja milljarða dollara sekt vegna undirmálslána
Þriðji stærsti banki Bandaríkjanna seldi verðbréf sem byggðust á fasteignalánum sem bankinn vissi að væru ekki eins örugg og hann lét í veðri vaka.

Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum
Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum

Fjárfestar kátir þrátt fyrir minni símasölu Apple
Tæknirisinn Apple seldi færri iPhone-síma á síðasta ársfjórðungi en búist var við.

Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum
Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð.

Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla
Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum.

Tesla framleiðir brimbretti
Rafbílafyrirtækið Tesla hefur hafið framleiðslu og sölu á brimbrettum merktum fyrirtækinu.

Samsung segjast hafa þróað sveigjanlegan og óbrjótandi skjá
Fyrirtækið segir skjáina hafa farið í gegnum þolpróf þar sem hafi verið sleppt úr 1,4 metra hæð, 26 sinnum, án þess að hafa orðið fyrir nokkrum skemmdum.