Tíska og hönnun

Charlize keppir við Nicole

Hin yndisfríða suður-afríska leikkona Charlize Theron hefur skrifað undir samning hjá Christian Dior. Það þýðir að Theron er hið nýja andlit metsöluilmvatnsins þeirra Dior-manna, Jadore.

Tíska og hönnun

Berlusconi flottur

Þjóðarleiðtoginn Silvio Berlusconi er ekki bara heimsfrægur fyrir stjórnmálastílinn sinn heldur hefur hann nú getið sér gott orð í tískuheiminum

Tíska og hönnun

Lagerfeld hannar fyrir H&M

Tískufatnaður á viðráðanlegu verði virðist vera að gera góða hluti í hinum stóra tískuheimi. Nú er ekki aðalmálið að eiga tíu þúsund króna nærbuxur eða hundrað þúsund króna bol heldur eru frægir hönnuðir farnir að fórna sér fyrir fjöldaframleiðsluverslani

Tíska og hönnun

Spútnik opnar nýja búð

 Í bongóblíðunni fimmtudaginn 12. ágúst var verslunin Spútnik opnuð í nýju og víðu rými við Klapparstíginn. Hér bætist enn við þá skemmtilegu flóru af verslun og menningu sem hefur verið að myndast við þessa götu undanfarið ár.

Tíska og hönnun

Gleraugnasýning á Menningarnótt

Gleraugnaframleiðandinn Booth & Bruce England hefur ekki starfað lengi en hefur þó slegið í gegn á alþjóðamarkaði.  Booth & Bruce selur nú gleraugu um allan heim og er Yoko Ono einn af þekktustu viðskiptavinunum.  Gleraugnaverslunin Sjáðu á Laugavegi er umboðsaðili fyrirtækisins á Íslandi.

Tíska og hönnun

Fashion Rocks

Tónleikarnir Fashion Rocks munu marka upphafið að tískuvikunni í New York, sem hefst þann 8. september. Tónleikarnir verða sýndir í beinni á Fox-sjónvarpsstöðinni þann 26. ágúst

Tíska og hönnun

Nælur eru ekki asnalegar lengur

Nýjasta nýtt í tískuheiminum er nælur. Þó ótrúlegt megi virðast þá eru jafnt ungir sem aldnir að skreyta sig með nælum þótt áður fyrr hafi bara mömmur, ömmur og langömmur borið þær.

Tíska og hönnun

Nauðsynlegar fyrir haustið

Þeir sem lagt hafa leið sína í Gallerí Reykjavík í Iðu-húsinu við Lækjargötu hafa eflaust tekið eftir skærlitum töskum úr þæfðri ull sem eru þar til sýnis. Þessar töskur eru nýlega komnar í galleríið og er hönnuður þeirra myndlistarkonan Jóhanna Helga Þorkelsdóttir.

Tíska og hönnun

Lumar á ýmsu í fataskápnum

Ég luma nú á ýmsu í fataskápnum. Ég á hlébarðabuxur, sebrabuxur og latexbuxur, netaboli, Hawaiskyrtur og kúrekaskyrtur og fullt af jakkafötum svo eitthvað sé nefnt. Mér þykir mjög vænt um fötin mín," segir tónlistarmaðurinn Ceres4. "Mér er einstaklega annt um dýr í útrýmingarhættu og ég klæðist þessum fötum við sérstök tilefni," segir Ceres en hann verslar yfirleitt þessi "öðruvísi" föt erlendis

Tíska og hönnun

Nýjasta nýtt í New York

Nýjasta tískan í heimsborginni New York er að borga fyrir að versla. Nú getur fólk á öllum aldri, hvort sem það eru þreyttar húsmæður, áttavilltir karlmenn eða tískugúrúar, fengið leiðsögn um allar aðalverslanirnar í borginni.

Tíska og hönnun

Áhrif frá Afríku

Hausttískan í ár gætir mikilla áhrifa frá Afríku. Ástæða þess er vegna fjölmargra ungra hönnuða sem eru að stíga sín fyrstu skref.

Tíska og hönnun

Rosalega gott að reykja í þeim

"Ég hef nú svo sem ekki keypt mér neitt nýlega en ég fékk rosa töff támjóa Rockabilly-skó í jólagjöf í fyrra frá kærustunni minni," segir Henrik Baldvin Björnsson, söngvari hljómsveitarinnar Singapore Sling.

Tíska og hönnun

Donatella í meðferð

Fatahönnuðurinn Donatella Versace hefur verið lögð inn á meðferðarstofnun. Donatella hefur átt við alvarlegt fíkniefnavandamál að stríða og mun reyna að greiða úr kókaínfíkn sinni inn á stofnuninni.

Tíska og hönnun

Inn og úr tísku

Húðflúr fer reglulega inn og úr tísku þó að flúraður líkami sé vissulega einskonar lífstíll margra manna. Rokkarar og sjómenn hafa löngum verið þekktir fyrir að bera flúraðar myndir víðs vegar um líkamann en nú sjást allar stéttir þjóðfélagsins með húðflúr.

Tíska og hönnun

Drapers þolir ekki FCUK

Drapers tískutímaritið sem af flestum er talin Biblía tískuiðnaðarins, hefur átt þátt í því að verðbréf hjá fataframleiðandanum French Connection hafa lækkað.

Tíska og hönnun

Rokkuð kúrekastígvél

"Það sem er í algjöru uppáhaldi hjá mér eru kúrekastígvélin mín sem ég keypti fyrir rúmlega tveim árum," segir Kristín Þórhalla Þórisdóttir, öðru nafni Kidda Rokk, en hún er einn af liðsmönnum í hljómsveitinni Rokkslæðan.

Tíska og hönnun

Flottustu leggirnir

Kylie Minouge er ekki aðeins með flottasta rassinn í bransanum heldur er hún líka með flottustu leggina, ef marka má nýja skoðanakönnun.

Tíska og hönnun

Nýjung hjá Monsoon

Breska kvenfataverslunarkeðjan Monsoon mun kynna sína fyrstu karlfatalínu nú í haust. Þessi lína er liður í áætlun Monsoon um að færa út kvíarnar um allan heim.

Tíska og hönnun

Birkenstock ekki lummó

Birkenstock sandalar eru sko aldeilis ekkert eins lummó og þeir voru hér áður fyrr. Þeir voru tákn fólksins sem var ekki í tísku en jafnframt þeirra sem voru umhverfisvænir og var annt um heilsuna.

Tíska og hönnun

Sumartískan 2005

Ítalir eru alltaf fremstir í heimi tískunnar. Sumarið er rétt hálfnað en um síðustu mánaðamót sýndu helstu tískumógúlar Mílanóborgar sumartískuna fyrir sumarið 2005.

Tíska og hönnun

Klæðalítil bikiní úr tísku

Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi.

Tíska og hönnun