Sport Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Gunnlaugur Árni Sveinsson verður í dag fyrstur Íslendinga til að taka þátt í Arnold Palmer bikarnum, sterkasta áhugakylfingamóti heims. Hann spilar í dag með hinni sænsku Meju Örtengren. Golf 5.6.2025 10:02 Lýst sem ungum Elvari: Reynir til eins besta liðs Þýskalands Þýska handknattleiksfélagið Melsungen staðfesti í dag komu Framarans unga Reynis Þórs Stefánssonar. Óhætt er að segja að síðustu vikur hafi verið sannkallaður draumur hjá þessum 19 ára leikmanni. Handbolti 5.6.2025 09:35 Gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum á leikmannahópnum Eftir sögulegt tímabil og sigra hér heima sem og í Evrópu tekur Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta við karlaliði félagsins og fær það verkefni að koma liðinu aftur á sigurbrautina. Handbolti 5.6.2025 09:30 Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Íslandsmótið í holukeppni kvenna fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ 20. - 23. júní. Til stóð að mótið færi fram viku fyrr, á Urriðavelli í Garðabæ 13.-15. júní, en eftir mat á vallaraðstæðum var ákveðið að færa mótið. Golf 5.6.2025 08:37 Stjörnur Chelsea spiluðu saman í unglingaliði City Liam Delap er nýgenginn til liðs við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, þar sem hann hittir fyrrum liðsfélaga sína og þjálfara úr unglingaliði Manchester City. Enski boltinn 5.6.2025 08:17 Mbuemo fer fram á fimmfalt hærri laun Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er sagður vilja ganga til liðs við Manchester United en fer fram á fimmfalt hærri laun, sem félagið er talið tilbúið að borga þar sem það er að losa tvo launahæstu leikmenn liðsins. Enski boltinn 5.6.2025 07:43 „Reynt að halda væntingum niðri og ég spyr mig af hverju?“ Helena Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og fótboltasérfræðingur gerir þá kröfu að liðið komist upp úr riðli sínum á komandi Evrópumóti. Hún væri til í að hafa séð fastari skorður á liðinu og kallar eftir meiri ákefð frá leikmönnum þess. Fótbolti 5.6.2025 07:31 Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Lewis Howes er metsölurithöfundur og þekktur hlaðvarpsstjórnandi. Hann vill líka verða handboltahetja. Handbolti 5.6.2025 07:01 Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Danska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði illa á móti nágrönnum sínum í Svíþjóð í lokaleik þjóðanna í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.6.2025 06:32 Dagskráin: Fyrsti leikur Thunder og Pacers í úrslitaeinvígi NBA Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 5.6.2025 06:00 Klessti á Ronaldo í hjólastólnum sínum Fæturnir á Cristiano Ronaldo eru afar verðmætir eins og sést ekki síst á síðustu samningum hans. Hér eftir gæti hann þurft að mæta með legghlífar þegar hann hitti aðdáendur sína. Fótbolti 4.6.2025 23:32 Rio Ferdinand: Ég er skotskífa vegna gengis Man United Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand segist þurfa þola óvenjumikið mikið grín á netmiðlum vegna þess hversu illa gengur hjá hans gamla félagi. Enski boltinn 4.6.2025 22:45 Írskur smáklúbbur græðir meira en hálfan milljarð þökk sé Liverpool Liverpool hefur selt írska landsliðsmarkvörðinn Caoimhín Kelleher til enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford. Það er þó ekki bara Liverpool sem græðir á sölunni. Enski boltinn 4.6.2025 22:16 Brady byggir nýjan leikvang fyrir Willum og Alfons Íslendingafélagið Birmingham City komst upp í ensku b-deildina í fótbolta í vor og nú ætlar félagið að byggja sér nýjan og glæsilegan leikvang. Enski boltinn 4.6.2025 21:45 Leiknir byrjar vel undir stjórn Gústa Gylfa og ÍR-ingar á toppinn ÍR-ingar eru komnir á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir sigur á Þrótturum í Breiðholtinu í kvöld. Leiknismenn komust upp úr botnsætinu í fyrsta leiknum undir stjórn Ágústs Gylfasonar. Íslenski boltinn 4.6.2025 21:19 Ronaldo skaut Portúgal í úrslitaleikinn Portúgal vann 2-1 sigur á Þýskalandi í München í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Þjóðadeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.6.2025 21:00 Viktor Gísli pólskur meistari í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð í kvöld pólskur meistari í handbolta með liði sínu Wisla Plock. Handbolti 4.6.2025 20:48 Margir leikmenn á förum frá Arsenal Arsenal hefur gefið það út að tuttugu leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins séu á förum frá félaginu í sumar. Enski boltinn 4.6.2025 20:27 Besti ungi leikmaðurinn í Bónus deildinni semur við Álftanes Álftnesingar hafa styrkt lið sitt fyrir næsta tímabil í körfuboltanum en hinn tvítugi Hilmir Arnarson er genginn í raðir Álftnesinga og hefur samið við félagið til næstu tveggja ára. Körfubolti 4.6.2025 20:03 Magdeburg upp í toppsætið en Melsungen missteig sig Íslendingaliðið Magdeburg komst í kvöld upp í toppsæti þýsku deildarinnar eftir öruggan átta marka heimasigur i næstsíðustu umferð deildarkeppninnar. Handbolti 4.6.2025 19:41 Segist ekki vilja taka tíuna hjá Liverpool af Mac Allister Stuðningsmenn Liverpool bíða nú í mikilli eftirvæntingu eftir því að Englandsmeistararnir gangi frá kaupunum á þýska landsliðsmanninum Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen. Enski boltinn 4.6.2025 19:01 FIFA lækkar miðaverðið á opnunarleik HM en þúsundir miða eru óseldir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur enn á ný þurft að lækka miðaverð á opnunarleik nýju heimsmeistarakeppni félagsliða og það þrátt fyrir að stórstjarnan Lionel Messi sé að spila þenann leik. Fótbolti 4.6.2025 18:47 Janus Daði og félagar tryggðu sér oddaleik um titilinn Íslendingaliðin Szeged og Veszprém þurfa að spila hreinan úrslitaleik um ungverska meistaratitilinn í handbolta en þetta var ljóst eftir úrslit kvöldsins. Handbolti 4.6.2025 18:16 Óvænt á Opna franska: Númer 361 á heimslista komin í undanúrslitin Opna franska risamótið í tennis býður upp á mikið ævintýri í ár þökk sé hinnar frönsku Loïs Boisson. Sport 4.6.2025 17:33 Nýliðar KR semja við landsliðskonu sem er dóttir fyrrum fyrirliða karlaliðsins Nýliðar KR í Bónus deild kvenna í körfubolta eru byrjaðir að styrja liðið sitt fyrir komandi tímabil. Körfubolti 4.6.2025 17:00 Di Maria farinn heim Knattspyrnumaðurinn Angel di Maria hefur gert samning við uppeldisfélag sitt Rosario í Argentínu. Fótbolti 4.6.2025 16:32 Kolbeinn nálgast topp fimmtíu í heiminum Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum og ríkjandi WBF heimsmeistarinn Kolbeinn Kristinsson klifrar upp í 62.sæti á heimslista þungavigtarkappa eftir sigur hans á Þjóðverjanum Mike Lehnis um síðastliðna helgi. Sport 4.6.2025 15:48 Saka sjúkraþjálfarann um kynferðislega áreitni Að minnsta kosti fimmtán fyrrum körfuboltamenn hjá Indiana háskólanum hafa stigið fram og sakað fyrrum sjúkraþjálfara liðsins um kynferðislega áreitni. Körfubolti 4.6.2025 15:00 Fyrirliði og framtíðarmaður framlengja í Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur framlengt samninga við tvo leikmenn liðsins, fyrirliðann Halldór Garðar Hermannsson og framtíðarmanninn Hilmar Pétursson. Körfubolti 4.6.2025 14:12 Tíu leikir í röð án sigurs: Stelpunum okkar ekki gengið svona illa síðan um aldamótin Ísland tapaði gegn Frakklandi í gær og hefur nú farið tíu leiki í röð án sigurs, sem hefur ekki gerst síðan um aldamótin. Fótbolti 4.6.2025 13:33 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Gunnlaugur Árni Sveinsson verður í dag fyrstur Íslendinga til að taka þátt í Arnold Palmer bikarnum, sterkasta áhugakylfingamóti heims. Hann spilar í dag með hinni sænsku Meju Örtengren. Golf 5.6.2025 10:02
Lýst sem ungum Elvari: Reynir til eins besta liðs Þýskalands Þýska handknattleiksfélagið Melsungen staðfesti í dag komu Framarans unga Reynis Þórs Stefánssonar. Óhætt er að segja að síðustu vikur hafi verið sannkallaður draumur hjá þessum 19 ára leikmanni. Handbolti 5.6.2025 09:35
Gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum á leikmannahópnum Eftir sögulegt tímabil og sigra hér heima sem og í Evrópu tekur Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta við karlaliði félagsins og fær það verkefni að koma liðinu aftur á sigurbrautina. Handbolti 5.6.2025 09:30
Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Íslandsmótið í holukeppni kvenna fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ 20. - 23. júní. Til stóð að mótið færi fram viku fyrr, á Urriðavelli í Garðabæ 13.-15. júní, en eftir mat á vallaraðstæðum var ákveðið að færa mótið. Golf 5.6.2025 08:37
Stjörnur Chelsea spiluðu saman í unglingaliði City Liam Delap er nýgenginn til liðs við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, þar sem hann hittir fyrrum liðsfélaga sína og þjálfara úr unglingaliði Manchester City. Enski boltinn 5.6.2025 08:17
Mbuemo fer fram á fimmfalt hærri laun Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er sagður vilja ganga til liðs við Manchester United en fer fram á fimmfalt hærri laun, sem félagið er talið tilbúið að borga þar sem það er að losa tvo launahæstu leikmenn liðsins. Enski boltinn 5.6.2025 07:43
„Reynt að halda væntingum niðri og ég spyr mig af hverju?“ Helena Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og fótboltasérfræðingur gerir þá kröfu að liðið komist upp úr riðli sínum á komandi Evrópumóti. Hún væri til í að hafa séð fastari skorður á liðinu og kallar eftir meiri ákefð frá leikmönnum þess. Fótbolti 5.6.2025 07:31
Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Lewis Howes er metsölurithöfundur og þekktur hlaðvarpsstjórnandi. Hann vill líka verða handboltahetja. Handbolti 5.6.2025 07:01
Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Danska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði illa á móti nágrönnum sínum í Svíþjóð í lokaleik þjóðanna í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.6.2025 06:32
Dagskráin: Fyrsti leikur Thunder og Pacers í úrslitaeinvígi NBA Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 5.6.2025 06:00
Klessti á Ronaldo í hjólastólnum sínum Fæturnir á Cristiano Ronaldo eru afar verðmætir eins og sést ekki síst á síðustu samningum hans. Hér eftir gæti hann þurft að mæta með legghlífar þegar hann hitti aðdáendur sína. Fótbolti 4.6.2025 23:32
Rio Ferdinand: Ég er skotskífa vegna gengis Man United Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand segist þurfa þola óvenjumikið mikið grín á netmiðlum vegna þess hversu illa gengur hjá hans gamla félagi. Enski boltinn 4.6.2025 22:45
Írskur smáklúbbur græðir meira en hálfan milljarð þökk sé Liverpool Liverpool hefur selt írska landsliðsmarkvörðinn Caoimhín Kelleher til enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford. Það er þó ekki bara Liverpool sem græðir á sölunni. Enski boltinn 4.6.2025 22:16
Brady byggir nýjan leikvang fyrir Willum og Alfons Íslendingafélagið Birmingham City komst upp í ensku b-deildina í fótbolta í vor og nú ætlar félagið að byggja sér nýjan og glæsilegan leikvang. Enski boltinn 4.6.2025 21:45
Leiknir byrjar vel undir stjórn Gústa Gylfa og ÍR-ingar á toppinn ÍR-ingar eru komnir á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir sigur á Þrótturum í Breiðholtinu í kvöld. Leiknismenn komust upp úr botnsætinu í fyrsta leiknum undir stjórn Ágústs Gylfasonar. Íslenski boltinn 4.6.2025 21:19
Ronaldo skaut Portúgal í úrslitaleikinn Portúgal vann 2-1 sigur á Þýskalandi í München í kvöld í fyrri undanúrslitaleik Þjóðadeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.6.2025 21:00
Viktor Gísli pólskur meistari í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð í kvöld pólskur meistari í handbolta með liði sínu Wisla Plock. Handbolti 4.6.2025 20:48
Margir leikmenn á förum frá Arsenal Arsenal hefur gefið það út að tuttugu leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins séu á förum frá félaginu í sumar. Enski boltinn 4.6.2025 20:27
Besti ungi leikmaðurinn í Bónus deildinni semur við Álftanes Álftnesingar hafa styrkt lið sitt fyrir næsta tímabil í körfuboltanum en hinn tvítugi Hilmir Arnarson er genginn í raðir Álftnesinga og hefur samið við félagið til næstu tveggja ára. Körfubolti 4.6.2025 20:03
Magdeburg upp í toppsætið en Melsungen missteig sig Íslendingaliðið Magdeburg komst í kvöld upp í toppsæti þýsku deildarinnar eftir öruggan átta marka heimasigur i næstsíðustu umferð deildarkeppninnar. Handbolti 4.6.2025 19:41
Segist ekki vilja taka tíuna hjá Liverpool af Mac Allister Stuðningsmenn Liverpool bíða nú í mikilli eftirvæntingu eftir því að Englandsmeistararnir gangi frá kaupunum á þýska landsliðsmanninum Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen. Enski boltinn 4.6.2025 19:01
FIFA lækkar miðaverðið á opnunarleik HM en þúsundir miða eru óseldir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur enn á ný þurft að lækka miðaverð á opnunarleik nýju heimsmeistarakeppni félagsliða og það þrátt fyrir að stórstjarnan Lionel Messi sé að spila þenann leik. Fótbolti 4.6.2025 18:47
Janus Daði og félagar tryggðu sér oddaleik um titilinn Íslendingaliðin Szeged og Veszprém þurfa að spila hreinan úrslitaleik um ungverska meistaratitilinn í handbolta en þetta var ljóst eftir úrslit kvöldsins. Handbolti 4.6.2025 18:16
Óvænt á Opna franska: Númer 361 á heimslista komin í undanúrslitin Opna franska risamótið í tennis býður upp á mikið ævintýri í ár þökk sé hinnar frönsku Loïs Boisson. Sport 4.6.2025 17:33
Nýliðar KR semja við landsliðskonu sem er dóttir fyrrum fyrirliða karlaliðsins Nýliðar KR í Bónus deild kvenna í körfubolta eru byrjaðir að styrja liðið sitt fyrir komandi tímabil. Körfubolti 4.6.2025 17:00
Di Maria farinn heim Knattspyrnumaðurinn Angel di Maria hefur gert samning við uppeldisfélag sitt Rosario í Argentínu. Fótbolti 4.6.2025 16:32
Kolbeinn nálgast topp fimmtíu í heiminum Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum og ríkjandi WBF heimsmeistarinn Kolbeinn Kristinsson klifrar upp í 62.sæti á heimslista þungavigtarkappa eftir sigur hans á Þjóðverjanum Mike Lehnis um síðastliðna helgi. Sport 4.6.2025 15:48
Saka sjúkraþjálfarann um kynferðislega áreitni Að minnsta kosti fimmtán fyrrum körfuboltamenn hjá Indiana háskólanum hafa stigið fram og sakað fyrrum sjúkraþjálfara liðsins um kynferðislega áreitni. Körfubolti 4.6.2025 15:00
Fyrirliði og framtíðarmaður framlengja í Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur framlengt samninga við tvo leikmenn liðsins, fyrirliðann Halldór Garðar Hermannsson og framtíðarmanninn Hilmar Pétursson. Körfubolti 4.6.2025 14:12
Tíu leikir í röð án sigurs: Stelpunum okkar ekki gengið svona illa síðan um aldamótin Ísland tapaði gegn Frakklandi í gær og hefur nú farið tíu leiki í röð án sigurs, sem hefur ekki gerst síðan um aldamótin. Fótbolti 4.6.2025 13:33
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti