Sport

Suárez hrækti á þjálfara

Hinn 38 ára gamli Luis Suárez bætti skammarstriki á ferilskrá sína þegar hann sást hrækja á þjálfara úr teymi Seattle Sounders eftir 3-0 tap Inter Miami í úrslitaleik bandaríska deildabikarsins í fótbolta.

Fótbolti

„Fannst tæki­færið vera tekið af okkur“

Elvar Már Friðriksson var vonsvikinn í leikslok eftir svekkjandi tap gegn Póllandi í kvöld en að sama skapi stoltur af sínum mönnum. Hann er sannfærður um að Ísland hafi átt meira á tanknum en Pólland, en þar sem leikurinn kláraðist á vítalínunni fékk Ísland ekki tækifæri til að sýna það í verki.

Körfubolti

„Maður verður að telja það sterkt and­lega“

Breiðablik sótti sterk stig í Víkina í kvöld þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við Víkinga í stórleik 21. umferð Bestu deild karla í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson ræddi við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld.

Sport

Lazio í stuði og ó­vænt tap Inter

Lazio vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma mátti Inter þola óvænt tap gegn Udinese.

Fótbolti