Sport Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. Golf 14.4.2024 23:06 Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2024 23:01 „Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:48 „Margar fínar stöður sem við náum ekki að nýta“ Arnar Grétarsson þjálfari Vals fannst Valsmenn eiga meira skilið úr leik liðsins gegn Fylki í kvöld en markalaust jafntefli. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu beitta á síðasta þriðungi vallarins. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:39 Verðskulduðum ekki að komast nær en við gerðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sagði Hött hafa verðskuldað sigurinn í kvöld. „Fyrst og fremst var frammistaða Hattar töluvert betri en okkar í kvöld,“ svaraði hann aðspurður um hvað hefði ráðið úrslitum leiksins. Körfubolti 14.4.2024 22:04 „Má ekki anda á Milka inni í teig“ Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. Körfubolti 14.4.2024 22:04 Ekkert fær Scheffler stöðvað Scottie Scheffler er enn fremstur meðal jafningja. Golf 14.4.2024 21:40 Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 21:25 Uppgjörið: Fylkir - Valur 0-0 | Markverðirnir í aðalhlutverki í Lautinni Valur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í Árbænum í kvöld. Markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki og meðal annars varði Fredrik Schram víti í marki Vals. Íslenski boltinn 14.4.2024 21:15 Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 20:50 „Þungu fargi af manni létt“ Fyrsta þrenna tímabilsins í Bestu deild karla leit dagsins ljós í dag en það var framherji ÍA, Viktor Jónsson, sem skoraði þrjú mörk á rúmlega tíu mínútna kafla. Íslenski boltinn 14.4.2024 20:45 Fyrrum aðstoðarkona kærir Dennis Rodman fyrir líkamsárás Dennis Rodman, fyrrum NBA stjarna og margfaldur meistari, var kærður af fyrrum starfsmanni sínum fyrir líkamsárás. Körfubolti 14.4.2024 20:00 „Hann hlýtur að hafa skemmt sér konunglega“ Það var létt yfir Jóni Þóri Haukssyni, þjálfara ÍA, eftir stórsigur Skagamanna á HK í Kórnum í dag. Leikurinn endaði 4-0 fyrir ÍA og er liðið komið þrjú stig eftir tvær umferðir í Bestu deild karla en HK er enn með eitt stig eftir jafntefli í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 14.4.2024 19:49 Jón Dagur lagði upp bæði Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp bæði mörk OH Leuven í 2-1 sigri á „toppliði“ Gent. Fótbolti 14.4.2024 19:21 Uppgjörið og viðtöl: HK - ÍA 0-4 | Skagamenn komnir á blað Skagamenn gerðu góða ferð upp í efri byggðir Kópavogs í dag en liðið vann HK 4-0 í 2. umferð Bestu deildar karla. Stigin þrjú eru fyrstu stig ÍA á tímabilinu en liðið tapaði á móti Val í fyrstu umferð en HK er enn með eitt stig. Íslenski boltinn 14.4.2024 18:53 „Ég ætla að segja sem minnst um þessa snillinga“ Haukar töpuðu gegn ÍBV 31-37 og eru úr leik í úrslitakeppninni. Stefan Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasti leikur á ferlinum. Sport 14.4.2024 18:32 Glódís Perla og stöllur að stinga af Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Fótbolti 14.4.2024 18:30 FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 14.4.2024 18:16 Stefán Rafn leggur skóna á hilluna Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfesti hann í viðtali við Stöð 2 Sport og Vísi eftir tap Hauka gegn ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Tapið þýðir að Haukar eru úr leik. Handbolti 14.4.2024 18:02 Leverkusen Þýskalandsmeistari í fyrsta sinn eftir stórsigur Það var ekki að sjá að taugarnar hafi náð til Bayer Leverkusen en liðið vann 5-0 stórsigur í dag og tryggði sér um leið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2024 17:42 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Haukar – ÍBV 31-37 | Eyjamenn sendu Hauka í sumarfrí ÍBV vann sex marka útisigur gegn Haukum 31-37. ÍBV vann einvígið 2-0 og hefur tryggt sér farseðilinní undanúrslitin. Handbolti 14.4.2024 17:40 Skytturnar skutu púðurskotum og Man City heldur toppsætinu Aston Villa gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn styrkir stöðu Villa í 4. sætinu á meðan Skytturnar eru núna tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 14.4.2024 17:30 Eyþór Aron genginn í raðir KR KR hefur staðfest komu framherjans Eyþórs Arons Wöhler og mun hann leika með liðinu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 14.4.2024 16:43 Venezia vann Íslendingaslaginn á Ítalíu Það var alvöru Íslendingaslagur á Ítalíu þegar Venezia vann 2-0 gegn Brescia í Serie B. Fótbolti 14.4.2024 16:30 Tottenham og Man United mætast í bikarúrslitum Tottenham Hotspur og Manchester United mætast í úrslitum ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Tottenham lagði Leicester City í undanúrslitum á meðan Man United lagði Englandsmeistara Chelsea. Enski boltinn 14.4.2024 16:24 Ódeigur Andri Lucas steig aftur á punktinn og skoraði Andri Lucas Guðjohnsen var óhræddur við að stíga aftur á punktinn eftir að hafa brennt fyrri vítaspyrnu sína í 1-1 jafntefli Lyngby og Hvidovre. Fótbolti 14.4.2024 16:23 Tíundi sigurleikur liðsins í röð Alba Berlin vann tíunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Mitteldeutscher í dag. Lokatölur 67-76 útivallarsigur Alba Berlin. Körfubolti 14.4.2024 15:56 KA komið í sumarfrí en FH heldur áfram FH tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með 25-19 sigri gegn KA fyrir norðan. Fyrri leikurinn vannst 30-28 í Hafnarfirði. Handbolti 14.4.2024 15:41 Magdeburg bikarmeistari eftir stórsigur gegn Melsungen Magdeburg vann stórsigur á Melsungen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Aðeins tveimur mörkum munaði í hálfleik en lokatölur urðu 30-19. Handbolti 14.4.2024 15:20 Allt lagt í sölurnar á Anfield en niðurstaðan grátlegt tap Liverpool tapaði 0-1 fyrir Crystal Palace og missti af gullnu tækifæri til að koma sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.4.2024 15:00 « ‹ 262 263 264 265 266 267 268 269 270 … 334 ›
Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. Golf 14.4.2024 23:06
Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2024 23:01
„Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:48
„Margar fínar stöður sem við náum ekki að nýta“ Arnar Grétarsson þjálfari Vals fannst Valsmenn eiga meira skilið úr leik liðsins gegn Fylki í kvöld en markalaust jafntefli. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu beitta á síðasta þriðungi vallarins. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:39
Verðskulduðum ekki að komast nær en við gerðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sagði Hött hafa verðskuldað sigurinn í kvöld. „Fyrst og fremst var frammistaða Hattar töluvert betri en okkar í kvöld,“ svaraði hann aðspurður um hvað hefði ráðið úrslitum leiksins. Körfubolti 14.4.2024 22:04
„Má ekki anda á Milka inni í teig“ Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. Körfubolti 14.4.2024 22:04
Ekkert fær Scheffler stöðvað Scottie Scheffler er enn fremstur meðal jafningja. Golf 14.4.2024 21:40
Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 21:25
Uppgjörið: Fylkir - Valur 0-0 | Markverðirnir í aðalhlutverki í Lautinni Valur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í Árbænum í kvöld. Markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki og meðal annars varði Fredrik Schram víti í marki Vals. Íslenski boltinn 14.4.2024 21:15
Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 20:50
„Þungu fargi af manni létt“ Fyrsta þrenna tímabilsins í Bestu deild karla leit dagsins ljós í dag en það var framherji ÍA, Viktor Jónsson, sem skoraði þrjú mörk á rúmlega tíu mínútna kafla. Íslenski boltinn 14.4.2024 20:45
Fyrrum aðstoðarkona kærir Dennis Rodman fyrir líkamsárás Dennis Rodman, fyrrum NBA stjarna og margfaldur meistari, var kærður af fyrrum starfsmanni sínum fyrir líkamsárás. Körfubolti 14.4.2024 20:00
„Hann hlýtur að hafa skemmt sér konunglega“ Það var létt yfir Jóni Þóri Haukssyni, þjálfara ÍA, eftir stórsigur Skagamanna á HK í Kórnum í dag. Leikurinn endaði 4-0 fyrir ÍA og er liðið komið þrjú stig eftir tvær umferðir í Bestu deild karla en HK er enn með eitt stig eftir jafntefli í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 14.4.2024 19:49
Jón Dagur lagði upp bæði Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp bæði mörk OH Leuven í 2-1 sigri á „toppliði“ Gent. Fótbolti 14.4.2024 19:21
Uppgjörið og viðtöl: HK - ÍA 0-4 | Skagamenn komnir á blað Skagamenn gerðu góða ferð upp í efri byggðir Kópavogs í dag en liðið vann HK 4-0 í 2. umferð Bestu deildar karla. Stigin þrjú eru fyrstu stig ÍA á tímabilinu en liðið tapaði á móti Val í fyrstu umferð en HK er enn með eitt stig. Íslenski boltinn 14.4.2024 18:53
„Ég ætla að segja sem minnst um þessa snillinga“ Haukar töpuðu gegn ÍBV 31-37 og eru úr leik í úrslitakeppninni. Stefan Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasti leikur á ferlinum. Sport 14.4.2024 18:32
Glódís Perla og stöllur að stinga af Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Fótbolti 14.4.2024 18:30
FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 14.4.2024 18:16
Stefán Rafn leggur skóna á hilluna Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfesti hann í viðtali við Stöð 2 Sport og Vísi eftir tap Hauka gegn ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Tapið þýðir að Haukar eru úr leik. Handbolti 14.4.2024 18:02
Leverkusen Þýskalandsmeistari í fyrsta sinn eftir stórsigur Það var ekki að sjá að taugarnar hafi náð til Bayer Leverkusen en liðið vann 5-0 stórsigur í dag og tryggði sér um leið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2024 17:42
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Haukar – ÍBV 31-37 | Eyjamenn sendu Hauka í sumarfrí ÍBV vann sex marka útisigur gegn Haukum 31-37. ÍBV vann einvígið 2-0 og hefur tryggt sér farseðilinní undanúrslitin. Handbolti 14.4.2024 17:40
Skytturnar skutu púðurskotum og Man City heldur toppsætinu Aston Villa gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn styrkir stöðu Villa í 4. sætinu á meðan Skytturnar eru núna tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 14.4.2024 17:30
Eyþór Aron genginn í raðir KR KR hefur staðfest komu framherjans Eyþórs Arons Wöhler og mun hann leika með liðinu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 14.4.2024 16:43
Venezia vann Íslendingaslaginn á Ítalíu Það var alvöru Íslendingaslagur á Ítalíu þegar Venezia vann 2-0 gegn Brescia í Serie B. Fótbolti 14.4.2024 16:30
Tottenham og Man United mætast í bikarúrslitum Tottenham Hotspur og Manchester United mætast í úrslitum ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Tottenham lagði Leicester City í undanúrslitum á meðan Man United lagði Englandsmeistara Chelsea. Enski boltinn 14.4.2024 16:24
Ódeigur Andri Lucas steig aftur á punktinn og skoraði Andri Lucas Guðjohnsen var óhræddur við að stíga aftur á punktinn eftir að hafa brennt fyrri vítaspyrnu sína í 1-1 jafntefli Lyngby og Hvidovre. Fótbolti 14.4.2024 16:23
Tíundi sigurleikur liðsins í röð Alba Berlin vann tíunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Mitteldeutscher í dag. Lokatölur 67-76 útivallarsigur Alba Berlin. Körfubolti 14.4.2024 15:56
KA komið í sumarfrí en FH heldur áfram FH tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með 25-19 sigri gegn KA fyrir norðan. Fyrri leikurinn vannst 30-28 í Hafnarfirði. Handbolti 14.4.2024 15:41
Magdeburg bikarmeistari eftir stórsigur gegn Melsungen Magdeburg vann stórsigur á Melsungen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Aðeins tveimur mörkum munaði í hálfleik en lokatölur urðu 30-19. Handbolti 14.4.2024 15:20
Allt lagt í sölurnar á Anfield en niðurstaðan grátlegt tap Liverpool tapaði 0-1 fyrir Crystal Palace og missti af gullnu tækifæri til að koma sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.4.2024 15:00