Sport Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Arnar Freyr Arnarsson og félagar hans í Melsungen komust upp í 8. sæti þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld með stórsigri á botnliði Leipzig, 34-25, í Íslendingaslag. Handbolti 10.10.2025 19:03 Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla sótti stig til Sviss í dag þegar það gerði markalaust jafntefli við heimamenn, í undankeppni EM. Fótbolti 10.10.2025 18:32 Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Það vantaði ekkert upp á stemninguna hjá íslenskum stuðningsmönnum á Ölveri í Glæsibæ í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í kvöld í undankeppni HM í fótbolta. Ágúst Orri Arnarson var á svæðinu og ræddi við bjartsýna Íslendinga. Fótbolti 10.10.2025 18:20 Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 17:57 Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. Fótbolti 10.10.2025 17:17 Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Síðustu dagar hafa verið góðir fyrir Brassann unga, Estevao Willian. Á laugardaginn skoraði hann sigurmark Chelsea gegn Liverpool og í dag skoraði hann tvö mörk fyrir brasilíska landsliðið. Fótbolti 10.10.2025 16:47 Haaland og Glasner bestir í september Erling Braut Haaland valinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en besti knattspyrnustjórinn var hins vegar valinn Oliver Glasner hjá Crystal Palace. Enski boltinn 10.10.2025 15:30 Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Kristófer Acox og Coolbet hafa fjarlægt allar færslur þar sem leikmaðurinn sést á samfélagsmiðlum veðmálasíðunnar. Körfuknattleiksdeild Vals vildi ekki tjá sig um málið. Körfubolti 10.10.2025 15:00 Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Úkraínumenn eru án sterkra leikmanna er þeir sækja strákana okkar í íslenska landsliðinu heim á Laugardalsvöll í kvöld. Yahor Yarmolyuk er sá nýjasti á lista leikmanna sem spilar ekki í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 14:32 „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Þjóðverjar eru í vandræðum í undankeppni HM í fótbolta og allt í einu eru líkur á því að við fáum heimsmeistaramót án þýska landsliðsins. Það hefur ekki gerst í 76 ár. Fótbolti 10.10.2025 13:47 „Þetta er gjörsamlega galið“ Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Sport 10.10.2025 13:30 Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir sína menn vel undirbúna fyrir verkefni kvöldsins er Ísland mætir Úkraínu í mikilvægum leik í undankeppni HM. Uppselt er á völlinn og vera má að meðbyrinn með liðinu skipti sköpum. Fótbolti 10.10.2025 13:02 Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Þrátt fyrir að Blær Hinriksson sé orðinn atvinnumaður í handbolta hefur hann ekki sagt skilið við leiklistina. Handboltinn er þó í fyrsta sæti sem stendur. Handbolti 10.10.2025 12:01 Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Körfubolti 10.10.2025 11:32 „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ „Menn eru mjög vel stemmdir. Sérstaklega eftir gengið í síðasta glugga og við að fara að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það er mjög langt síðan síðast en við erum þakklátir fyrir stuðninginn,“ segir Hákon Arnar Haraldsson sem mun leiða íslenska landsliðið út á völl er það mætir Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 11:02 Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta, hefur ráðið sig í annað þjálfarastarf. Körfubolti 10.10.2025 10:38 Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Alexander Isak hefur ekki enn náð að spila heilan leik á þessu tímabili en sænski landsliðsframherjinn segist vera klár. Fótbolti 10.10.2025 10:31 Draumadeildin staðið undir væntingum Handboltamanninn Blæ Hinriksson dreymdi lengi um að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Sá draumur hefur nú ræst og hann segir að draumadeildin hafi staðið undir væntingum. Blær bíður þó óþreyjufullur eftir fyrsta sigrinum með Leipzig sem hefur farið illa af stað á tímabilinu. Handbolti 10.10.2025 10:01 Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Það eru enn miðar í boði á hinn mikilvæga leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 09:31 LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Körfubolti 10.10.2025 09:30 Hallgrímur framlengir við KA Ljóst er að Hallgrímur Jónasson verður áfram við stjórnvölinn hjá KA en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2025 09:16 Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Kylian Mbappé er kominn á fulla ferð hjá Real Madrid og hefur byrjað þetta tímabil frábærlega. Nú er hann í landsliðsverkefni með franska landsliðinu og á leiðinni til Íslands um næstu helgi. Fótbolti 10.10.2025 09:01 Fæddist með gat á hjartanu Hollenska knattspyrnukonan Katja Snoeijs spilar nú í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hún hafi byrjað lífið í miklu mótlæti. Enski boltinn 10.10.2025 08:32 Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið. Fótbolti 10.10.2025 08:01 Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Fótbolti 10.10.2025 07:40 Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Fótbolti 10.10.2025 07:22 Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10.10.2025 07:02 Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Körfubolti 10.10.2025 06:30 Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Það er rosalegt kvöld framundan á sportrásum Sýnar því leikurinn mikilvægi á milli Íslands og Úkraínu, í baráttunni um sæti á HM í fótbolta næsta sumar, er þá á dagskrá. Fjallað verður ítarlega um allt varðandi leikinn bæði fyrir og eftir leik. Sport 10.10.2025 06:01 Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Fótbolti 9.10.2025 23:17 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Arnar Freyr Arnarsson og félagar hans í Melsungen komust upp í 8. sæti þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld með stórsigri á botnliði Leipzig, 34-25, í Íslendingaslag. Handbolti 10.10.2025 19:03
Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla sótti stig til Sviss í dag þegar það gerði markalaust jafntefli við heimamenn, í undankeppni EM. Fótbolti 10.10.2025 18:32
Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Það vantaði ekkert upp á stemninguna hjá íslenskum stuðningsmönnum á Ölveri í Glæsibæ í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í kvöld í undankeppni HM í fótbolta. Ágúst Orri Arnarson var á svæðinu og ræddi við bjartsýna Íslendinga. Fótbolti 10.10.2025 18:20
Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 17:57
Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. Fótbolti 10.10.2025 17:17
Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Síðustu dagar hafa verið góðir fyrir Brassann unga, Estevao Willian. Á laugardaginn skoraði hann sigurmark Chelsea gegn Liverpool og í dag skoraði hann tvö mörk fyrir brasilíska landsliðið. Fótbolti 10.10.2025 16:47
Haaland og Glasner bestir í september Erling Braut Haaland valinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en besti knattspyrnustjórinn var hins vegar valinn Oliver Glasner hjá Crystal Palace. Enski boltinn 10.10.2025 15:30
Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Kristófer Acox og Coolbet hafa fjarlægt allar færslur þar sem leikmaðurinn sést á samfélagsmiðlum veðmálasíðunnar. Körfuknattleiksdeild Vals vildi ekki tjá sig um málið. Körfubolti 10.10.2025 15:00
Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Úkraínumenn eru án sterkra leikmanna er þeir sækja strákana okkar í íslenska landsliðinu heim á Laugardalsvöll í kvöld. Yahor Yarmolyuk er sá nýjasti á lista leikmanna sem spilar ekki í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 14:32
„Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Þjóðverjar eru í vandræðum í undankeppni HM í fótbolta og allt í einu eru líkur á því að við fáum heimsmeistaramót án þýska landsliðsins. Það hefur ekki gerst í 76 ár. Fótbolti 10.10.2025 13:47
„Þetta er gjörsamlega galið“ Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Sport 10.10.2025 13:30
Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir sína menn vel undirbúna fyrir verkefni kvöldsins er Ísland mætir Úkraínu í mikilvægum leik í undankeppni HM. Uppselt er á völlinn og vera má að meðbyrinn með liðinu skipti sköpum. Fótbolti 10.10.2025 13:02
Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Þrátt fyrir að Blær Hinriksson sé orðinn atvinnumaður í handbolta hefur hann ekki sagt skilið við leiklistina. Handboltinn er þó í fyrsta sæti sem stendur. Handbolti 10.10.2025 12:01
Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Körfubolti 10.10.2025 11:32
„Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ „Menn eru mjög vel stemmdir. Sérstaklega eftir gengið í síðasta glugga og við að fara að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það er mjög langt síðan síðast en við erum þakklátir fyrir stuðninginn,“ segir Hákon Arnar Haraldsson sem mun leiða íslenska landsliðið út á völl er það mætir Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 11:02
Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta, hefur ráðið sig í annað þjálfarastarf. Körfubolti 10.10.2025 10:38
Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Alexander Isak hefur ekki enn náð að spila heilan leik á þessu tímabili en sænski landsliðsframherjinn segist vera klár. Fótbolti 10.10.2025 10:31
Draumadeildin staðið undir væntingum Handboltamanninn Blæ Hinriksson dreymdi lengi um að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Sá draumur hefur nú ræst og hann segir að draumadeildin hafi staðið undir væntingum. Blær bíður þó óþreyjufullur eftir fyrsta sigrinum með Leipzig sem hefur farið illa af stað á tímabilinu. Handbolti 10.10.2025 10:01
Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Það eru enn miðar í boði á hinn mikilvæga leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 09:31
LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Körfubolti 10.10.2025 09:30
Hallgrímur framlengir við KA Ljóst er að Hallgrímur Jónasson verður áfram við stjórnvölinn hjá KA en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2025 09:16
Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Kylian Mbappé er kominn á fulla ferð hjá Real Madrid og hefur byrjað þetta tímabil frábærlega. Nú er hann í landsliðsverkefni með franska landsliðinu og á leiðinni til Íslands um næstu helgi. Fótbolti 10.10.2025 09:01
Fæddist með gat á hjartanu Hollenska knattspyrnukonan Katja Snoeijs spilar nú í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hún hafi byrjað lífið í miklu mótlæti. Enski boltinn 10.10.2025 08:32
Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið. Fótbolti 10.10.2025 08:01
Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Fótbolti 10.10.2025 07:40
Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Fótbolti 10.10.2025 07:22
Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10.10.2025 07:02
Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Körfubolti 10.10.2025 06:30
Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Það er rosalegt kvöld framundan á sportrásum Sýnar því leikurinn mikilvægi á milli Íslands og Úkraínu, í baráttunni um sæti á HM í fótbolta næsta sumar, er þá á dagskrá. Fjallað verður ítarlega um allt varðandi leikinn bæði fyrir og eftir leik. Sport 10.10.2025 06:01
Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Fótbolti 9.10.2025 23:17