Sport Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í gær að innleiða svokallaða átta sekúndna reglu í mótum sínum hér á landi. Reglan á að taka á leiktöf og hraða leiknum. Íslenski boltinn 14.3.2025 15:19 Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sýndi leikmanni liðsins, Allan Saint-Maximin enga miskunn þegar hann ræddi um ákvörðun sína að velja hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Rangers í Evrópudeildinni. Fótbolti 14.3.2025 14:48 Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Það er ekki sjón að sjá meistarafána Chicago Bulls eftir að þungarokkshljómsveitin Disturbed hélt tónleika á heimavelli þeirra. Körfubolti 14.3.2025 14:02 Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Nú er orðið ljóst að næstu bikarmeistarar Íslands í fótbolta karla fara í undankeppni Evrópudeildarinnar, næstbestu Evrópukeppninnar, í stað Sambandsdeildar Evrópu. Liðið sem endar í 2. sæti Bestu deildarinnar í ár sleppur auk þess við fyrsta stig undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 14.3.2025 13:32 Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Ekkert lát er á stórkaupum enska fótboltaliðsins Chelsea á ungum mönnum fyrir háar fjárhæðir. Portúgalski kantmaðurinn Geovany Quenda er á leið til félagsins fyrir 50 milljónir evra. Enski boltinn 14.3.2025 13:03 Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra í fótbolta, vill gera sitt til að draga úr mikilli togstreitu sem virðist vera á milli írsku úrvalsdeildarinnar og írska knattspyrnusambandsins. Glas af öli og spjall við háværustu þjálfara írsku deildarinnar gæti verið lausnin. Fótbolti 14.3.2025 12:33 Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Sigurður Ingimundarson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta, var nokkuð léttur þegar íþróttadeild náði tali af honum í morgun. Keflavík er með bakið upp við vegg og tímabilið undir þegar liðið mætir Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.3.2025 12:02 Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Áhorfandinn sem kallaði í átt að Rory McIlroy á TBC Sawgrass vellinum í Flórída hefur beðist afsökunar á framferði sínu. Golf 14.3.2025 11:31 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Valur hefur ráðið Róbert Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í handbolta, sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili. Handbolti 14.3.2025 11:03 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes, í hástert eftir að hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Real Sociedad í gær. Hann segir þó að Fernandes hafi einn galla í leik sínum. Fótbolti 14.3.2025 10:32 Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Í gærkvöld kláruðust 16-liða úrslit í Evrópudeild og Sambandsdeild karla í fótbolta og ljóst hvernig átta liða úrslitin líta út í öllum þremur Evrópukeppnum UEFA. Fótbolti 14.3.2025 10:02 „Engin draumastaða“ Gunnar Magnússon mun taka við sem þjálfari handboltaliðs Hauka öðru sinni í sumar þegar hann lýkur störfum hjá Aftureldingu. Vera má að liðin mætist í úrslitakeppninni áður en að þjálfaraskiptunum verður. Handbolti 14.3.2025 09:32 Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. Enski boltinn 14.3.2025 09:26 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. Sport 14.3.2025 09:01 Sir Alex er enn að vinna titla Sir Alex Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en fyrrum stjóri Manchester United er ekkert hættur að vinna þótt að hann sé hættur í fótboltanum. Enski boltinn 14.3.2025 08:31 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Patrick Dorgu, leikmanni Manchester United, var hrósað fyrir íþróttamannslega hegðun í leiknum gegn Real Sociedad í Evrópudeildinni gær. Hann bað dómara leiksins um að taka til baka vítaspyrnu sem United fékk. Fótbolti 14.3.2025 08:02 „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Fimm ár eru síðan að Jónína Þórdís Karlsdóttir endurvakti kvennalið Ármanns í körfubolta. Liðið hefur nú tryggt sér sæti í efstu deild frá og með næsta tímabili. Sextíu og fimm ár eru liðin síðan liðið var þar síðast. Körfubolti 14.3.2025 07:31 „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Hin danska Alba Hurup Larsen ætlar sér að skrifa nýjan kafla í sögu Formúlu 1 enda hefur hún sett sér risamarkmið. Formúla 1 14.3.2025 07:03 Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 14.3.2025 06:03 Óttaðist að ánetjast svefntöflum Liðsfélagi Hákonar Rafns Valdimarssonar landsliðsmarkvarðar og fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Brentford hefur rætt opinberlega notkun sína á svefntöflum. Hann segir að allir þurfi að passa sig. Enski boltinn 13.3.2025 23:32 Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. Fótbolti 13.3.2025 23:30 Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Danski varnarmaðurinn Stefan Gartenmann vill ekki spila lengur fyrir danska landsliðið heldur ætlar hann nú hér eftir að spila fyrir svissneska landsliðið. Fótbolti 13.3.2025 22:47 „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Logi Gunnarsson var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld þegar Njarðvíkingar báru sigurorð af Tindastól 101-90 í IceMar-höllinni í kvöld. Körfubolti 13.3.2025 22:16 Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur við sigur sinna manna þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í 21. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.3.2025 22:02 Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að slakur fyrri hálfleikur hafði orðið sínu liði að falli þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Val í næstsíðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.3.2025 21:59 Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Tottenham komst í kvöld í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar í seinni leik þeirra í sextán liða úrslitum. Fótbolti 13.3.2025 21:55 Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru komnir áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur í seinni leiknum á móti Panathinaikos. Fótbolti 13.3.2025 21:55 Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Manchester United er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld. United vann 5-2 samanlagt. Fótbolti 13.3.2025 21:55 „Við reyndum að gera alls konar“ Lárus Jónsson þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var auðmjúkur eftir tap gegn Álfnesingum í kvöld sagði andstæðingana einfaldlega hafa verið betra liðið í leiknum sem Þórsarar komust aldrei í takt við. Körfubolti 13.3.2025 21:42 Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð Njarðvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna ellefu stiga sigur á deildarmeistaraefnunum í Tindastól, 101-90, í Bónus deild karla í körfubolta í Njarðvík. Þetta var sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð en Stólarnr töpuðu aftur á móti öðrum útileik sinum í röð. Körfubolti 13.3.2025 21:40 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í gær að innleiða svokallaða átta sekúndna reglu í mótum sínum hér á landi. Reglan á að taka á leiktöf og hraða leiknum. Íslenski boltinn 14.3.2025 15:19
Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sýndi leikmanni liðsins, Allan Saint-Maximin enga miskunn þegar hann ræddi um ákvörðun sína að velja hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Rangers í Evrópudeildinni. Fótbolti 14.3.2025 14:48
Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Það er ekki sjón að sjá meistarafána Chicago Bulls eftir að þungarokkshljómsveitin Disturbed hélt tónleika á heimavelli þeirra. Körfubolti 14.3.2025 14:02
Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Nú er orðið ljóst að næstu bikarmeistarar Íslands í fótbolta karla fara í undankeppni Evrópudeildarinnar, næstbestu Evrópukeppninnar, í stað Sambandsdeildar Evrópu. Liðið sem endar í 2. sæti Bestu deildarinnar í ár sleppur auk þess við fyrsta stig undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 14.3.2025 13:32
Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Ekkert lát er á stórkaupum enska fótboltaliðsins Chelsea á ungum mönnum fyrir háar fjárhæðir. Portúgalski kantmaðurinn Geovany Quenda er á leið til félagsins fyrir 50 milljónir evra. Enski boltinn 14.3.2025 13:03
Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra í fótbolta, vill gera sitt til að draga úr mikilli togstreitu sem virðist vera á milli írsku úrvalsdeildarinnar og írska knattspyrnusambandsins. Glas af öli og spjall við háværustu þjálfara írsku deildarinnar gæti verið lausnin. Fótbolti 14.3.2025 12:33
Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Sigurður Ingimundarson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta, var nokkuð léttur þegar íþróttadeild náði tali af honum í morgun. Keflavík er með bakið upp við vegg og tímabilið undir þegar liðið mætir Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.3.2025 12:02
Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Áhorfandinn sem kallaði í átt að Rory McIlroy á TBC Sawgrass vellinum í Flórída hefur beðist afsökunar á framferði sínu. Golf 14.3.2025 11:31
Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Valur hefur ráðið Róbert Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í handbolta, sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili. Handbolti 14.3.2025 11:03
Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes, í hástert eftir að hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Real Sociedad í gær. Hann segir þó að Fernandes hafi einn galla í leik sínum. Fótbolti 14.3.2025 10:32
Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Í gærkvöld kláruðust 16-liða úrslit í Evrópudeild og Sambandsdeild karla í fótbolta og ljóst hvernig átta liða úrslitin líta út í öllum þremur Evrópukeppnum UEFA. Fótbolti 14.3.2025 10:02
„Engin draumastaða“ Gunnar Magnússon mun taka við sem þjálfari handboltaliðs Hauka öðru sinni í sumar þegar hann lýkur störfum hjá Aftureldingu. Vera má að liðin mætist í úrslitakeppninni áður en að þjálfaraskiptunum verður. Handbolti 14.3.2025 09:32
Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. Enski boltinn 14.3.2025 09:26
Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. Sport 14.3.2025 09:01
Sir Alex er enn að vinna titla Sir Alex Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en fyrrum stjóri Manchester United er ekkert hættur að vinna þótt að hann sé hættur í fótboltanum. Enski boltinn 14.3.2025 08:31
Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Patrick Dorgu, leikmanni Manchester United, var hrósað fyrir íþróttamannslega hegðun í leiknum gegn Real Sociedad í Evrópudeildinni gær. Hann bað dómara leiksins um að taka til baka vítaspyrnu sem United fékk. Fótbolti 14.3.2025 08:02
„Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Fimm ár eru síðan að Jónína Þórdís Karlsdóttir endurvakti kvennalið Ármanns í körfubolta. Liðið hefur nú tryggt sér sæti í efstu deild frá og með næsta tímabili. Sextíu og fimm ár eru liðin síðan liðið var þar síðast. Körfubolti 14.3.2025 07:31
„Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Hin danska Alba Hurup Larsen ætlar sér að skrifa nýjan kafla í sögu Formúlu 1 enda hefur hún sett sér risamarkmið. Formúla 1 14.3.2025 07:03
Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 14.3.2025 06:03
Óttaðist að ánetjast svefntöflum Liðsfélagi Hákonar Rafns Valdimarssonar landsliðsmarkvarðar og fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Brentford hefur rætt opinberlega notkun sína á svefntöflum. Hann segir að allir þurfi að passa sig. Enski boltinn 13.3.2025 23:32
Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. Fótbolti 13.3.2025 23:30
Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Danski varnarmaðurinn Stefan Gartenmann vill ekki spila lengur fyrir danska landsliðið heldur ætlar hann nú hér eftir að spila fyrir svissneska landsliðið. Fótbolti 13.3.2025 22:47
„Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Logi Gunnarsson var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld þegar Njarðvíkingar báru sigurorð af Tindastól 101-90 í IceMar-höllinni í kvöld. Körfubolti 13.3.2025 22:16
Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur við sigur sinna manna þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í 21. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.3.2025 22:02
Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að slakur fyrri hálfleikur hafði orðið sínu liði að falli þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Val í næstsíðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.3.2025 21:59
Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Tottenham komst í kvöld í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar í seinni leik þeirra í sextán liða úrslitum. Fótbolti 13.3.2025 21:55
Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru komnir áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur í seinni leiknum á móti Panathinaikos. Fótbolti 13.3.2025 21:55
Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Manchester United er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld. United vann 5-2 samanlagt. Fótbolti 13.3.2025 21:55
„Við reyndum að gera alls konar“ Lárus Jónsson þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var auðmjúkur eftir tap gegn Álfnesingum í kvöld sagði andstæðingana einfaldlega hafa verið betra liðið í leiknum sem Þórsarar komust aldrei í takt við. Körfubolti 13.3.2025 21:42
Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð Njarðvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna ellefu stiga sigur á deildarmeistaraefnunum í Tindastól, 101-90, í Bónus deild karla í körfubolta í Njarðvík. Þetta var sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð en Stólarnr töpuðu aftur á móti öðrum útileik sinum í röð. Körfubolti 13.3.2025 21:40