Sport

Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts
Það eru ekki margir dagar síðan enska úrvalsdeildinni gaf út leikjafyrirkomulag fyrir 2025-26 tímabilið og um leið staðfestar dagsetningar á fyrstu umferðinni. Forráðamenn deildarinnar hafa nú þurft að gera eina breytingu á fyrstu umferðinni.

„Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“
Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, varar fólk við því að efast um getu sjöfalda heimsmeistarann Lewis Hamilton, sem hefur ekki farið vel af stað sem liðsmaður Ferrari í Formúlu 1 mótaröðinni.

Ætla að reisa styttu af Andy Murray á Wimbledon
Tennis félagið sem sér um Wimbledon mótið, All England Club, ætlar að reisa styttu af Andy Murray við Wimbledon.

Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“
Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, furðaði sig á fjarveru nýráðins þjálfara ÍA, Lárusar Orra Sigurðssonar í leik Skagamanna gegn Stjörnunni um síðastliðna helgi sem tapaðist 3-0. Ef að Lárus, sem var sérfræðingur í Stúkunni áður, hefði verið í setti hefði hann spurt sig hvaða kjaftæði væri í gangi.

Ná samkomulagi um kaup á Alberti
Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni.

John Andrews og Björn reknir
Knattspyrnudeild Víkinga hefur rekið John Andrews þjálfara meistaraflokks kvenna sem og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum.

Verðug verkefni bíða Breiðabliks og Vals í Meistaradeildinni
Tvö Íslensk lið, Valur og Breiðablik, voru í pottinum þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta í dag. Bæði lið sitja hjá í fyrstu umferð forkeppninnar en koma inn í þeirri annarri.

Gareth Bale vill kaupa Cardiff
Fyrrum Real Madrid og Tottenham stjarnan Gareth Bale segir að það væri „draumur að rætast,“ að kaupa Cardiff City. Vísir greindi frá því áður að hann hafi reynt að kaupa Plymouth, en það gekk ekki upp.

„Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“
Hreinn úrslitaleikur um NBA-meistaratitilinn fór fram í gærnótt. Oklahoma City Thunder vann þá sinn fyrsta titil í sögu félagsins. Slæm meiðsli settu svip sinn á leikinn.

Ísland fór létt með Marokkó og vinnur riðilinn sinn
Íslenska undir 21 árs landsliðið spilaði sinn síðasta leik í riðlakeppni forsetabikarsins á HM. Þeir léku við Marokkó og unnu leikinn 48-28, þar af leiðandi vinna þeir riðilinn.

Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta
KR steinlá gegn erkifjendum sínum í Val, 6-1, í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Rætt var um stöðu KR og Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara liðsins í Stúkunni í gær.

Risa skandall þar sem sænskur maður hagræðir fótboltaleikjum
Sænski fjölmiðillinn Fotbollskanalen greindi nú í morgun frá skandal í fótboltaheiminum þar sem um hagræðingu úrslita var að ræða, bæði í Svíþjóð og víðar.

Manchester United með nýtt tilboð í Mbuemo
Manchester United hefur gert annað tilboð í Brentford framherjann Bryan Mbuemo. Fyrra tilboð þeirra sem hljóðaði upp á 45 milljónir punda með tíu milljónir seinna var hafnað. Núna hafa þeir boðið 60 milljónir.

Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“
Það gekk á ýmsu undir lok leiks Breiðabliks og Fram í 12.umferð Bestu deildar karla í gær. Slagsmál brutust út milli leikmanna og tvö rauð spjöld fóru á loft. Farið var yfir atburðarásina í Stúkunni á Sýn Sport í gær.

Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi
Nú er hægt að sjá öll mörkin úr leikjunum sem fóru fram í gær í 12. umferð Bestu deild karla. Þrír leikir fóru fram, 12 mörk voru skoruð, tvær vítaspyrnur voru dæmdar og tvö rauð spjöld fóru á loft.

Jrue Holiday til Portland frá Boston
Boston Celtics hafa samþykkt skipti um Jrue Holiday til Portland Trail Blazers, fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti í annari umferð nýliðavalsins.

Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG
Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan.

Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“
Rúnari Sigtryggssyni var sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir nýafstaðið tímabil. Rúnar starfaði við krefjandi aðstæður hjá Leipzig, barðist fyrir því að halda íslenskum landsliðsmanni innan sinna raða en fékk það ekki í gegn.

Enginn Íslendingur á heimsleikunum í fyrsta sinn í sautján ár
Öll sextíu sætin eru nú klár á heimsleikunum í CrossFit því þrjátíu karlar og þrjátíu konur hafa tryggt sér farseðil á heimsmeistaramótið í ár.

Bestu mörkin: Völdu draumalið Íslands á EM og engin þeirra eru eins
Hverjar verða í byrjunarliði Íslands á EM í Sviss? Það koma margar til greina ef marka má draumaliðin fjögur sem voru valin hjá Bestu mörkunum.

Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari
Ef það er einhver tímann tímapunktur til að taka tappa úr flösku þá er það þegar þú verður NBA meistari í körfubolta.

Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi
Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt.

Emma mjög ánægð með hvernig tekið var á eltihrelli hennar
Enska tenniskonan Emma Raducanu hrósar forráðamönnum Wimbledon mótsins í tennis fyrir hvernig þeim tókst að koma í veg fyrir að eltihrellir hennar keypti miða á mótið.

Sjáðu langt viðtal við Óskar eftir 6-1 tap: „Nauðsynlegt fyrir íslenskan fótbolta að KR verkefnið sé til“
Óskar Hrafn Þorvaldsson hafði mjög margt að segja eftir leik KR gegn Val þar sem þeir töpuðu 6-1. Hann var spurður tveggja spurninga og talaði í tæplega átta mínútur. Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir neðan.

Halldór: Sundur spiluðum Fram
Halldór Árnason var alls ekki sammála mati blaðamanns að Breiðablik hafi sloppið með skrekkinn í leik liðsins gegn Fram í kvöld. Breiðablik jafnaði úr víti á 92. mínútu en færin létu á sér standa hjá Blikum lengi vel í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Blikar enn í öðru sæti Bestu deildar karla.

„KR-ingar stundum sjálfum sér verstir“
„Það er náttúrulega bara æðislegt að vera í Val þegar við vinnum KR. Þetta er yfirleitt alltaf skemmtilegustu leikirnir á tímabilinu. 6-1 sigur í dag er náttúrulega bara geðveikt,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson eftir frábæra frammistöðu í dag.

Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika
Breiðablik tryggði sér 1-1 jafntefli á móti Fram í Bestu deild karla í kvöld með marki úr vítaspyrnu á lokamínútum leiksins. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítinu en fékk svo rauða spjaldið fyrir slagsmál strax eftir markið.

Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur
Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik.

Uppgjörið: Valur-KR 6-1 | Valsmenn rassskelltu KR-inga
Valur vann í kvöld stórsigur gegn KR 6-1. Valur byrjaði leikinn af krafti en það var í raun aldrei spurning hver myndi vinna þennan leik, heldur bara hversu stórt.

Ólympíuleikarnir kostuðu frönsku þjóðina 860 milljarða króna
Frakkar héldu Sumarólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra fyrir ári síðan og nú liggur heildaruppgjörið fyrir. Leikarnir kostuðu svo sannarlega sitt.