Sport Verðlaunapottur upp á 60 milljónir dollara á heimsmeistaramóti í rafíþróttum Rafíþróttir 17.6.2024 18:03 Annað ljótt brot á Caitlin Clark orðið að fjölmiðlafári Einvígi tveggja körfuboltakvenna á fyrsta ári í WNBA heldur áfram að búa til fyrirsagnir í bandarískum fjölmiðlum. Körfubolti 17.6.2024 17:01 Man City sagt ekki ætla að styrkja sig með nýjum leikmönnum Manchester City er tilbúið að fara inn í nýtt keppnistímabil með sama leikmannahóp og tryggði félaginu á dögunum fjórða enska meistaratitilinn í röð. Enski boltinn 17.6.2024 16:30 Sjáðu mörkin þegar Rúmenar léku sér að Íslandsbönunum Rúmenía vann 3-0 sigur á Úkraínu í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta og komu mörgum á óvart með frábærri frammistöðu. Fótbolti 17.6.2024 16:29 Missti af útskriftinni sinni af því að hún var of upptekin við að vinna leik Unnur Dóra Bergsdóttir og félagar hennar í Selfossliðinu unnu lífsnauðsynlegan sigur í Lengjudeildinni um helgina en fyrirliðinn þurfti að fórna sér fyrir málstaðinn. Íslenski boltinn 17.6.2024 16:01 Frábær mörk og óvæntur stórsigur Rúmena á Úkraínumönnum Rúmenar sýndu og sönnuðu í dag að það var engin tilviljun að þeir fóru taplausir í gegnum undankeppni EM. Rúmenar unnu 3-0 stórsigur á Úkraínu í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Fótbolti 17.6.2024 14:55 Mbappé með ákall til kjósenda í Frakklandi Kylian Mbappé var pólitískur á blaðamannafundi franska landsliðsins fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 17.6.2024 14:31 Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Fótbolti 17.6.2024 14:00 Norðurlandamethafinn útskrifuð með BS gráðu í læknisfræði Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var nálægt því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París en rétt missti af farseðlinum eftir spennuþrungna keppni. Sport 17.6.2024 13:31 Kossaskandall Rubiales ekki fyrir rétt fyrr en í febrúar Nú er ljóst að Luis Rubiales, fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins, mætir ekki örlögum sínum fyrr en í febrúar á næsta ári. Fótbolti 17.6.2024 13:00 Neffati um Íslandsævintýrið: Grófur fótbolti í íslensku deildinni Spila leikmenn gróft í Bestu deildinni? Sænski knattspyrnumaðurinn Moutaz Neffati hefur þá tilfinningu eftir lánsdvöl sína hjá KR. Íslenski boltinn 17.6.2024 12:02 Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.6.2024 11:30 UEFA gerir allt til þess að rússneski fáninn sjáist ekki í dag Úkraínska landsliðið spilar í dag sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í fótbolta en liðið mætir þá Rúmeníu í fyrsta leik dagsins sem er jafnframt fyrsti leikurinn í E-riðli. Fótbolti 17.6.2024 11:11 Anna Júlía Íslandsmeistari í holukeppni Anna Júlía Ólafsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar tryggði sér sigur á Íslandsmótinu í holukeppni í ár. Mótið fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar og lauk í gær. Golf 17.6.2024 10:53 Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30 DeChambeau hljóp um og leyfði áhorfendum að snerta bikarinn Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau var í miklu stuði eftir sigur sinn á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær. Golf 17.6.2024 10:01 Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. Fótbolti 17.6.2024 09:30 Snorri Dagur og Einar Margeir unnu báðir sinn riðil á EM í morgun Fjórir íslenskir keppendur syntu í morgun þegar Evrópumeistaramótið í sundi í 50 metra laug hófst í Belgrad í Serbíu. Sport 17.6.2024 09:14 Fann gamlan vin í leit sinni að nýju og breyttu lífi Líkt og við sögðum frá fyrr í vikunni snýr þjálfarinn sigursæli, Friðrik Ingi Rúnarsson, nú aftur í þjálfun og tekur við þreföldu meistaraliði Keflavíkur í körfubolta. Að baki eru afar erfiðir og krefjandi tímar sem hafa haft sitt að segja um fjarveru Friðriks frá boltanum. Körfubolti 17.6.2024 09:01 Ten Hag: Ekkert leyndarmál að aðrir komu til greina en sá besti var nú þegar í starfinu Erik Ten Hag fékk að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United en er meðvitaður um að yfirmenn hans skoðuðu aðra möguleika. Hann segir þá hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann væri besta mögulegi maðurinn. Enski boltinn 17.6.2024 08:01 Njarðvík yfirgefur Ljónagryfjuna og fær nýjan heimavöll afhentan í sumar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur yfirgefur hina fornfrægu Ljónagryfju. Nýr heimvöllur í nýju íþróttahúsi við Stapaskóla verður afhentur þann 29. júlí næstkomandi. Körfubolti 17.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Celtics geta orðið meistarar í kvöld Boston Celtics geta með sigri í kvöld orðið NBA meistarar í þrettánda sinn. Þann leik og fleira fjör í dag má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 17.6.2024 06:00 Mcllroy missti sigur úr greipum sér og DeChambeau vann opna bandaríska Bryson DeChambeau endaði sex höggum undir pari og vann opna bandaríska meistaramótið í golfi eftir afar dramatískan lokadag. Sport 16.6.2024 22:47 Vonarstjarna Bayern München framlengir við félagið Þjóðverjinn Aleksander Pavlović, ungur miðjumaður Bayern München, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2029. Fótbolti 16.6.2024 22:16 Barcelona tók titlafernu og fór taplaust í gegnum tímabilið Kvennalið Barcelona á Spáni fór taplaust í gegnum tímabilið og vann allar fjórar keppnirnar sem þær tóku þátt í; spænsku úrvalsdeildina bikarinn og ofurbikarinn ásamt Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16.6.2024 21:30 Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. Fótbolti 16.6.2024 21:00 Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. Sport 16.6.2024 19:57 „Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 19:34 „Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 19:11 Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 16.6.2024 18:38 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Verðlaunapottur upp á 60 milljónir dollara á heimsmeistaramóti í rafíþróttum Rafíþróttir 17.6.2024 18:03
Annað ljótt brot á Caitlin Clark orðið að fjölmiðlafári Einvígi tveggja körfuboltakvenna á fyrsta ári í WNBA heldur áfram að búa til fyrirsagnir í bandarískum fjölmiðlum. Körfubolti 17.6.2024 17:01
Man City sagt ekki ætla að styrkja sig með nýjum leikmönnum Manchester City er tilbúið að fara inn í nýtt keppnistímabil með sama leikmannahóp og tryggði félaginu á dögunum fjórða enska meistaratitilinn í röð. Enski boltinn 17.6.2024 16:30
Sjáðu mörkin þegar Rúmenar léku sér að Íslandsbönunum Rúmenía vann 3-0 sigur á Úkraínu í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta og komu mörgum á óvart með frábærri frammistöðu. Fótbolti 17.6.2024 16:29
Missti af útskriftinni sinni af því að hún var of upptekin við að vinna leik Unnur Dóra Bergsdóttir og félagar hennar í Selfossliðinu unnu lífsnauðsynlegan sigur í Lengjudeildinni um helgina en fyrirliðinn þurfti að fórna sér fyrir málstaðinn. Íslenski boltinn 17.6.2024 16:01
Frábær mörk og óvæntur stórsigur Rúmena á Úkraínumönnum Rúmenar sýndu og sönnuðu í dag að það var engin tilviljun að þeir fóru taplausir í gegnum undankeppni EM. Rúmenar unnu 3-0 stórsigur á Úkraínu í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Fótbolti 17.6.2024 14:55
Mbappé með ákall til kjósenda í Frakklandi Kylian Mbappé var pólitískur á blaðamannafundi franska landsliðsins fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 17.6.2024 14:31
Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Fótbolti 17.6.2024 14:00
Norðurlandamethafinn útskrifuð með BS gráðu í læknisfræði Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var nálægt því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París en rétt missti af farseðlinum eftir spennuþrungna keppni. Sport 17.6.2024 13:31
Kossaskandall Rubiales ekki fyrir rétt fyrr en í febrúar Nú er ljóst að Luis Rubiales, fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins, mætir ekki örlögum sínum fyrr en í febrúar á næsta ári. Fótbolti 17.6.2024 13:00
Neffati um Íslandsævintýrið: Grófur fótbolti í íslensku deildinni Spila leikmenn gróft í Bestu deildinni? Sænski knattspyrnumaðurinn Moutaz Neffati hefur þá tilfinningu eftir lánsdvöl sína hjá KR. Íslenski boltinn 17.6.2024 12:02
Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.6.2024 11:30
UEFA gerir allt til þess að rússneski fáninn sjáist ekki í dag Úkraínska landsliðið spilar í dag sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í fótbolta en liðið mætir þá Rúmeníu í fyrsta leik dagsins sem er jafnframt fyrsti leikurinn í E-riðli. Fótbolti 17.6.2024 11:11
Anna Júlía Íslandsmeistari í holukeppni Anna Júlía Ólafsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar tryggði sér sigur á Íslandsmótinu í holukeppni í ár. Mótið fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar og lauk í gær. Golf 17.6.2024 10:53
Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30
DeChambeau hljóp um og leyfði áhorfendum að snerta bikarinn Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau var í miklu stuði eftir sigur sinn á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær. Golf 17.6.2024 10:01
Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. Fótbolti 17.6.2024 09:30
Snorri Dagur og Einar Margeir unnu báðir sinn riðil á EM í morgun Fjórir íslenskir keppendur syntu í morgun þegar Evrópumeistaramótið í sundi í 50 metra laug hófst í Belgrad í Serbíu. Sport 17.6.2024 09:14
Fann gamlan vin í leit sinni að nýju og breyttu lífi Líkt og við sögðum frá fyrr í vikunni snýr þjálfarinn sigursæli, Friðrik Ingi Rúnarsson, nú aftur í þjálfun og tekur við þreföldu meistaraliði Keflavíkur í körfubolta. Að baki eru afar erfiðir og krefjandi tímar sem hafa haft sitt að segja um fjarveru Friðriks frá boltanum. Körfubolti 17.6.2024 09:01
Ten Hag: Ekkert leyndarmál að aðrir komu til greina en sá besti var nú þegar í starfinu Erik Ten Hag fékk að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United en er meðvitaður um að yfirmenn hans skoðuðu aðra möguleika. Hann segir þá hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann væri besta mögulegi maðurinn. Enski boltinn 17.6.2024 08:01
Njarðvík yfirgefur Ljónagryfjuna og fær nýjan heimavöll afhentan í sumar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur yfirgefur hina fornfrægu Ljónagryfju. Nýr heimvöllur í nýju íþróttahúsi við Stapaskóla verður afhentur þann 29. júlí næstkomandi. Körfubolti 17.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Celtics geta orðið meistarar í kvöld Boston Celtics geta með sigri í kvöld orðið NBA meistarar í þrettánda sinn. Þann leik og fleira fjör í dag má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 17.6.2024 06:00
Mcllroy missti sigur úr greipum sér og DeChambeau vann opna bandaríska Bryson DeChambeau endaði sex höggum undir pari og vann opna bandaríska meistaramótið í golfi eftir afar dramatískan lokadag. Sport 16.6.2024 22:47
Vonarstjarna Bayern München framlengir við félagið Þjóðverjinn Aleksander Pavlović, ungur miðjumaður Bayern München, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2029. Fótbolti 16.6.2024 22:16
Barcelona tók titlafernu og fór taplaust í gegnum tímabilið Kvennalið Barcelona á Spáni fór taplaust í gegnum tímabilið og vann allar fjórar keppnirnar sem þær tóku þátt í; spænsku úrvalsdeildina bikarinn og ofurbikarinn ásamt Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16.6.2024 21:30
Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. Fótbolti 16.6.2024 21:00
Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. Sport 16.6.2024 19:57
„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 19:34
„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 19:11
Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 16.6.2024 18:38