Sport

Newcastle lét draum Víkings rætast
„Hvílíkt kvöld í Newcastle!“ skrifaði Grammy-verðlaunahafinn Víkingur Heiðar Ólafsson á Instagram eftir að hafa verið sérstakur gestur á leik Newcastle og Arsenal í enska deildabikarnum í gærkvöld. Þar með rættist gamall draumur píanóleikarans.

U21-strákarnir í riðli með Frökkum
Dregið hefur verið í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta karla sem hefst í næsta mánuði. Ísland lenti meðal annars með sterku liði Frakka í riðli.

Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru
Jón Daði skoraði fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Burton og hefur hreinlega slegið í gegn.

Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið
Mikil spenna ríkir fyrir frumraun Dimitrios Agravanis með toppliði Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Ferilskrá hans ber þess merki að um gæðaleikmann sé að ræða og á Sauðárkróki hittir hann fyrir litla bróður sinn.

Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi
Á meðal þeirra sem lýst hafa mikilli ánægju sinni með störf Dags Sigurðssonar sem þjálfara króatíska handboltalandsliðsins er króatíski herinn sem sendi honum fallega kveðju.

Liverpool væri ekki á toppnum án VAR
Liverpool er með sex stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það væri ekki svoleiðis ef engin myndbandsdómgæsla væri við lýði í deildinni.

Jimmy Butler endaði hjá Golden State
NBA liðin Miami Heat og Golden State Warriors skiptust á leikmönnum í nótt og þar með líkur tíma Jimmy Butler hjá Miami.

Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool?
Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum.

Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni
Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti.

Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna
Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa.

Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar
Real Madrid komst í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í kvöld eftir dramatískan 3-2 sigur á Leganes á útivelli.

Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum
AC Milan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins. AC Milan vann 3-1 heimasigur á Roma þar sem gömlu Chelsea mennirnir voru á skotskónum.

Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal
Newcastle sló Arsenal út úr enska deildabikarnum í kvöld eftir 2-0 sigur í seinni undanúrslitaleik liðanna St. James Park. Newcastle er þar með einu skrefi nær fyrsta titli félagsins í ansi marga áratugi.

Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn
Dagný Brynjarsdóttir og félagar í West Ham spila ekki til úrslita um enska deildabikarinn í ár en það varð ljóst eftir 2-0 tap á móti Chelsea í undanúrslitaleik í kvöld.

Durant vill ekki fara til Golden State
Kevin Durant er einn af þeim leikmönnum sem gæti endaði í nýju liði áður en félagsskiptaglugginn lokast í NBA deildinni í körfubolta.

Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV
Opna bandaríska risamótið í golfi mun taka inn kylfinga af LIV mótaröðinni þegar mótið fer fram í ár.

Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum
Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í Aarhus Handbold urðu að sætta sig við tap í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028
Valskonur eru staddar út í Vestmannaeyjum þar sem þær áttu að spila bikarleik í kvöld en leiknum var frestað vegna veðurs. Liðið getur þá kannski í staðinn haldið upp á nýjasta samninginn hjá leikmanni liðsins.

Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma
Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos duttu á grátlegan hátt út úr gríska bikarnum í kvöld.

Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad
Íslendingaliðið Kolstad byrjar vel eftir HM-fríið en liðið sótti tvö stig á útivöll í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan
Manchester City keypti fjóra öfluga leikmenn í janúarglugganum en þeir fá ekki allir að vera hluti af Meistaradeildarhóp City á þessari leiktíð.

Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum
Nýliðar Fram í Bestu deild kvenna eru að styrkja liðið sitt fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild síðan 1988. Nýjasti leikmaðurinn kemur frá FH og er boðin velkomin í Dal draumanna á miðlum Fram.

Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford
Cristiano Ronaldo stoppaði stutt í seinna skiptið sem hann kom til Manchester United en einn knattspyrnusérfræðingur segir að fórnarkostnaðurinn af komu hans hafi mögulega ýtt einum efnilegasta leikmanni félagsins út af sporinu.

Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“
Skytturnar hans Mikel Arteta í liði Arsenal þurfa að taka á honum stóra sínum í kvöld þegar að liðið heimsækir Newcastle United í seinni leik liðanna í undanúrslitaeinvígi enska deildarbikarsins.

Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles
Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, mun lýsa Super Bowl á Fox í ár en þetta verður í fyrsta sinn sem hann lýsir stóra leiknum.

Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“
Handknattleikssambandið og körfuknattleikssambandið hafa bæði tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem voru á dagskrá í kvöld, vegna rauðrar viðvörunar frá Veðurstofu Íslands.

Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho
Launakröfur Alejandro Garnacho gerðu það að verkum að Napoli, topplið Ítalíu, gat ekki fengið argentínska vængmanninn frá Manchester United í janúar. Áhugi Ítalanna var þó mikill.

Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori
Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, er meiddur í læri og mun ekki taka þátt á morgun í seinni leiknum við Tottenham, í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta.

Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl
Donald Trump verður í New Orleans um helgina er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Super Bowl, fer þar fram.

Arteta vonsvikinn
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er vonsvikinn með þá staðreynd að félaginu hafi ekki tekist að bæta nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í nýafstöðnum félagsskiptaglugga.