Skoðun Höfum við efni á þessu? Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar Seðlabanki Íslands hefur gefið skýr skilaboð um að tryggja þurfi meira aðhald í ríkisfjármálunum. Á sama tíma er halli á fjárlögum sem nemur um 4% af landsframleiðslu, verðbólga í tæpum 10% og hagvöxtur mælist um 6%. Staðan er ekki beint frábær. Skoðun 21.6.2023 08:01 Ráðherrar til bjargar Reykvíkingum? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á síðustu dögum þingsins samþykkti Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins um breytingu á lögum um útlendinga. Breytingin sneri m.a. að rýmkuðum reglum um dvalarleyfi á grundvelli samnings um vistráðningu (au pair). Nú verður því heimilt að endurnýja leyfin í eitt ár, að hámarki í tvö ár, en áður var ekki heimilt að endurnýja slík dvalarleyfi. Skoðun 21.6.2023 07:01 „Útlendingamálin“ - stór vandamálapakki? Toshiki Toma skrifar Undanfarna daga hefur eins konar áróður einkennst í umræðu stjórnandi fólks í þjóðfélaginu. Guðrún Hafsteinsdóttir, nýorðinn dómsmálaráðherra, sagði í viðtali við RÚV í kjölfar embættistökunnar: „Kerfi útlendingamála sé komið að þolmörkum.“ Skoðun 21.6.2023 06:00 Enginn setur börnin sín í bátinn nema sjórinn sé öruggari en landið Nína Helgadóttir skrifar Aldrei í sögunni hefur fleira fólk verið á flótta í heiminum. Það er rétt að minna á þá dapurlegu staðreynd í dag, þann 20. júní, á alþjóðadegi flóttafólks, þegar ljósi er varpað á þann vanda sem flóttafólk stendur frammi fyrir. Foreldrar, börn, systkini, ömmur og afar hafa hrakist heiman frá sér. Frá ættingjum, skólagöngu, vinum, atvinnu, eignum, ættjörð sinni og öðru því sem skiptir fólk máli. Skoðun 20.6.2023 17:01 Hinsegin fræðsla í grunnskólum Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Fræðsla Samtakanna ‘78 er mannréttindamiðuð hinsegin fræðsla. Hinsegin fræðsla fjallar um hinsegin fólk, okkar málefni og hvert hægt er að leita eftir aðstoð og stuðningi. Við kennum fólki á öllum aldri um fjölbreytileikann í kyntjáningu, kynhneigð, kynvitund og kyneinkennum fólks. Skoðun 20.6.2023 16:30 Borgarfulltrúar eru á of háum launum Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Launagreiðslur borgarfulltrúa hafa oft reynst þeim sjálfum erfið og óþægileg til umræðu. En sama hvort borgarfulltrúum líkar það betur eða verr, eru breytingar á launafyrirkomulagi þeirra aldrei samþykktar án aðkomu borgarstjórnar. Núverandi launafyrirkomulag var nefnilega samþykkt í borgarstjórn árið 2017. Við megum heldur ekki veigra okkur við því að ræða mál sem kunna að vera óvinsæl í sölum borgarstjórnar. Skoðun 20.6.2023 16:01 Sjálfstæðisflokkurinn þarf leiðsögn í útlendingamálum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Þá er hann farinn. Eini ráðherrann sem virtist að minnsta kosti hafa skilning á þeim gríðarlega vanda sem við er að eiga í útlendingamálum. Skoðun 20.6.2023 15:01 Hvern langar í kannabis? Gunnar Dan Wiium skrifar Ég lít í kringum mig og mér finnst samfélagið og lög þess og reglur skrítin, undarleg. Ég fer í hverfissjoppuna sem lifir á hádegispásu nemenda gagnfræðaskólans við hliðin á og þar selja þeir auðvitað slísi burgers og chips og kit-kat en líka allskonar annað. Skoðun 20.6.2023 14:30 Kallað eftir grenndarlögum. Aspir um eru ört vaxandi vandamál. Blessun eða bölvun Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Til Húseigendafélagsins rata grenndarmál í öllum regnbogans litum og af öllum stærðum og gerðum. Allt frá léttum pirringi upp í háalvarleg mál þar sem miklir hagsmunir, fjárhagslegir og mannlegir, eru í húfi. Öll mannleg athafnasemi og brölt getur þróast í ónæði gagnvart nágrönnum. Skoðun 20.6.2023 13:01 Hæg er leið til Helvítis, hallar undan fæti Birgir Dýrfjörð skrifar Fyrir margt löngu var mikið rætt á Íslandi um um áfengt öl (bjór). Ég sat þá á Alþingi og talað gegn áfengu öli. Helstu rök mín voru reynsla annarra þjóða. Ég birti hér þau rök. Þau voru staðfest af Áfengisráði. Skoðun 20.6.2023 12:01 Úrelt vinnubrögð og ranghugmyndir Seðlabankans rjúfa lögsett valdmörk Örn Karlsson skrifar Seðlabanki Íslands hefur með uppkeyrslu vaxta og vaxandi vaxtamun við Evrópu enn eina ferðina stofnað til krísuástands að óþörfu í íslensku samfélagi. Með röngum ákvörðunum hefur Seðlabankinn tekið til sín vald sem honum er ekki gefið að lögum. Skoðun 20.6.2023 09:00 Halldór 20.06.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 20.6.2023 06:01 Barátta kvenna Hólmfríður Árnadótti skrifar Því er ekki náð margumræddu jafnréttinu þó mörg hafi barist fyrir því svo áratugum skiptir. Í dag 19. júní minnumst við þess að konur fengu kosningarétt fyrir 108 árum. Kosningarétt sem kostaði blóð, svita og tár. Svo sjálfsagður þykir þessi réttur í dag að hann er jafnvel ekki nýttur, sem er öllu verr. Skoðun 19.6.2023 20:22 „Alltaf gott að þegja og gera ekki neitt“ Steinar Ingi Kolbeins skrifar Reykjavíkurborg hefur í nokkurn tíma stært sig af framúrskarandi þátttöku og almennu samráði við borgarbúa þegar kemur að ákvörðunartöku og stefnumótun í hverfum borgarinnar. Skoðun 19.6.2023 18:00 Viltu lægri vexti? Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifar Ekki er ýkja langt síðan Ísland var eitt fátækasta land Evrópu. Nú búa Íslendingar hins vegar við einhver bestu lífskjör sem þekkst hafa í sögu mannkyns og mælast meðallaun hér nú þau hæstu í heimi. Þó velmegun hér sé ein sú mesta sem þekkist á heimsvísu hefur verðbólgan reynst okkur erfiður ljár í þúfu. Afleiðingin hefur verið hátt vaxtastig sem sligar skuldsett heimili og hamlar fjárfestingu. Skoðun 19.6.2023 16:01 Ferðaþjónustan: Sjálfbærni og þolmörk Ari Trausti Guðmundsson skrifar Samkvæmt stefnumiðum stjórnvalda og helstu hagaðila á ferðaþjónustan að þróast í samræmi við helstu einkenni sjálfbærni. Í þróunina fléttast full orkuskipti fyrir 2040, markmið um matvælaöryggi, sjálfbæra matvælaframleiðslu, orkuöryggi og sjálfbæra raforkuframleiðslu. Skoðun 19.6.2023 11:00 Jöfn - Tæknilega séð Ragnhildur Geirsdóttir skrifar Ísland er eftirbátur annarra Evrópuþjóða þegar kemur að fjölda þeirra sem starfa við upplýsingatækni, samkvæmt nýlegum tölum frá Eurostat. Frá því byrjað var að kenna tölvunarfræði á Íslandi hafa stelpur verið í minnihluta þeirra sem útskrifast úr greininni. Skoðun 19.6.2023 09:01 Það er ekkert gefið í þessum heimi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvennréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið daginn hátíðlegan og hefur Reykjavíkurborg heiðrað Bríeti og stöllur hennar sérstaklega með því að leggja blómsveig á leiði hennar frá árinu 2011. Skoðun 19.6.2023 08:30 Kynbundið misrétti á jafnréttisparadísinni Íslandi Sandra B. Franks skrifar Á Íslandi er til starfsstétt sem þið vafalaust hafið kynnst eða munið kynnast. Þetta er starfsstétt sem vinnur á meðan þið sofið, haldið jól, farið í frí og njótið samvista með fjölskyldu og vinum. Þetta er næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins sem tekur virkan þátt í að halda heilbrigðiskerfinu gangandi. Skoðun 19.6.2023 08:01 Markaður mannaflsins Erna Mist skrifar Óháð stöðu manns í stéttaskipulagi samfélagsins eða staðsetningu á hinum hugmyndafræðilega áttavita er öllum í hag að félagslegur hreyfanleiki lifi komandi kynslóðaskipti af. Óháð viðhorfi okkar til ríkisafskipta eða skoðun okkar á skattkerfinu sammælumst við um að vilja hæfustu læknana til að standa vörð um heilsu landsmanna, hæfustu kennarana til að viðhalda vitsmunalegum þroska þjóðarinnar, og hæfustu iðnaðarmennina til að varðveita lífsgæðastaðalinn sem síðustu áratugir hafa leitt af sér. Skoðun 18.6.2023 12:01 Sendir samúðarkveðjur og bókfærir hagnaðinn Jón Daníelsson skrifar Annað slagið blöskrar manni mannvonskan í þessum heimi. Nýlega svipti maður sig lífi eftir að hafa verið neitað um inngöngu í gistiskýli á vegum Reykjavíkurborgar. Skoðun 18.6.2023 11:30 21. aldar guðleysi og baráttan við kreddurnar Kristinn Theódórsson skrifar Það er áhugavert að velta fyrir sér sálfræðinni á bakvið trúarbragðarökræðurnar og þrasið sem nokkur hópur fólks, ég þar meðtalinn, stóð í um árabil eftir aldamót. Skoðun 18.6.2023 11:00 97.000.000.000.000 gígabæt Ríkarður Ríkarðsson og Tinna Traustadóttir skrifa Rúmlega fimm milljarðar manna eru virkir á netinu. Á hverjum degi bætist við gagnamagnið sem þarf að geyma og vinna úr fyrir framtíðina - hundruð milljóna tölvupósta, stöðuuppfærslna, tísta, mynda, myndbanda, skjala og skráa en einnig líkana fyrir veðurspár, heilbrigðisþjónustu, menntaþjónustu, framleiðslukerfi, samgöngukerfi, samskiptakerfi og fleira sem nútímasamfélag okkar byggir á. Skoðun 17.6.2023 08:00 Halldór 17.06.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 17.6.2023 07:00 Gagnahlaðborð Reykjavíkur er komið í loftið Alexandra Briem skrifar Gagnahlaðborð Reykjavíkur er komið í loftið. Þar er að finna öll opin gögn borgarinnar á einum stað, frá fjármálum til sundstaða, sett fram á lifandi máta og á læsilegu formi sem krefst þess ekki að lesendur séu sérfræðingar í gagnavinnslu. Skoðun 16.6.2023 15:00 Það er komið símabann Sigurður Sigurðsson og Eyrún Eva Haraldsdóttir skrifa Á síðustu árum hefur reglulega sprottið upp umræða um snjallsímabönn í skólum. Skólar segjast vera komnir með snjallsímabann, bannið gangi einstaklega vel og að allir séu svoleiðis himinlifandi með framtakið. Það sem ratar hins vegar ekki í fréttirnar er að margir skólar gefast upp á slíkum bönnum, jafnvel sömu skólar og lofaðir hafa verið í fjölmiðlum fyrir að taka skrefið. Skoðun 16.6.2023 14:00 How to kill your product – eða af hverju amma skar alltaf steikina í tvennt? Anna Maria Hedman skrifar Aðalréttur ömmu Ingeborg var sunnudagssteikin. Þið þekkið safaríku nautasteikina sem var hægelduð í potti, skorin í þunnar sneiðar og borin fram með soðnum kartöflum, brúnni rjómasósu, grænum og gulum baunum og sultu. Skoðun 16.6.2023 12:01 Ólga meðal dagforeldra Halldóra Björk Þórarinsdóttir og Guðný Ólafsdóttir skrifa Eftir að hafa hlustað á viðtal við Einar Þorsteinsson í Reykjavík síðdegis Fimmtudag 15.júní erum við starfandi dagforeldrar frekar uggandi Skoðun 16.6.2023 11:30 Enn ein áætlunin í skúffuna Grímur Atlason skrifar Í lok síðustu viku samþykkti Alþingi fjármálaáætlun ríkisfjármála til næstu fjögurra ára. Nokkrum dögum áður hafði sama þing samþykkt aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til næstu fjögurra ára og var kostnaður við hana áætlaður í kringum þrjá milljarða. Skoðun 16.6.2023 11:01 Verndum vatnið okkar Sigrún Tómasdóttir og Olgeir Örlygsson skrifa Það má segja að 16.júní sé afmælisdagur vatnsveitu í Reykjavík en þann dag árið 1909 var vatni fyrst hleypt á vatnsleiðsluna til Reykjavíkur. Lagning vatnsveitunnar var stærsta einstaka framkvæmd sem ráðist hafði verið í á þessum tíma en allt að 250 manns unnu við verkið haustið 1908 en þetta var fyrir almenna vélvæðingu. Skoðun 16.6.2023 10:31 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
Höfum við efni á þessu? Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar Seðlabanki Íslands hefur gefið skýr skilaboð um að tryggja þurfi meira aðhald í ríkisfjármálunum. Á sama tíma er halli á fjárlögum sem nemur um 4% af landsframleiðslu, verðbólga í tæpum 10% og hagvöxtur mælist um 6%. Staðan er ekki beint frábær. Skoðun 21.6.2023 08:01
Ráðherrar til bjargar Reykvíkingum? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á síðustu dögum þingsins samþykkti Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins um breytingu á lögum um útlendinga. Breytingin sneri m.a. að rýmkuðum reglum um dvalarleyfi á grundvelli samnings um vistráðningu (au pair). Nú verður því heimilt að endurnýja leyfin í eitt ár, að hámarki í tvö ár, en áður var ekki heimilt að endurnýja slík dvalarleyfi. Skoðun 21.6.2023 07:01
„Útlendingamálin“ - stór vandamálapakki? Toshiki Toma skrifar Undanfarna daga hefur eins konar áróður einkennst í umræðu stjórnandi fólks í þjóðfélaginu. Guðrún Hafsteinsdóttir, nýorðinn dómsmálaráðherra, sagði í viðtali við RÚV í kjölfar embættistökunnar: „Kerfi útlendingamála sé komið að þolmörkum.“ Skoðun 21.6.2023 06:00
Enginn setur börnin sín í bátinn nema sjórinn sé öruggari en landið Nína Helgadóttir skrifar Aldrei í sögunni hefur fleira fólk verið á flótta í heiminum. Það er rétt að minna á þá dapurlegu staðreynd í dag, þann 20. júní, á alþjóðadegi flóttafólks, þegar ljósi er varpað á þann vanda sem flóttafólk stendur frammi fyrir. Foreldrar, börn, systkini, ömmur og afar hafa hrakist heiman frá sér. Frá ættingjum, skólagöngu, vinum, atvinnu, eignum, ættjörð sinni og öðru því sem skiptir fólk máli. Skoðun 20.6.2023 17:01
Hinsegin fræðsla í grunnskólum Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Fræðsla Samtakanna ‘78 er mannréttindamiðuð hinsegin fræðsla. Hinsegin fræðsla fjallar um hinsegin fólk, okkar málefni og hvert hægt er að leita eftir aðstoð og stuðningi. Við kennum fólki á öllum aldri um fjölbreytileikann í kyntjáningu, kynhneigð, kynvitund og kyneinkennum fólks. Skoðun 20.6.2023 16:30
Borgarfulltrúar eru á of háum launum Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Launagreiðslur borgarfulltrúa hafa oft reynst þeim sjálfum erfið og óþægileg til umræðu. En sama hvort borgarfulltrúum líkar það betur eða verr, eru breytingar á launafyrirkomulagi þeirra aldrei samþykktar án aðkomu borgarstjórnar. Núverandi launafyrirkomulag var nefnilega samþykkt í borgarstjórn árið 2017. Við megum heldur ekki veigra okkur við því að ræða mál sem kunna að vera óvinsæl í sölum borgarstjórnar. Skoðun 20.6.2023 16:01
Sjálfstæðisflokkurinn þarf leiðsögn í útlendingamálum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Þá er hann farinn. Eini ráðherrann sem virtist að minnsta kosti hafa skilning á þeim gríðarlega vanda sem við er að eiga í útlendingamálum. Skoðun 20.6.2023 15:01
Hvern langar í kannabis? Gunnar Dan Wiium skrifar Ég lít í kringum mig og mér finnst samfélagið og lög þess og reglur skrítin, undarleg. Ég fer í hverfissjoppuna sem lifir á hádegispásu nemenda gagnfræðaskólans við hliðin á og þar selja þeir auðvitað slísi burgers og chips og kit-kat en líka allskonar annað. Skoðun 20.6.2023 14:30
Kallað eftir grenndarlögum. Aspir um eru ört vaxandi vandamál. Blessun eða bölvun Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Til Húseigendafélagsins rata grenndarmál í öllum regnbogans litum og af öllum stærðum og gerðum. Allt frá léttum pirringi upp í háalvarleg mál þar sem miklir hagsmunir, fjárhagslegir og mannlegir, eru í húfi. Öll mannleg athafnasemi og brölt getur þróast í ónæði gagnvart nágrönnum. Skoðun 20.6.2023 13:01
Hæg er leið til Helvítis, hallar undan fæti Birgir Dýrfjörð skrifar Fyrir margt löngu var mikið rætt á Íslandi um um áfengt öl (bjór). Ég sat þá á Alþingi og talað gegn áfengu öli. Helstu rök mín voru reynsla annarra þjóða. Ég birti hér þau rök. Þau voru staðfest af Áfengisráði. Skoðun 20.6.2023 12:01
Úrelt vinnubrögð og ranghugmyndir Seðlabankans rjúfa lögsett valdmörk Örn Karlsson skrifar Seðlabanki Íslands hefur með uppkeyrslu vaxta og vaxandi vaxtamun við Evrópu enn eina ferðina stofnað til krísuástands að óþörfu í íslensku samfélagi. Með röngum ákvörðunum hefur Seðlabankinn tekið til sín vald sem honum er ekki gefið að lögum. Skoðun 20.6.2023 09:00
Barátta kvenna Hólmfríður Árnadótti skrifar Því er ekki náð margumræddu jafnréttinu þó mörg hafi barist fyrir því svo áratugum skiptir. Í dag 19. júní minnumst við þess að konur fengu kosningarétt fyrir 108 árum. Kosningarétt sem kostaði blóð, svita og tár. Svo sjálfsagður þykir þessi réttur í dag að hann er jafnvel ekki nýttur, sem er öllu verr. Skoðun 19.6.2023 20:22
„Alltaf gott að þegja og gera ekki neitt“ Steinar Ingi Kolbeins skrifar Reykjavíkurborg hefur í nokkurn tíma stært sig af framúrskarandi þátttöku og almennu samráði við borgarbúa þegar kemur að ákvörðunartöku og stefnumótun í hverfum borgarinnar. Skoðun 19.6.2023 18:00
Viltu lægri vexti? Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifar Ekki er ýkja langt síðan Ísland var eitt fátækasta land Evrópu. Nú búa Íslendingar hins vegar við einhver bestu lífskjör sem þekkst hafa í sögu mannkyns og mælast meðallaun hér nú þau hæstu í heimi. Þó velmegun hér sé ein sú mesta sem þekkist á heimsvísu hefur verðbólgan reynst okkur erfiður ljár í þúfu. Afleiðingin hefur verið hátt vaxtastig sem sligar skuldsett heimili og hamlar fjárfestingu. Skoðun 19.6.2023 16:01
Ferðaþjónustan: Sjálfbærni og þolmörk Ari Trausti Guðmundsson skrifar Samkvæmt stefnumiðum stjórnvalda og helstu hagaðila á ferðaþjónustan að þróast í samræmi við helstu einkenni sjálfbærni. Í þróunina fléttast full orkuskipti fyrir 2040, markmið um matvælaöryggi, sjálfbæra matvælaframleiðslu, orkuöryggi og sjálfbæra raforkuframleiðslu. Skoðun 19.6.2023 11:00
Jöfn - Tæknilega séð Ragnhildur Geirsdóttir skrifar Ísland er eftirbátur annarra Evrópuþjóða þegar kemur að fjölda þeirra sem starfa við upplýsingatækni, samkvæmt nýlegum tölum frá Eurostat. Frá því byrjað var að kenna tölvunarfræði á Íslandi hafa stelpur verið í minnihluta þeirra sem útskrifast úr greininni. Skoðun 19.6.2023 09:01
Það er ekkert gefið í þessum heimi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvennréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið daginn hátíðlegan og hefur Reykjavíkurborg heiðrað Bríeti og stöllur hennar sérstaklega með því að leggja blómsveig á leiði hennar frá árinu 2011. Skoðun 19.6.2023 08:30
Kynbundið misrétti á jafnréttisparadísinni Íslandi Sandra B. Franks skrifar Á Íslandi er til starfsstétt sem þið vafalaust hafið kynnst eða munið kynnast. Þetta er starfsstétt sem vinnur á meðan þið sofið, haldið jól, farið í frí og njótið samvista með fjölskyldu og vinum. Þetta er næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins sem tekur virkan þátt í að halda heilbrigðiskerfinu gangandi. Skoðun 19.6.2023 08:01
Markaður mannaflsins Erna Mist skrifar Óháð stöðu manns í stéttaskipulagi samfélagsins eða staðsetningu á hinum hugmyndafræðilega áttavita er öllum í hag að félagslegur hreyfanleiki lifi komandi kynslóðaskipti af. Óháð viðhorfi okkar til ríkisafskipta eða skoðun okkar á skattkerfinu sammælumst við um að vilja hæfustu læknana til að standa vörð um heilsu landsmanna, hæfustu kennarana til að viðhalda vitsmunalegum þroska þjóðarinnar, og hæfustu iðnaðarmennina til að varðveita lífsgæðastaðalinn sem síðustu áratugir hafa leitt af sér. Skoðun 18.6.2023 12:01
Sendir samúðarkveðjur og bókfærir hagnaðinn Jón Daníelsson skrifar Annað slagið blöskrar manni mannvonskan í þessum heimi. Nýlega svipti maður sig lífi eftir að hafa verið neitað um inngöngu í gistiskýli á vegum Reykjavíkurborgar. Skoðun 18.6.2023 11:30
21. aldar guðleysi og baráttan við kreddurnar Kristinn Theódórsson skrifar Það er áhugavert að velta fyrir sér sálfræðinni á bakvið trúarbragðarökræðurnar og þrasið sem nokkur hópur fólks, ég þar meðtalinn, stóð í um árabil eftir aldamót. Skoðun 18.6.2023 11:00
97.000.000.000.000 gígabæt Ríkarður Ríkarðsson og Tinna Traustadóttir skrifa Rúmlega fimm milljarðar manna eru virkir á netinu. Á hverjum degi bætist við gagnamagnið sem þarf að geyma og vinna úr fyrir framtíðina - hundruð milljóna tölvupósta, stöðuuppfærslna, tísta, mynda, myndbanda, skjala og skráa en einnig líkana fyrir veðurspár, heilbrigðisþjónustu, menntaþjónustu, framleiðslukerfi, samgöngukerfi, samskiptakerfi og fleira sem nútímasamfélag okkar byggir á. Skoðun 17.6.2023 08:00
Gagnahlaðborð Reykjavíkur er komið í loftið Alexandra Briem skrifar Gagnahlaðborð Reykjavíkur er komið í loftið. Þar er að finna öll opin gögn borgarinnar á einum stað, frá fjármálum til sundstaða, sett fram á lifandi máta og á læsilegu formi sem krefst þess ekki að lesendur séu sérfræðingar í gagnavinnslu. Skoðun 16.6.2023 15:00
Það er komið símabann Sigurður Sigurðsson og Eyrún Eva Haraldsdóttir skrifa Á síðustu árum hefur reglulega sprottið upp umræða um snjallsímabönn í skólum. Skólar segjast vera komnir með snjallsímabann, bannið gangi einstaklega vel og að allir séu svoleiðis himinlifandi með framtakið. Það sem ratar hins vegar ekki í fréttirnar er að margir skólar gefast upp á slíkum bönnum, jafnvel sömu skólar og lofaðir hafa verið í fjölmiðlum fyrir að taka skrefið. Skoðun 16.6.2023 14:00
How to kill your product – eða af hverju amma skar alltaf steikina í tvennt? Anna Maria Hedman skrifar Aðalréttur ömmu Ingeborg var sunnudagssteikin. Þið þekkið safaríku nautasteikina sem var hægelduð í potti, skorin í þunnar sneiðar og borin fram með soðnum kartöflum, brúnni rjómasósu, grænum og gulum baunum og sultu. Skoðun 16.6.2023 12:01
Ólga meðal dagforeldra Halldóra Björk Þórarinsdóttir og Guðný Ólafsdóttir skrifa Eftir að hafa hlustað á viðtal við Einar Þorsteinsson í Reykjavík síðdegis Fimmtudag 15.júní erum við starfandi dagforeldrar frekar uggandi Skoðun 16.6.2023 11:30
Enn ein áætlunin í skúffuna Grímur Atlason skrifar Í lok síðustu viku samþykkti Alþingi fjármálaáætlun ríkisfjármála til næstu fjögurra ára. Nokkrum dögum áður hafði sama þing samþykkt aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til næstu fjögurra ára og var kostnaður við hana áætlaður í kringum þrjá milljarða. Skoðun 16.6.2023 11:01
Verndum vatnið okkar Sigrún Tómasdóttir og Olgeir Örlygsson skrifa Það má segja að 16.júní sé afmælisdagur vatnsveitu í Reykjavík en þann dag árið 1909 var vatni fyrst hleypt á vatnsleiðsluna til Reykjavíkur. Lagning vatnsveitunnar var stærsta einstaka framkvæmd sem ráðist hafði verið í á þessum tíma en allt að 250 manns unnu við verkið haustið 1908 en þetta var fyrir almenna vélvæðingu. Skoðun 16.6.2023 10:31
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun