Körfubolti Spoelstra fær nýjan átta ára risasamning Erik Spoelstra, þjálfari Miami, hefur komist að samkomulagi við NBA körfuboltafélagið um að framlengja samning sinn um átta ár. Körfubolti 10.1.2024 16:31 Biðlar til Draymonds Green að láta dómarana í friði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hefur beðið Draymond Green vinsamlegast um að láta dómara NBA-deildarinnar í friði það sem eftir lifir tímabilsins. Körfubolti 10.1.2024 15:45 Ívar: Everage er ekki óánægður og ekki á förum frá Blikum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, er ekki sáttur við umræðu um leikmann hans Everage Richardson í Körfuboltakvöldi Extra í gær og í framhaldinu síðan frétt um þá umræðu inn á Vísi í dag. Körfubolti 10.1.2024 12:32 Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Körfubolti 10.1.2024 09:31 Hver byrjar, hver fer á bekkinn og hverjum er kastað út í sveit? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru í skemmtilegan leik í síðasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf sérfræðingunum það verkefni að velja á milli leikmanna. Körfubolti 9.1.2024 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 23:26 „Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9.1.2024 23:07 Góð byrjun nýliðanna dugði ekki til Keflavík vann góðan tuttugu stiga sigur er liðið heimsótti nýliða Snæfells í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 67-87. Körfubolti 9.1.2024 21:21 Nýkominn til baka eftir langt bann en tímabilinu er nú lokið Aðeins þremur vikum eftir að hann sneri aftur eftir langt bann er tímabilinu lokið hjá Ja Morant, skærustu stjörnu Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.1.2024 15:30 Ánægður með ungu strákana í Njarðvík: „Fannst þeir hálfpartinn bera þetta uppi“ Ungu strákarnir í Njarðvíkurliðinu fengu mikið hrós í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 9.1.2024 14:30 Stjórn KKÍ úrskurðar að Danielle verði íslenskur leikmaður Danielle Rodriguez, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, er komin með íslenskan ríkisborgararétt en það var aftur á móti óvissa um það hvort hún væri áfram skráður erlendur leikmaður hjá KKÍ þar sem hún hóf tímabilið sem slíkur. Körfubolti 9.1.2024 09:16 Lögmál leiksins: „Hann er ekki framtíðin“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant. Körfubolti 9.1.2024 07:00 Tilþrifin: Varnarleikur og trollatröðsla í kjölfarið báru af Að venju var farið yfir Tilþrif umferðarinnar í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar báru frábær varnarleikur og trollatroðsla Keith Jordan í liði Breiðabliks af. Körfubolti 8.1.2024 23:31 Var nálægt því að hætta en Adam Silver talaði hann af því Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, hefur viðurkennt að hann hafi næstum verið búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið dæmdur í leikbann og misst af tólf leikjum. Körfubolti 8.1.2024 21:31 Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Körfubolti 8.1.2024 18:05 „Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft“ Golden State Warriors liðið verður til umræðu í Lögmáli leiksins þættinum sem er á dagskránni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Í þættinum fara sérfræðingarnir yfir síðustu viku í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 8.1.2024 17:01 Subway Körfuboltakvöld: Átti Milka að fara úr húsi? Subway Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 12. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.1.2024 23:06 Háleit markmið Hauka verða ekki að veruleika: „Leiðinleg og vond orka yfir þessu liði“ Haukar höfðu háleit markmið fyrir tímabilið í Subway deild karla en finna sig nú öllu nær botninum en toppinum. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds sammæltust um að útlitið væri ekki bjart. Körfubolti 7.1.2024 11:31 Draymond Green snýr aftur til æfinga í dag Draymond Green mun snúa aftur til æfinga með Golden State Warriors í dag eftir að hafa tekið út bann vegna sífelldra ofbeldisbrota. Körfubolti 7.1.2024 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 60 - 79 | Fimm í röð hjá Njarðvík Liðin í 2. og 3. sæti Subway-deildar kvenna, Stjarnan og Njarðvík, mættust í fyrsta leik umferðarinnar í Garðabænum. Njarðvíkingar náðu í sinn fimmta sigur í röð og það nokkuð örugglega. Körfubolti 6.1.2024 17:20 „Ég held að þetta sé liðið til að vinna“ Arnar Guðjónsson tapaði tvo daga í röð gegn Njarðvík þessa helgina. Fyrst í gær með karlaliðið og nú aftur í dag með kvennaliðið en Njarðvík vann leikinn í dag nokkuð örugglega, lokatölur 60-79. Arnar var nú samt nokkuð léttur og sagði Njarðvíkinga alltaf vera velkomna í Garðabæinn þegar hann var spurður hvort þeim yrði boðið á Þrettándagleðina í kvöld. Körfubolti 6.1.2024 16:46 Margra milljarða bónus til Mavericks starfsmanna Mark Cuban sendi starfsmönnum Dallas Mavericks tölvupóst í gær þar sem tilkynnt var að hann, ásamt nýjum eigendum félagsins, myndi greiða út 35 milljón dollara bónus til starfsmanna. Körfubolti 6.1.2024 14:01 Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. Körfubolti 6.1.2024 12:31 Sigtryggur Arnar sá fyrsti til að skora þrist í hundrað leikjum í röð Sigtryggur Arnar Björnsson náði mögnuðu afreki í leik Tindastóls á móti Álftanesliðinu í Subway deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 6.1.2024 11:53 „Við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ Los Angeles Lakers töpuðu á heimavelli 113-127 gegn Memphis Grizzlies. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum síðan þeir fögnuðu bikartitlinum í Las Vegas. Körfubolti 6.1.2024 11:00 Hörður Axel orðinn stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar Hörður Axel Vilhjálmsson varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar Álftanes vann frækinn sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls. Körfubolti 6.1.2024 10:31 Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Körfubolti 5.1.2024 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 92 - 101 | Mjúkir Garðbæingar lágu fyrir öflugum Njarðvíkingum Stjarnan og Njarðvík mættust í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Lokaleikir tólftu umferðar í Subway-deild karla fóru fram í kvöld og í allri umhyggjunni voru það Njarðvíkingar sem tóku sigurinn með sér út á Reykjanesbrautina. Körfubolti 5.1.2024 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Körfubolti 5.1.2024 23:00 „Man ekki eftir að hafa lent í þessu áður“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var nokkuð sáttur eftir níu stiga sigur gegn Stjörnunni í 12. umferð Subway-deildar karla. Njarðvík náði mest yfir 20 stiga forystu en bauð Stjörnunni upp í dans í á lokakaflanum og komust heimamenn í Stjörnunni yfir í Umhyggjuhöllinni. Njarðvíkurliðið reyndist þó sterkara liðið á svellinu undir lokin og landaði sigri. Körfubolti 5.1.2024 22:44 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 334 ›
Spoelstra fær nýjan átta ára risasamning Erik Spoelstra, þjálfari Miami, hefur komist að samkomulagi við NBA körfuboltafélagið um að framlengja samning sinn um átta ár. Körfubolti 10.1.2024 16:31
Biðlar til Draymonds Green að láta dómarana í friði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hefur beðið Draymond Green vinsamlegast um að láta dómara NBA-deildarinnar í friði það sem eftir lifir tímabilsins. Körfubolti 10.1.2024 15:45
Ívar: Everage er ekki óánægður og ekki á förum frá Blikum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, er ekki sáttur við umræðu um leikmann hans Everage Richardson í Körfuboltakvöldi Extra í gær og í framhaldinu síðan frétt um þá umræðu inn á Vísi í dag. Körfubolti 10.1.2024 12:32
Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Körfubolti 10.1.2024 09:31
Hver byrjar, hver fer á bekkinn og hverjum er kastað út í sveit? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru í skemmtilegan leik í síðasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf sérfræðingunum það verkefni að velja á milli leikmanna. Körfubolti 9.1.2024 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 23:26
„Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9.1.2024 23:07
Góð byrjun nýliðanna dugði ekki til Keflavík vann góðan tuttugu stiga sigur er liðið heimsótti nýliða Snæfells í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 67-87. Körfubolti 9.1.2024 21:21
Nýkominn til baka eftir langt bann en tímabilinu er nú lokið Aðeins þremur vikum eftir að hann sneri aftur eftir langt bann er tímabilinu lokið hjá Ja Morant, skærustu stjörnu Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.1.2024 15:30
Ánægður með ungu strákana í Njarðvík: „Fannst þeir hálfpartinn bera þetta uppi“ Ungu strákarnir í Njarðvíkurliðinu fengu mikið hrós í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 9.1.2024 14:30
Stjórn KKÍ úrskurðar að Danielle verði íslenskur leikmaður Danielle Rodriguez, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, er komin með íslenskan ríkisborgararétt en það var aftur á móti óvissa um það hvort hún væri áfram skráður erlendur leikmaður hjá KKÍ þar sem hún hóf tímabilið sem slíkur. Körfubolti 9.1.2024 09:16
Lögmál leiksins: „Hann er ekki framtíðin“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant. Körfubolti 9.1.2024 07:00
Tilþrifin: Varnarleikur og trollatröðsla í kjölfarið báru af Að venju var farið yfir Tilþrif umferðarinnar í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar báru frábær varnarleikur og trollatroðsla Keith Jordan í liði Breiðabliks af. Körfubolti 8.1.2024 23:31
Var nálægt því að hætta en Adam Silver talaði hann af því Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, hefur viðurkennt að hann hafi næstum verið búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið dæmdur í leikbann og misst af tólf leikjum. Körfubolti 8.1.2024 21:31
Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Körfubolti 8.1.2024 18:05
„Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft“ Golden State Warriors liðið verður til umræðu í Lögmáli leiksins þættinum sem er á dagskránni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Í þættinum fara sérfræðingarnir yfir síðustu viku í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 8.1.2024 17:01
Subway Körfuboltakvöld: Átti Milka að fara úr húsi? Subway Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 12. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.1.2024 23:06
Háleit markmið Hauka verða ekki að veruleika: „Leiðinleg og vond orka yfir þessu liði“ Haukar höfðu háleit markmið fyrir tímabilið í Subway deild karla en finna sig nú öllu nær botninum en toppinum. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds sammæltust um að útlitið væri ekki bjart. Körfubolti 7.1.2024 11:31
Draymond Green snýr aftur til æfinga í dag Draymond Green mun snúa aftur til æfinga með Golden State Warriors í dag eftir að hafa tekið út bann vegna sífelldra ofbeldisbrota. Körfubolti 7.1.2024 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 60 - 79 | Fimm í röð hjá Njarðvík Liðin í 2. og 3. sæti Subway-deildar kvenna, Stjarnan og Njarðvík, mættust í fyrsta leik umferðarinnar í Garðabænum. Njarðvíkingar náðu í sinn fimmta sigur í röð og það nokkuð örugglega. Körfubolti 6.1.2024 17:20
„Ég held að þetta sé liðið til að vinna“ Arnar Guðjónsson tapaði tvo daga í röð gegn Njarðvík þessa helgina. Fyrst í gær með karlaliðið og nú aftur í dag með kvennaliðið en Njarðvík vann leikinn í dag nokkuð örugglega, lokatölur 60-79. Arnar var nú samt nokkuð léttur og sagði Njarðvíkinga alltaf vera velkomna í Garðabæinn þegar hann var spurður hvort þeim yrði boðið á Þrettándagleðina í kvöld. Körfubolti 6.1.2024 16:46
Margra milljarða bónus til Mavericks starfsmanna Mark Cuban sendi starfsmönnum Dallas Mavericks tölvupóst í gær þar sem tilkynnt var að hann, ásamt nýjum eigendum félagsins, myndi greiða út 35 milljón dollara bónus til starfsmanna. Körfubolti 6.1.2024 14:01
Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. Körfubolti 6.1.2024 12:31
Sigtryggur Arnar sá fyrsti til að skora þrist í hundrað leikjum í röð Sigtryggur Arnar Björnsson náði mögnuðu afreki í leik Tindastóls á móti Álftanesliðinu í Subway deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 6.1.2024 11:53
„Við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ Los Angeles Lakers töpuðu á heimavelli 113-127 gegn Memphis Grizzlies. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum síðan þeir fögnuðu bikartitlinum í Las Vegas. Körfubolti 6.1.2024 11:00
Hörður Axel orðinn stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar Hörður Axel Vilhjálmsson varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar Álftanes vann frækinn sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls. Körfubolti 6.1.2024 10:31
Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Körfubolti 5.1.2024 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 92 - 101 | Mjúkir Garðbæingar lágu fyrir öflugum Njarðvíkingum Stjarnan og Njarðvík mættust í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Lokaleikir tólftu umferðar í Subway-deild karla fóru fram í kvöld og í allri umhyggjunni voru það Njarðvíkingar sem tóku sigurinn með sér út á Reykjanesbrautina. Körfubolti 5.1.2024 23:05
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Körfubolti 5.1.2024 23:00
„Man ekki eftir að hafa lent í þessu áður“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var nokkuð sáttur eftir níu stiga sigur gegn Stjörnunni í 12. umferð Subway-deildar karla. Njarðvík náði mest yfir 20 stiga forystu en bauð Stjörnunni upp í dans í á lokakaflanum og komust heimamenn í Stjörnunni yfir í Umhyggjuhöllinni. Njarðvíkurliðið reyndist þó sterkara liðið á svellinu undir lokin og landaði sigri. Körfubolti 5.1.2024 22:44