„Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Smári Jökull Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 21:41 DeAndre Kane í baráttunni gegn Remu Raitanen. Vísir/Hulda Margrét DeAndre Kane átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga í 101-91 sigri á Keflavík í Smáranum í kvöld. Kane var magnaður á báðum endum vallarins og hann viðurkenndi í viðtali eftir leik að leikir gegn Keflavík skiptu meira máli en aðrir leikir. „Þriggja vikna frí og leikir gegn Keflavík eru alltaf skemmtilegir leikir og þeir mæta með mikinn karakter. Við vissum að við þyrftum að verja heimavöllinn eftir að hafa tapað síðasta leik,“ sagði Kane í viðtali eftir leik. „Við ætluðum að mæta til leiks og vera öflugir frá byrjun til enda. Setja skotin, spila vörn og gefa allt í leikinn. Við gerðum það og unnum.“ Kane fór þó ekkert fram úr sér þrátt fyrir sigurinn enda leikur Grindavíkur langt frá því að vera gallalaus í kvöld. „Við tökum bara einn leik í einu. Við erum ekki að horfa á þriðja leikinn eða leikinn þar á undan. Við tökum næsta leik og höldum áfram þaðan. Við erum ekki að horfa á úrslitakeppnina, við viljum enda deildina vel. Byggja upp liðsanda og stilla okkur vel saman.“ Kane mætti í viðtalið með blóðuga vör eftir harða baráttu í leiknum. „Algjörlega, þetta er ekki neitt. Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður. Þetta er ekki neitt.“ Kane skoraði 27 stig í leiknum í kvöld. Hann tók þar að auki 10 fráköst, gaf 6 stoðsendingar og stal 4 boltum. Fimm stjörnu frammistaða og þar að auki setti hann tvö stór þriggja stiga skot á gríðarlega mikilvægu augnabliki í fjórða leikhluta. „Það var mjög mikilvægt eftir að hafa klúðrað fjórum vítum og skotið tveimur loftboltum. Þeir voru að skipta mikið og hann bakkaði niður. Ég þurfti að skjóta með sjálfstrausti og setti nokkur niður.“ DeAndre Kane spilaði best allra í Smáranum.Vísir/Hulda Margrét Kane tók nokkra unga Grindvíkinga með sér í viðtalið og vildi með því borga til baka fyrir góðan stuðning í kvöld. „Þetta eru strákarnir mínir, þeir styðja okkur alltaf. Við getum ekki unnið án þeirra og þess vegna tók ég þá með mér.“ Bónus-deild karla Grindavík Keflavík ÍF Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
„Þriggja vikna frí og leikir gegn Keflavík eru alltaf skemmtilegir leikir og þeir mæta með mikinn karakter. Við vissum að við þyrftum að verja heimavöllinn eftir að hafa tapað síðasta leik,“ sagði Kane í viðtali eftir leik. „Við ætluðum að mæta til leiks og vera öflugir frá byrjun til enda. Setja skotin, spila vörn og gefa allt í leikinn. Við gerðum það og unnum.“ Kane fór þó ekkert fram úr sér þrátt fyrir sigurinn enda leikur Grindavíkur langt frá því að vera gallalaus í kvöld. „Við tökum bara einn leik í einu. Við erum ekki að horfa á þriðja leikinn eða leikinn þar á undan. Við tökum næsta leik og höldum áfram þaðan. Við erum ekki að horfa á úrslitakeppnina, við viljum enda deildina vel. Byggja upp liðsanda og stilla okkur vel saman.“ Kane mætti í viðtalið með blóðuga vör eftir harða baráttu í leiknum. „Algjörlega, þetta er ekki neitt. Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður. Þetta er ekki neitt.“ Kane skoraði 27 stig í leiknum í kvöld. Hann tók þar að auki 10 fráköst, gaf 6 stoðsendingar og stal 4 boltum. Fimm stjörnu frammistaða og þar að auki setti hann tvö stór þriggja stiga skot á gríðarlega mikilvægu augnabliki í fjórða leikhluta. „Það var mjög mikilvægt eftir að hafa klúðrað fjórum vítum og skotið tveimur loftboltum. Þeir voru að skipta mikið og hann bakkaði niður. Ég þurfti að skjóta með sjálfstrausti og setti nokkur niður.“ DeAndre Kane spilaði best allra í Smáranum.Vísir/Hulda Margrét Kane tók nokkra unga Grindvíkinga með sér í viðtalið og vildi með því borga til baka fyrir góðan stuðning í kvöld. „Þetta eru strákarnir mínir, þeir styðja okkur alltaf. Við getum ekki unnið án þeirra og þess vegna tók ég þá með mér.“
Bónus-deild karla Grindavík Keflavík ÍF Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira