Körfubolti Jón Axel með stórleik þegar Curry fylgdist með Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik fyrir Davidson-háskólann þegar liðið lagði Saint Joseph´s að velli 80-72. Stórstjarnan Steph Curry fylgdist með af hliðarlínunni en hann lék með Davidson-skólanum á árum áður. Körfubolti 16.2.2019 11:00 Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar létu ljós sitt skína Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Körfubolti 16.2.2019 10:19 Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 16.2.2019 10:12 Scottie Pippen: LeBron er ekki líkur Jordan og ekki einu sinni Kobe Scottie Pippen lét LeBron James aðeins heyra það þegar kemur að samanburðinum á LeBron og Michael Jordan. Körfubolti 15.2.2019 23:15 Munu NBA-stjörnurnar syngja afmælissönginn fyrir Jordan? Michael Jordan heldur upp á 56. ára afmælisdaginn sinn á sunnudaginn kemur. Sama kvöld tekur félagið hans á móti bestu leikmönnum NBA-deildarinnar þegar Stjörnuleikur NBA fer fram í höll Charlotte Hornets. Körfubolti 15.2.2019 22:30 Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Körfubolti 15.2.2019 12:30 Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Það verður passað betur upp á öryggi áhorfenda á úrslitaleikjum Geysisbikarsins á morgun en áhorfendur slógust í Höllinni í gær. Sá er lét hnefana tala fær líklega ekki að mæta á völlinn. Körfubolti 15.2.2019 11:30 Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. Körfubolti 15.2.2019 11:11 Kareem Abdul-Jabbar líkir „geitarumræðunni“ í NBA við slæman kynsjúkdóm Kareem Abdul-Jabbar er alveg búinn að fá nóg af "geitarumræðunni“ en körfuboltasérfæðingar eða körfuboltaáhugamenn þreytast seint á að tala um hver sé besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.2.2019 09:30 44 stiga þrenna Russell Westbrook en samt tap á móti Pelíkönunum Russell Westbrook bætti nýtt NBA-met sitt með því að ná þrennu í ellefta leiknum í röð í nótt en það dugði þó ekki liði hans til sigurs í New Orleans. Heimamenn unnu leikinn þrátt fyrir að missa stórstjörnu sína meidda af velli. Körfubolti 15.2.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-72 | Njarðvík í úrslit í fyrsta skipti í fjórtán ár Njarðvíkurljónin spila til úrslita í bikarkeppni KKÍ í fyrsta skipti síðan 2005 eftir sterkan sigur á KR í undanúrslitunum í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 14.2.2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. Körfubolti 14.2.2019 22:00 LeBron hæstur á tekjulistanum fimmta árið í röð LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. Körfubolti 14.2.2019 18:00 Njarðvíkingar geta sjálfir komið í veg fyrir að KR jafni afrek þeirra í kvöld KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. Körfubolti 14.2.2019 16:30 Wade og Nowitzki grófu stríðsöxina eftir síðasta dansinn Það hefur lengi verið stirt á milli körfuboltakappanna Dwyane Wade og Dirk Nowitzki en þeir föðmuðu hvorn annan og skiptust á treyjum eftir að hafa mæst í síðasta skipti á ferlinum í gær. Körfubolti 14.2.2019 16:00 Sigursælustu liðin mætast Bikarvikan í körfubolta heldur áfram í kvöld en þá ræðst hvaða lið leika til úrslita í karlaflokki. Þar mætast fyrst Stjarnan og ÍR síðdegis og svo Njarðvík og KR, sigursælustu lið keppninnar, um kvöldið. Körfubolti 14.2.2019 15:00 Stólunum verður ekki refsað fyrir kynþáttaníðið Körfuknattleiksdeild Tindastóls verður ekki refsað af KKÍ vegna áhorfandans sem var með kynþáttaníð í leik Tindastóls og KR í Síkinu á dögunum. Körfubolti 14.2.2019 12:30 Slóvenska undrið í NBA-deildinni er á pari við Jordan og LeBron Luka Doncic er sama og búinn að tryggja sér nafnbótina nýliði ársins. Körfubolti 14.2.2019 11:00 Hoppaði yfir verðlaunaleikkonu í miðjum NBA-leik Joel Embiid átti flottan leik í sigri Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það var þó eitt atvik í leiknum sem stal senunni í Madison Square Garden. Körfubolti 14.2.2019 09:30 Steve Kerr rekinn út úr húsi í tapi meistara Golden State Fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í nótt með tapi á móti Portland Trail Blazers. 42 stig frá James Harden dugðu ekki Houston Rockets liðinu og þeir Giannis Antetokounmpo og Nikola Jokic voru með flottar þrennur í endurkomusigrum sinna liða. Körfubolti 14.2.2019 07:30 Innkastið endaði ofan í körfunni | Myndband Ótrúlegir hlutir gerast oft í íþróttum en það sem gerðist í framhaldsskólaleik í Bandaríkjunum á dögunum var ansi einstakt. Körfubolti 13.2.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur 83-72 Snæfell | Valdataka Vals í Laugardalnum Valur er komið í úrslitaleik bikarsins eftir frábæran sigur á Snæfelli Körfubolti 13.2.2019 23:00 Darri: Helena sú besta í sögunni Helena Sverrisdóttir var frábær í sigri Vals á Snæfelli í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld Körfubolti 13.2.2019 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 82-103 Stjarnan | Stjarnan áfram í úrslit Stjarnan reyndist Breiðablik of stór biti í endann. Körfubolti 13.2.2019 19:45 Embiid: Dómararnir eru fokkin ömurlegir Joel Embiid, stjarna NBA-liðsins Philadelphia 76ers, var allt annað en ánægður með dómarana í leik síns liðs gegn Boston Celtics. Körfubolti 13.2.2019 17:30 KR-ingar búnir að gefa út bikarblað Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár. Körfubolti 13.2.2019 17:15 Fyrsti bikarleikur Helenu í Höllinni í tólf ár Helena Sverrisdóttir verður með Valsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld en þar er meira en áratugur síðan hún var síðast í þessari stöðu. Körfubolti 13.2.2019 16:30 Jordan minnti á að hann er sá besti með frábæru svari Michael Jordan sló á létta strengi á blaðamannafundi í Charlotte. Körfubolti 13.2.2019 16:00 Nýtt lið í úrslitum um helgina Mikil körfuboltaveisla er fram undan næstu daga í Laugardalshöll þar sem leikið verður til úrslita í bikarkeppni meistaraflokks kvenna og karla. Þá verður líka leikið í yngri flokkum. Körfubolti 13.2.2019 14:30 Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Körfubolti 13.2.2019 13:00 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Jón Axel með stórleik þegar Curry fylgdist með Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik fyrir Davidson-háskólann þegar liðið lagði Saint Joseph´s að velli 80-72. Stórstjarnan Steph Curry fylgdist með af hliðarlínunni en hann lék með Davidson-skólanum á árum áður. Körfubolti 16.2.2019 11:00
Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar létu ljós sitt skína Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Körfubolti 16.2.2019 10:19
Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 16.2.2019 10:12
Scottie Pippen: LeBron er ekki líkur Jordan og ekki einu sinni Kobe Scottie Pippen lét LeBron James aðeins heyra það þegar kemur að samanburðinum á LeBron og Michael Jordan. Körfubolti 15.2.2019 23:15
Munu NBA-stjörnurnar syngja afmælissönginn fyrir Jordan? Michael Jordan heldur upp á 56. ára afmælisdaginn sinn á sunnudaginn kemur. Sama kvöld tekur félagið hans á móti bestu leikmönnum NBA-deildarinnar þegar Stjörnuleikur NBA fer fram í höll Charlotte Hornets. Körfubolti 15.2.2019 22:30
Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Körfubolti 15.2.2019 12:30
Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Það verður passað betur upp á öryggi áhorfenda á úrslitaleikjum Geysisbikarsins á morgun en áhorfendur slógust í Höllinni í gær. Sá er lét hnefana tala fær líklega ekki að mæta á völlinn. Körfubolti 15.2.2019 11:30
Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. Körfubolti 15.2.2019 11:11
Kareem Abdul-Jabbar líkir „geitarumræðunni“ í NBA við slæman kynsjúkdóm Kareem Abdul-Jabbar er alveg búinn að fá nóg af "geitarumræðunni“ en körfuboltasérfæðingar eða körfuboltaáhugamenn þreytast seint á að tala um hver sé besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.2.2019 09:30
44 stiga þrenna Russell Westbrook en samt tap á móti Pelíkönunum Russell Westbrook bætti nýtt NBA-met sitt með því að ná þrennu í ellefta leiknum í röð í nótt en það dugði þó ekki liði hans til sigurs í New Orleans. Heimamenn unnu leikinn þrátt fyrir að missa stórstjörnu sína meidda af velli. Körfubolti 15.2.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-72 | Njarðvík í úrslit í fyrsta skipti í fjórtán ár Njarðvíkurljónin spila til úrslita í bikarkeppni KKÍ í fyrsta skipti síðan 2005 eftir sterkan sigur á KR í undanúrslitunum í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 14.2.2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. Körfubolti 14.2.2019 22:00
LeBron hæstur á tekjulistanum fimmta árið í röð LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. Körfubolti 14.2.2019 18:00
Njarðvíkingar geta sjálfir komið í veg fyrir að KR jafni afrek þeirra í kvöld KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. Körfubolti 14.2.2019 16:30
Wade og Nowitzki grófu stríðsöxina eftir síðasta dansinn Það hefur lengi verið stirt á milli körfuboltakappanna Dwyane Wade og Dirk Nowitzki en þeir föðmuðu hvorn annan og skiptust á treyjum eftir að hafa mæst í síðasta skipti á ferlinum í gær. Körfubolti 14.2.2019 16:00
Sigursælustu liðin mætast Bikarvikan í körfubolta heldur áfram í kvöld en þá ræðst hvaða lið leika til úrslita í karlaflokki. Þar mætast fyrst Stjarnan og ÍR síðdegis og svo Njarðvík og KR, sigursælustu lið keppninnar, um kvöldið. Körfubolti 14.2.2019 15:00
Stólunum verður ekki refsað fyrir kynþáttaníðið Körfuknattleiksdeild Tindastóls verður ekki refsað af KKÍ vegna áhorfandans sem var með kynþáttaníð í leik Tindastóls og KR í Síkinu á dögunum. Körfubolti 14.2.2019 12:30
Slóvenska undrið í NBA-deildinni er á pari við Jordan og LeBron Luka Doncic er sama og búinn að tryggja sér nafnbótina nýliði ársins. Körfubolti 14.2.2019 11:00
Hoppaði yfir verðlaunaleikkonu í miðjum NBA-leik Joel Embiid átti flottan leik í sigri Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það var þó eitt atvik í leiknum sem stal senunni í Madison Square Garden. Körfubolti 14.2.2019 09:30
Steve Kerr rekinn út úr húsi í tapi meistara Golden State Fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í nótt með tapi á móti Portland Trail Blazers. 42 stig frá James Harden dugðu ekki Houston Rockets liðinu og þeir Giannis Antetokounmpo og Nikola Jokic voru með flottar þrennur í endurkomusigrum sinna liða. Körfubolti 14.2.2019 07:30
Innkastið endaði ofan í körfunni | Myndband Ótrúlegir hlutir gerast oft í íþróttum en það sem gerðist í framhaldsskólaleik í Bandaríkjunum á dögunum var ansi einstakt. Körfubolti 13.2.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur 83-72 Snæfell | Valdataka Vals í Laugardalnum Valur er komið í úrslitaleik bikarsins eftir frábæran sigur á Snæfelli Körfubolti 13.2.2019 23:00
Darri: Helena sú besta í sögunni Helena Sverrisdóttir var frábær í sigri Vals á Snæfelli í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld Körfubolti 13.2.2019 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 82-103 Stjarnan | Stjarnan áfram í úrslit Stjarnan reyndist Breiðablik of stór biti í endann. Körfubolti 13.2.2019 19:45
Embiid: Dómararnir eru fokkin ömurlegir Joel Embiid, stjarna NBA-liðsins Philadelphia 76ers, var allt annað en ánægður með dómarana í leik síns liðs gegn Boston Celtics. Körfubolti 13.2.2019 17:30
KR-ingar búnir að gefa út bikarblað Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár. Körfubolti 13.2.2019 17:15
Fyrsti bikarleikur Helenu í Höllinni í tólf ár Helena Sverrisdóttir verður með Valsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld en þar er meira en áratugur síðan hún var síðast í þessari stöðu. Körfubolti 13.2.2019 16:30
Jordan minnti á að hann er sá besti með frábæru svari Michael Jordan sló á létta strengi á blaðamannafundi í Charlotte. Körfubolti 13.2.2019 16:00
Nýtt lið í úrslitum um helgina Mikil körfuboltaveisla er fram undan næstu daga í Laugardalshöll þar sem leikið verður til úrslita í bikarkeppni meistaraflokks kvenna og karla. Þá verður líka leikið í yngri flokkum. Körfubolti 13.2.2019 14:30
Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Körfubolti 13.2.2019 13:00