Michael Jordan tók matinn af Horace Grant í flugvélinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 15:00 Michael Jordan og Kobe Bryant í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í febrúar 1998. Getty/Andrew D. Bernstein Það verður eflaust allt morandi í sögum af Michael Jordan á bak við tjöldin eftir sýningu „The Last Dance“ þátta sunnudagsins og sögurnar eru þegar byrjaðar að leka út. Áhugaverðasta frétt dagsins snýr að Horace Grant og hversu harður Michael Jordan var við hann á sínum tíma. Michael Jordan hafði áhyggjur af því fyrir sýningar á heimildarþáttaröðinni að eftir að fólk hefði séð „The Last Dance“ að fólk myndi það halda að hann væri hræðilegur náungi. Næstu þættir, númer sjö og átta, eru þeir eldfimustu af „The Last Dance“ ef marka má orð leikstjórans Jason Hehir en hann sagði hafa verið mjög hissa á því að Michael Jordan hafi samþykkt þá báða. Michael Jordan would reportedly not let Horace Grant eat after he had bad games. Story: https://t.co/4xncT6G4Be pic.twitter.com/osCwgAeQtv— Complex Sports (@ComplexSports) May 7, 2020 Sam Smith, fjallaði lengi um Chicago Bulls liðið og skrifaði líka bókina frægu Jordan Rules, sem var fyrsta „sönnum“ þess hvernig Michael Jordan lét á bak við tjöldin. Michael Jordan hélt því fram að Horace Grant hefði lekið öllum þessum sögum af Chicago Bulls liðsins í höfundinn og það styðja vissulega ný ummæli frá Sam Smith. Sam Smith sagði þá frá því hvað Michael Jordan gerði við Horace Grant þegar Horace hafði átt slaka leiki. „Leikmenn hafa komið til mín í gegnum árin og sagt: Veistu hvað hann gerði? Hann tók matinn af Horace [Grant] í flugvélinni af því að Horace átti slakan leik. [Michael] sagði flugfreyjunni: Ekki gefa honum að borða því hann á ekki skilað að fá mat, sagði Sam Smith í hlaðvarpsþætti Tolbert, Krueger og Brooks á KNBR. According to "The Jordan Rules" author, Sam Smith, MJ wouldn t let Horace Grant eat on the team plane if he had a lousy game https://t.co/qIs3XtCY2P— Sports Illustrated (@SInow) May 8, 2020 Horace Grant var bara með Chicago Bulls í fyrri þremur titlunum því hann samdi við Orlando Magic árið 1994. Á sjö tímabilum með Chicago Bulls var Horace Grant með 12,6 stig og 8,6 fráköst að meðaltali í leik en hann var líka með yfir einn stolinn bolta og yfir eitt varið skot í leik. Horace Grant spilaði alls í sautján ár í NBA-deildinni og auk titlanna þriggja með Chicago Bulls þá varð hann einnig NBA meistari með Los Angeles Lakers árið 2001. Hann komst í vara-varnarlið ársins fjögur ár í röð frá 1993 til 1996. NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Það verður eflaust allt morandi í sögum af Michael Jordan á bak við tjöldin eftir sýningu „The Last Dance“ þátta sunnudagsins og sögurnar eru þegar byrjaðar að leka út. Áhugaverðasta frétt dagsins snýr að Horace Grant og hversu harður Michael Jordan var við hann á sínum tíma. Michael Jordan hafði áhyggjur af því fyrir sýningar á heimildarþáttaröðinni að eftir að fólk hefði séð „The Last Dance“ að fólk myndi það halda að hann væri hræðilegur náungi. Næstu þættir, númer sjö og átta, eru þeir eldfimustu af „The Last Dance“ ef marka má orð leikstjórans Jason Hehir en hann sagði hafa verið mjög hissa á því að Michael Jordan hafi samþykkt þá báða. Michael Jordan would reportedly not let Horace Grant eat after he had bad games. Story: https://t.co/4xncT6G4Be pic.twitter.com/osCwgAeQtv— Complex Sports (@ComplexSports) May 7, 2020 Sam Smith, fjallaði lengi um Chicago Bulls liðið og skrifaði líka bókina frægu Jordan Rules, sem var fyrsta „sönnum“ þess hvernig Michael Jordan lét á bak við tjöldin. Michael Jordan hélt því fram að Horace Grant hefði lekið öllum þessum sögum af Chicago Bulls liðsins í höfundinn og það styðja vissulega ný ummæli frá Sam Smith. Sam Smith sagði þá frá því hvað Michael Jordan gerði við Horace Grant þegar Horace hafði átt slaka leiki. „Leikmenn hafa komið til mín í gegnum árin og sagt: Veistu hvað hann gerði? Hann tók matinn af Horace [Grant] í flugvélinni af því að Horace átti slakan leik. [Michael] sagði flugfreyjunni: Ekki gefa honum að borða því hann á ekki skilað að fá mat, sagði Sam Smith í hlaðvarpsþætti Tolbert, Krueger og Brooks á KNBR. According to "The Jordan Rules" author, Sam Smith, MJ wouldn t let Horace Grant eat on the team plane if he had a lousy game https://t.co/qIs3XtCY2P— Sports Illustrated (@SInow) May 8, 2020 Horace Grant var bara með Chicago Bulls í fyrri þremur titlunum því hann samdi við Orlando Magic árið 1994. Á sjö tímabilum með Chicago Bulls var Horace Grant með 12,6 stig og 8,6 fráköst að meðaltali í leik en hann var líka með yfir einn stolinn bolta og yfir eitt varið skot í leik. Horace Grant spilaði alls í sautján ár í NBA-deildinni og auk titlanna þriggja með Chicago Bulls þá varð hann einnig NBA meistari með Los Angeles Lakers árið 2001. Hann komst í vara-varnarlið ársins fjögur ár í röð frá 1993 til 1996.
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira