Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 14:30 Isiah Thomas og Michael Jordan voru og eru svarnir fjendur. vísir/getty Þótt Michael Jordan þoli ekki Isiah Thomas viðurkennir að hann að hann hafi verið frábær leikmaður. Heimildaþættirnir „The Last Dance“ hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar er m.a. fjallað um rimmur Jordan og félaga í Chicago Bulls og Detriot Pistons þar sem Thomas var aðalmaðurinn. Hatrið á milli liðanna var gagnkvæmt og miðað við ummæli fyrrverandi leikmanna í „The Last Dance“ ristir það enn djúpt. En þótt Jordan hafi lítið álit á manneskjunni Isiah Thomas virðir hann leikmanninn Isiah Thomas. „Ég ber virðingu fyrir hæfileikum Isiah Thomas. Fyrir mér er Magic Johnson besti leikstjórnandi allra tíma. Þar á eftir kemur Isiah Thomas,“ sagði Jordan. „Skiptir ekki máli hversu mikið ég hata hann. Ég ber virðingu fyrir honum,“ bætti Jordan við. Á dögunum sagði Thomas að Jordan væri ekki nema fjórði besti leikmaðurinn sem hann mætti á ferlinum. Hann taldi Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Magic Johnson vera Jordan fremri. Detroit sló Chicago út úr úrslitakeppninni þrjú ár í röð (1988-90). Jordan og félagar unnu loks Detroit 1991. Áður en lokaleikurinn í úrslitum Austurdeildarinnar kláraðist gengu Thomas og samherjar hans úr salnum. Jordan kom svo í veg fyrir að Thomas yrði valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, hið svokallaða Draumalið. Thomas og félagar í Detroit urðu NBA-meistarar 1989 og 1990 en Jordan og félagar í Chicago tóku svo við keflinu og unnu sex af næstu átta titlum. NBA Tengdar fréttir Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Þótt Michael Jordan þoli ekki Isiah Thomas viðurkennir að hann að hann hafi verið frábær leikmaður. Heimildaþættirnir „The Last Dance“ hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar er m.a. fjallað um rimmur Jordan og félaga í Chicago Bulls og Detriot Pistons þar sem Thomas var aðalmaðurinn. Hatrið á milli liðanna var gagnkvæmt og miðað við ummæli fyrrverandi leikmanna í „The Last Dance“ ristir það enn djúpt. En þótt Jordan hafi lítið álit á manneskjunni Isiah Thomas virðir hann leikmanninn Isiah Thomas. „Ég ber virðingu fyrir hæfileikum Isiah Thomas. Fyrir mér er Magic Johnson besti leikstjórnandi allra tíma. Þar á eftir kemur Isiah Thomas,“ sagði Jordan. „Skiptir ekki máli hversu mikið ég hata hann. Ég ber virðingu fyrir honum,“ bætti Jordan við. Á dögunum sagði Thomas að Jordan væri ekki nema fjórði besti leikmaðurinn sem hann mætti á ferlinum. Hann taldi Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Magic Johnson vera Jordan fremri. Detroit sló Chicago út úr úrslitakeppninni þrjú ár í röð (1988-90). Jordan og félagar unnu loks Detroit 1991. Áður en lokaleikurinn í úrslitum Austurdeildarinnar kláraðist gengu Thomas og samherjar hans úr salnum. Jordan kom svo í veg fyrir að Thomas yrði valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, hið svokallaða Draumalið. Thomas og félagar í Detroit urðu NBA-meistarar 1989 og 1990 en Jordan og félagar í Chicago tóku svo við keflinu og unnu sex af næstu átta titlum.
NBA Tengdar fréttir Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00