Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 15:00 Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti sem þjálfari KR á árunum 2013 til 2018 en undir hans stjórn vann liðið fimm Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla á fimm tímabilum. Vísir/Bára Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum fimm ár í röð á árunum 2014 til 2018 en hann ákvað að taka við Valsliðinu þegar hann sneri aftur heim til Íslands í stað þess að fara aftur í Vesturbæinn. Finnur mætti í þáttinn Sportið í dag á Stöð 2 Sport í gær og var meðal annars spurður út í þá ákvörðun að fara ekki aftur heim í KR heldur semja frekar við erkifjendurna á Hlíðarenda. „Ég mun á einhverjum tímapunkti fara aftur heim í KR en þeir þurfa ekkert á mér að halda núna,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson við þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Nú tekur maður næsta slag og það er mikilvægt fyrir alla að finna sér áskorun og reyna að sanna sig upp á nýtt,“ sagði Finnur. „Fólk má hraun yfir mig ef mér gengur illa eða hrósa mér ef mér gengur vel. Mér er alveg sama. Ég ætla að reyna að verða betri þjálfari og það er stóra markmiðið hjá mér,“ sagði Finnur. „Ég ætla að reyna að bæta mig sem þjálfari og þróa mig áfram. Ég ætla að þróa þetta áfram í Val og sjálfan mig í leiðinni,“ sagði Finnur. Ingi Þór Steinþórsson er og verður áfram þjálfari KR en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 2019. „KR-ingar eru vel settir og þeir þurfa ekkert á mér að halda núna. Bikarinn er nánast búinn að festa rætur þarna. Þeir eru í toppmálum og ég þarf að vinna eins og allir aðrir,“ sagði Finnur en það má sjá brot úr viðtalinu við hann hér fyrir neðan. Klippa: Finnur um KR og framtíðina Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum fimm ár í röð á árunum 2014 til 2018 en hann ákvað að taka við Valsliðinu þegar hann sneri aftur heim til Íslands í stað þess að fara aftur í Vesturbæinn. Finnur mætti í þáttinn Sportið í dag á Stöð 2 Sport í gær og var meðal annars spurður út í þá ákvörðun að fara ekki aftur heim í KR heldur semja frekar við erkifjendurna á Hlíðarenda. „Ég mun á einhverjum tímapunkti fara aftur heim í KR en þeir þurfa ekkert á mér að halda núna,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson við þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Nú tekur maður næsta slag og það er mikilvægt fyrir alla að finna sér áskorun og reyna að sanna sig upp á nýtt,“ sagði Finnur. „Fólk má hraun yfir mig ef mér gengur illa eða hrósa mér ef mér gengur vel. Mér er alveg sama. Ég ætla að reyna að verða betri þjálfari og það er stóra markmiðið hjá mér,“ sagði Finnur. „Ég ætla að reyna að bæta mig sem þjálfari og þróa mig áfram. Ég ætla að þróa þetta áfram í Val og sjálfan mig í leiðinni,“ sagði Finnur. Ingi Þór Steinþórsson er og verður áfram þjálfari KR en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 2019. „KR-ingar eru vel settir og þeir þurfa ekkert á mér að halda núna. Bikarinn er nánast búinn að festa rætur þarna. Þeir eru í toppmálum og ég þarf að vinna eins og allir aðrir,“ sagði Finnur en það má sjá brot úr viðtalinu við hann hér fyrir neðan. Klippa: Finnur um KR og framtíðina Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira