KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 15:34 Undir stjórn Inga Þórs Steinþórssonar þá vann KR 101 af 153 leikjum sínu í deild (66 prósent) og 23 af 40 leikjum sínum í úrslitakeppni (58 prósent). Þetta eru sjö tímabil sem Ingi hefur þjálfað KR-liðið eða 1999-2004 og 2018-20. Vísir/Daníel Ingi Þór Steinþórsson hefur verið rekinn sem þjálfari meistaraflokks karla í körfubolta hjá KR og Darri Freyr Atlason er sagður verða næsti þjálfari Íslandsmeistara KR í Domino´s deildinni. Henry Birgir Gunnarsson og Kjartan Atli Kjartansson sögðu frá því í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport að Ingi Þór Steinþórsson yrði ekki áfram þjálfari KR-liðsins. Þetta voru ekki staðfestar fréttir en samkvæmt heimildarmönnum þeirra í Vesturbænum. Bæði Ríkisútvarpið og karfan.is hafa líka heimildir fyrir því að KR-ingar hafi rekið Inga Þór Steinþórsson og að þeir séu að fara ráða hinn 25 ára gamla Darra Freyr Atlason. KR-ingar voru með eitt elsta liðið í deildinni á síðustu leiktíð og yrðu þá með yngsta þjálfarann í deildinni. Darri er 22 árum yngri en Ingi Þór og yngri en stór hluti KR-liðsins. Darri Freyr Atlason er 25 ára gamall og hefur ekki þjálfað áður meistaraflokk karla. Hann gerði hins vegar frábæra hluti með kvennalið Vals sem varð þrefaldur meistari undir hans stjórn í fyrra og var á góðri leið með að verja Íslandsmeistaratitilinn sinn í vor þegar keppni var hætt vegna kórónuveirunnar. Darri er uppalinn KR-ingur og þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá KR tímabilið 2015–2016. Hann spilaði með Íslandsmeistaraliði KR tímabilið 2014-2015. Ingi Þór Steinþórsson er 47 ára gamall og er eini þjálfari KR sem hefur unnið yfir hundrað deildarleiki í úrvalsdeild karla (101) en hann sló á nýloknu tímabili met Finns Freys Stefánssonar (91) yfir flesta deildarsigra sem þjálfari KR. Alls hefur Ingi Þór unnið tvo stóra titla sem aðalþjálfari KR en það eru Íslandsmeistaratitlarnir 2000 og 2019. Dominos-deild karla KR Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson hefur verið rekinn sem þjálfari meistaraflokks karla í körfubolta hjá KR og Darri Freyr Atlason er sagður verða næsti þjálfari Íslandsmeistara KR í Domino´s deildinni. Henry Birgir Gunnarsson og Kjartan Atli Kjartansson sögðu frá því í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport að Ingi Þór Steinþórsson yrði ekki áfram þjálfari KR-liðsins. Þetta voru ekki staðfestar fréttir en samkvæmt heimildarmönnum þeirra í Vesturbænum. Bæði Ríkisútvarpið og karfan.is hafa líka heimildir fyrir því að KR-ingar hafi rekið Inga Þór Steinþórsson og að þeir séu að fara ráða hinn 25 ára gamla Darra Freyr Atlason. KR-ingar voru með eitt elsta liðið í deildinni á síðustu leiktíð og yrðu þá með yngsta þjálfarann í deildinni. Darri er 22 árum yngri en Ingi Þór og yngri en stór hluti KR-liðsins. Darri Freyr Atlason er 25 ára gamall og hefur ekki þjálfað áður meistaraflokk karla. Hann gerði hins vegar frábæra hluti með kvennalið Vals sem varð þrefaldur meistari undir hans stjórn í fyrra og var á góðri leið með að verja Íslandsmeistaratitilinn sinn í vor þegar keppni var hætt vegna kórónuveirunnar. Darri er uppalinn KR-ingur og þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá KR tímabilið 2015–2016. Hann spilaði með Íslandsmeistaraliði KR tímabilið 2014-2015. Ingi Þór Steinþórsson er 47 ára gamall og er eini þjálfari KR sem hefur unnið yfir hundrað deildarleiki í úrvalsdeild karla (101) en hann sló á nýloknu tímabili met Finns Freys Stefánssonar (91) yfir flesta deildarsigra sem þjálfari KR. Alls hefur Ingi Þór unnið tvo stóra titla sem aðalþjálfari KR en það eru Íslandsmeistaratitlarnir 2000 og 2019.
Dominos-deild karla KR Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum