Körfubolti Giannis fór mikinn í stórsigri Grikkja Nóg var um að vera fyrri hluta dags á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, sem fram fer í Tékklandi, Georgíu, Ítalíu og Þýskalandi. Línur tóku að skýrast fyrir framhaldið. Körfubolti 6.9.2022 18:01 Fyrrverandi kona Pippens á stefnumóti með syni Jordans Fyrrverandi eiginkona Scotties Pippen, Larsa, sást úti að borða með yngri syni Michaels Jordan, Marcus, á sunnudaginn. Körfubolti 6.9.2022 07:31 ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5.9.2022 23:01 Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. Körfubolti 5.9.2022 21:30 Grikkir fóru létt með Breta | Stórskemmtileg karfa hjá Póllandi Grikkland er enn með fullt hús stiga í EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, eftir afgerandi sigur á Bretlandi í dag. Þá unnu Króatía, Pólland og Tékkland sína leiki. Ein karfa pólska liðsins stóð sérstaklega upp úr. Körfubolti 5.9.2022 17:30 Tvíframlengt hjá Þjóðverjum og Slóvenar lágu fyrir Bosníu Riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta hélt áfram í dag þar sem mikið var um jafna og spennandi leiki. Körfubolti 4.9.2022 22:09 Viðurkennir að hann væri til í að feta í fótspor föður síns Stephen Curry, einn albesti leikmaður NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, lét áhugaverð ummæli falla við hátíðlega athöfn í Charlotte nýverið. Körfubolti 4.9.2022 12:00 Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Körfubolti 3.9.2022 22:20 Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. Körfubolti 2.9.2022 22:30 Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. Körfubolti 2.9.2022 16:31 ÍR-ingar fá Bandaríkjamann frá Austurríki og Blikar frá Hafnarfirði ÍR og Breiðablik hafa tryggt sér sinn Bandaríkjaleikmanninn hvort fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 2.9.2022 13:21 Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Körfubolti 1.9.2022 20:07 LeBron með sonunum á forsíðu SI: Ætlar að spila með þeim báðum Tuttugu árum eftir að hann prýddi forsíðu Sports Illustrated í fyrsta sinn er LeBron James á forsíðu íþróttatímaritsins fræga í nýjasta hefti þess. Með honum á forsíðunni eru synir hans, Bronny og Bryce. Körfubolti 31.8.2022 14:01 Snýr aftur eftir fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun Körfuknattleiksmaðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur nú afplánað langt bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar og mun taka slaginn með Njarðvíkingum í vetur. Körfubolti 31.8.2022 12:00 Íhugaði sjálfsvíg eftir meiðslin og móðurmissinn John Wall, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni vestanhafs, segir síðustu þrjú ár hafa verið sér afar erfið. Hann glímdi við þrálát hásinarslit og missti fjölskyldumeðlimi í kórónuveirufaraldrinum. Körfubolti 31.8.2022 08:30 Almar Orri yfirgefur KR Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil. Körfubolti 30.8.2022 09:30 Nýr samningur við þjálfara meistaranna loks í höfn Eftir að hafa stýrt Val til langþráðs Íslandsmeistaratitils í körfubolta karla í vor hefur þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson nú skrifað undir nýjan samning til þriggja ára við félagið. Körfubolti 29.8.2022 11:31 Myndasyrpa frá mögnuðum sigri Íslands gegn Úkraínu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tók á móti því úkraínska í undankeppni HM í gær þar sem Ísland hafði betur eftir framlengdan háspennuleik, 91-87. Körfubolti 28.8.2022 09:34 HM draumurinn lifir | Staðan í undanriðlinum Ísland vann mikilvægan sigur á Úkraínu í undankeppni HM fyrr í kvöld en sigur Íslands ásamt smá aðstoð frá Ítölum gerir að verkum að Ísland er komið í bílstjórasætið fyrir sæti á HM 2023. Körfubolti 27.8.2022 23:34 Kristófer: „Þegar við náum að spila sem lið þá erum við drullugóðir“ Kristófer Acox var stórkostlegur á köflum í kvöld og átti lykilþátt í því að ná að sigla sigrinum heim í kvöld. Hann stal boltanum þegar sex sekúndur voru eftir og það varð til þess m.a. að Ísland vann Úkraínu 91-88 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 27.8.2022 23:00 Elvar Már: „Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta“ Elvar Már Friðriksson var enn og aftur lykilmaður í því að ná í sigur íslenska körfuboltalandsliðsins en nú lágu Úkraínu menn í grasinu eftir framlengdan leik í Ólafssal fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 91-88 en að mati Elvars var það eljan og íslenska geðveikin sem skilaði sigrinum. Körfubolti 27.8.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg Körfubolti 27.8.2022 22:00 Isabella hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður South Adelaide Panthers, hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu, a.m.k. í bili. Isabella og liðsfélagar hennar töpuðu í morgun gegn Sturt í undanúrslitum NBL1 deildarinnar, 74-70. Körfubolti 27.8.2022 21:00 Kjóstu Kristalsleikmanninn eftir leikinn á móti Úkraínu í kvöld Ísland mætir Úkraínu í annarri umferð World Cup 2023 Qualifiers keppni FIBA, í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV2. Áhorfendur geta kosið mann leiksins, eða Kristalsleikmanninn, hér á Vísi. Körfubolti 27.8.2022 11:01 Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril í körfubolta. Brynjar segist þó ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu en ætlar að taka sér smá pásu frá boltanum. Körfubolti 27.8.2022 08:00 Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir orð sín í viðtali eftir leik Íslands og Spánar hafa verið mistúlkið. Körfubolti 26.8.2022 23:31 KR semur við fyrrum leikmann Hattar KR-ingar staðfestu í dag komu bandaríska bakvarðarins Michael Mallory til félagsins. Körfubolti 26.8.2022 22:15 Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. Körfubolti 26.8.2022 19:31 Lakers sækir fjandmann Westbrook Los Angeles Lakers hefur ákveðið að skipta Talen Hurton-Tucker út fyrir kjaftaskinn Patrick Beverley. Sá hefur lengi átt í deilum við Russell Westbrook, leikstjórnanda Lakers, ásamt því að urða reglulega yfir Lakers er hann lék með nágrönnunum í Clippers. Körfubolti 25.8.2022 16:15 Formaður KKÍ segir orð leikmanna hafa misskilist Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir orð leikmanna íslenska karlalandsliðsins um undirbúning Íslands fyrir stórtap gegn Spáni í undankeppni HM í gærkvöld hafa misskilist. Spánverjum hafi þá gefist lengri tími til undirbúnings vegna reglna frá Alþjóðlega körfuknattleikssambandinu, FIBA, sökum þess að þeir eru á leið á EM í næstu viku. Körfubolti 25.8.2022 11:30 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Giannis fór mikinn í stórsigri Grikkja Nóg var um að vera fyrri hluta dags á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, sem fram fer í Tékklandi, Georgíu, Ítalíu og Þýskalandi. Línur tóku að skýrast fyrir framhaldið. Körfubolti 6.9.2022 18:01
Fyrrverandi kona Pippens á stefnumóti með syni Jordans Fyrrverandi eiginkona Scotties Pippen, Larsa, sást úti að borða með yngri syni Michaels Jordan, Marcus, á sunnudaginn. Körfubolti 6.9.2022 07:31
ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5.9.2022 23:01
Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. Körfubolti 5.9.2022 21:30
Grikkir fóru létt með Breta | Stórskemmtileg karfa hjá Póllandi Grikkland er enn með fullt hús stiga í EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, eftir afgerandi sigur á Bretlandi í dag. Þá unnu Króatía, Pólland og Tékkland sína leiki. Ein karfa pólska liðsins stóð sérstaklega upp úr. Körfubolti 5.9.2022 17:30
Tvíframlengt hjá Þjóðverjum og Slóvenar lágu fyrir Bosníu Riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta hélt áfram í dag þar sem mikið var um jafna og spennandi leiki. Körfubolti 4.9.2022 22:09
Viðurkennir að hann væri til í að feta í fótspor föður síns Stephen Curry, einn albesti leikmaður NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, lét áhugaverð ummæli falla við hátíðlega athöfn í Charlotte nýverið. Körfubolti 4.9.2022 12:00
Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Körfubolti 3.9.2022 22:20
Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. Körfubolti 2.9.2022 22:30
Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. Körfubolti 2.9.2022 16:31
ÍR-ingar fá Bandaríkjamann frá Austurríki og Blikar frá Hafnarfirði ÍR og Breiðablik hafa tryggt sér sinn Bandaríkjaleikmanninn hvort fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 2.9.2022 13:21
Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Körfubolti 1.9.2022 20:07
LeBron með sonunum á forsíðu SI: Ætlar að spila með þeim báðum Tuttugu árum eftir að hann prýddi forsíðu Sports Illustrated í fyrsta sinn er LeBron James á forsíðu íþróttatímaritsins fræga í nýjasta hefti þess. Með honum á forsíðunni eru synir hans, Bronny og Bryce. Körfubolti 31.8.2022 14:01
Snýr aftur eftir fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun Körfuknattleiksmaðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur nú afplánað langt bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar og mun taka slaginn með Njarðvíkingum í vetur. Körfubolti 31.8.2022 12:00
Íhugaði sjálfsvíg eftir meiðslin og móðurmissinn John Wall, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni vestanhafs, segir síðustu þrjú ár hafa verið sér afar erfið. Hann glímdi við þrálát hásinarslit og missti fjölskyldumeðlimi í kórónuveirufaraldrinum. Körfubolti 31.8.2022 08:30
Almar Orri yfirgefur KR Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil. Körfubolti 30.8.2022 09:30
Nýr samningur við þjálfara meistaranna loks í höfn Eftir að hafa stýrt Val til langþráðs Íslandsmeistaratitils í körfubolta karla í vor hefur þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson nú skrifað undir nýjan samning til þriggja ára við félagið. Körfubolti 29.8.2022 11:31
Myndasyrpa frá mögnuðum sigri Íslands gegn Úkraínu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tók á móti því úkraínska í undankeppni HM í gær þar sem Ísland hafði betur eftir framlengdan háspennuleik, 91-87. Körfubolti 28.8.2022 09:34
HM draumurinn lifir | Staðan í undanriðlinum Ísland vann mikilvægan sigur á Úkraínu í undankeppni HM fyrr í kvöld en sigur Íslands ásamt smá aðstoð frá Ítölum gerir að verkum að Ísland er komið í bílstjórasætið fyrir sæti á HM 2023. Körfubolti 27.8.2022 23:34
Kristófer: „Þegar við náum að spila sem lið þá erum við drullugóðir“ Kristófer Acox var stórkostlegur á köflum í kvöld og átti lykilþátt í því að ná að sigla sigrinum heim í kvöld. Hann stal boltanum þegar sex sekúndur voru eftir og það varð til þess m.a. að Ísland vann Úkraínu 91-88 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 27.8.2022 23:00
Elvar Már: „Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta“ Elvar Már Friðriksson var enn og aftur lykilmaður í því að ná í sigur íslenska körfuboltalandsliðsins en nú lágu Úkraínu menn í grasinu eftir framlengdan leik í Ólafssal fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 91-88 en að mati Elvars var það eljan og íslenska geðveikin sem skilaði sigrinum. Körfubolti 27.8.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg Körfubolti 27.8.2022 22:00
Isabella hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður South Adelaide Panthers, hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu, a.m.k. í bili. Isabella og liðsfélagar hennar töpuðu í morgun gegn Sturt í undanúrslitum NBL1 deildarinnar, 74-70. Körfubolti 27.8.2022 21:00
Kjóstu Kristalsleikmanninn eftir leikinn á móti Úkraínu í kvöld Ísland mætir Úkraínu í annarri umferð World Cup 2023 Qualifiers keppni FIBA, í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV2. Áhorfendur geta kosið mann leiksins, eða Kristalsleikmanninn, hér á Vísi. Körfubolti 27.8.2022 11:01
Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril í körfubolta. Brynjar segist þó ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu en ætlar að taka sér smá pásu frá boltanum. Körfubolti 27.8.2022 08:00
Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir orð sín í viðtali eftir leik Íslands og Spánar hafa verið mistúlkið. Körfubolti 26.8.2022 23:31
KR semur við fyrrum leikmann Hattar KR-ingar staðfestu í dag komu bandaríska bakvarðarins Michael Mallory til félagsins. Körfubolti 26.8.2022 22:15
Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. Körfubolti 26.8.2022 19:31
Lakers sækir fjandmann Westbrook Los Angeles Lakers hefur ákveðið að skipta Talen Hurton-Tucker út fyrir kjaftaskinn Patrick Beverley. Sá hefur lengi átt í deilum við Russell Westbrook, leikstjórnanda Lakers, ásamt því að urða reglulega yfir Lakers er hann lék með nágrönnunum í Clippers. Körfubolti 25.8.2022 16:15
Formaður KKÍ segir orð leikmanna hafa misskilist Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir orð leikmanna íslenska karlalandsliðsins um undirbúning Íslands fyrir stórtap gegn Spáni í undankeppni HM í gærkvöld hafa misskilist. Spánverjum hafi þá gefist lengri tími til undirbúnings vegna reglna frá Alþjóðlega körfuknattleikssambandinu, FIBA, sökum þess að þeir eru á leið á EM í næstu viku. Körfubolti 25.8.2022 11:30