Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 10:31 Tindastólsliðið fagnar hér sigri á Stjörnunni í Garðabænum í síðustu umferð. Vísir/Diego Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Stólarnir unnu lífsnauðsynlegan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í síðustu umferð og Subway Körfuboltakvöld fór aðeins yfir þýðingu þessa sigurs fyrir liðið í baráttu Íslandsmeistaranna fyrir sæti í úrslitakeppninni „Þetta er stórt. Stjarnan er ekkert með lélegt lið þó að þeir séu í vandræðum. Eru Stólarnir komir í gang,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Ég get ekki alveg keypt það að þeir séu komnir í gang. Mér fannst Stólarnir ekki vera frábærir. Þeir unnu leikinn og gerðu það mjög vel í hörðum og erfiðum leik. Mér fannst þetta ekki líta út eins og lið sem væri komið í gang. Skref í rétta átt en þeir þurfa að sýna mér töluvert meira í næstu fimm leikjum en þetta,“ sagði Ómar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég held að þeim líði rosalega vel eftir þennan leik. Að vinna leik þegar hitti liðið mætir ekki tilbúið og þú vinnur með fjörutíu stigum. Það getur verið svikalogn en þarna voru þeir ‚grinding' í gegn á erfiðum útileik með varnarleik. Alla vegna væri ég mjög sáttur í rútunni á leiðinni norður,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Stefán Árni fór yfir lokasekúndur leiksins þar sem Tindastólsmenn náðu innbyrðis stöðu á móti Stjörnunni en töpuðu henni síðan aftur á síðustu sekúndunni. Það má horfa á umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Staðan á Tindastólsliðinu eftir gleði í Garðabænum Tindastóll Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Stólarnir unnu lífsnauðsynlegan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í síðustu umferð og Subway Körfuboltakvöld fór aðeins yfir þýðingu þessa sigurs fyrir liðið í baráttu Íslandsmeistaranna fyrir sæti í úrslitakeppninni „Þetta er stórt. Stjarnan er ekkert með lélegt lið þó að þeir séu í vandræðum. Eru Stólarnir komir í gang,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Ég get ekki alveg keypt það að þeir séu komnir í gang. Mér fannst Stólarnir ekki vera frábærir. Þeir unnu leikinn og gerðu það mjög vel í hörðum og erfiðum leik. Mér fannst þetta ekki líta út eins og lið sem væri komið í gang. Skref í rétta átt en þeir þurfa að sýna mér töluvert meira í næstu fimm leikjum en þetta,“ sagði Ómar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég held að þeim líði rosalega vel eftir þennan leik. Að vinna leik þegar hitti liðið mætir ekki tilbúið og þú vinnur með fjörutíu stigum. Það getur verið svikalogn en þarna voru þeir ‚grinding' í gegn á erfiðum útileik með varnarleik. Alla vegna væri ég mjög sáttur í rútunni á leiðinni norður,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Stefán Árni fór yfir lokasekúndur leiksins þar sem Tindastólsmenn náðu innbyrðis stöðu á móti Stjörnunni en töpuðu henni síðan aftur á síðustu sekúndunni. Það má horfa á umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Staðan á Tindastólsliðinu eftir gleði í Garðabænum
Tindastóll Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira