Ingvar Þór: Hálfvankaðar í fyrri hálfleik og einbeitingarleysi í fjórða leikhluta Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. febrúar 2024 22:22 Ingvar Þór Guðjónsson hafði unnið fyrstu þrjá deildarleiki sína við stjórnvölinn eftir að hann tók við störfum af Bjarna Magnússyni. Vísir/PAWEL Haukum tókst ekki að sækja sigur úr Smáranum þegar liðið heimsótti Grindavík í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. „Ég er svekktur, við ætluðum okkur að ná í tvö stig en það gekk ekki. Mér fannst við vera hálfvankaðar – sérstaklega í fyrri hálfleik, seinni hálfleikurinn allt annar og miklu betri hjá okkur. Einstaka einbeitingarleysi gaf þeim svo auðveldar körfur í fjórða leikhluta“ sagði Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, eftir ósigur sinna kvenna gegn Grindavík. Haukar byrjuðu aðeins á afturfótunum og voru í eltingarleik við Grindavík allan leikinn. Grindvíkingar leiddu með átta stigum í hálfleik en Haukar unnu sig jafnt og þétt til baka í seinni hálfleik. Þeim tókst svo að jafna metin þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en vantaði herslumuninn til að sækja sigur. „Þá vantaði bara eitt, tvö stopp í viðbót. Vorum búin að setja saman nokkur stopp og gera ágætlega sóknarlega en svo fengum við frekar einfaldar körfur á okkur seint á skotklukkunni. Missum aðeins einbeitingu og þær kláruðu það vel bara.“ Haukar höfðu fyrir þennan leik unnið þrjá deildarleiki í röð. Liðið hefur hins vegar átt í erfiðleikum með Suðurnesjaliðin sem verma efstu þrjú sæti deildarinnar. Ingvar sagði liðið ætla að leggja vinnuna á sig til að stilla strengi saman og gera betur í úrslitakeppninni. „Við erum bara að fókusa á að bæta okkur með hverjum deginum, hverri æfingu og hverjum leik. Seinni hálfleikurinn núna var fínn, fyrri hálfleikur ekki nógu góður en það er búið að vera fínn stígandi og við þurfum að halda því áfram“ sagði Ingvar að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
„Ég er svekktur, við ætluðum okkur að ná í tvö stig en það gekk ekki. Mér fannst við vera hálfvankaðar – sérstaklega í fyrri hálfleik, seinni hálfleikurinn allt annar og miklu betri hjá okkur. Einstaka einbeitingarleysi gaf þeim svo auðveldar körfur í fjórða leikhluta“ sagði Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, eftir ósigur sinna kvenna gegn Grindavík. Haukar byrjuðu aðeins á afturfótunum og voru í eltingarleik við Grindavík allan leikinn. Grindvíkingar leiddu með átta stigum í hálfleik en Haukar unnu sig jafnt og þétt til baka í seinni hálfleik. Þeim tókst svo að jafna metin þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en vantaði herslumuninn til að sækja sigur. „Þá vantaði bara eitt, tvö stopp í viðbót. Vorum búin að setja saman nokkur stopp og gera ágætlega sóknarlega en svo fengum við frekar einfaldar körfur á okkur seint á skotklukkunni. Missum aðeins einbeitingu og þær kláruðu það vel bara.“ Haukar höfðu fyrir þennan leik unnið þrjá deildarleiki í röð. Liðið hefur hins vegar átt í erfiðleikum með Suðurnesjaliðin sem verma efstu þrjú sæti deildarinnar. Ingvar sagði liðið ætla að leggja vinnuna á sig til að stilla strengi saman og gera betur í úrslitakeppninni. „Við erum bara að fókusa á að bæta okkur með hverjum deginum, hverri æfingu og hverjum leik. Seinni hálfleikurinn núna var fínn, fyrri hálfleikur ekki nógu góður en það er búið að vera fínn stígandi og við þurfum að halda því áfram“ sagði Ingvar að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira