Handbolti Stórleikur hjá Sveini og sigur hjá Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 31.10.2019 20:08 Tíundi sigur Kiel í röð Kiel er á góðu skriði, Bergrischer vann góðan sigur en Geir Sveinsson og lærisveinar eru á botninum. Handbolti 31.10.2019 19:32 Aron Pálmars með bæði sirkusmark og sirkusstoðsendingu í Meistaradeildinni í gær Aron Pálmarsson átti mjög flottan leik í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar Barcelona vann sjö marka útisigur á Þýskalandsmeisturum Flensburg. Handbolti 31.10.2019 15:45 Róbert Aron líklega ekki brotinn en missir allavega af næsta leik Róbert Aron Hostert meiddist á þumalfingri á skothöndinni í sigri Vals á Fjölni. Handbolti 31.10.2019 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 21-30 | Valur hafði betur í botnslagnum Valur rúllaði yfir Fjölni í Dalhúsum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum undir á tímabili tókst þeim að ná yfirhöndinni og vinna öruggan sigur. Handbolti 30.10.2019 22:15 Þorgrímur Smári: Svo tuðar hann stundum en hann á það alveg inni Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Framara, var glaður í bragði eftir sigur liðsins á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Sigurinn var sá þriðji í röð hjá Fram í deildinni. Handbolti 30.10.2019 21:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 21-32 | Stórsigur Framara í Kórnum Framarar unnu stórsigur á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Fram vann þar með sinn þriðja sigur í röð í deildinni en HK er enn án sigurs. Handbolti 30.10.2019 21:45 Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. Handbolti 30.10.2019 21:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. Handbolti 30.10.2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 28-28 | Kári tryggði ÍBV stig að Ásvöllum Það var frábær leikur á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 30.10.2019 20:45 Stjarnan kastaði frá sér sigrinum fyrir norðan Stjarnan glutraði frá sér sigrinum gegn KA er liðin mættust í Olís-deild karla í kvöld en lokatölurnar urðu 27-27. Handbolti 30.10.2019 20:30 Aron öflugur í Meistaradeildarsigri og sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Nokkrir íslenskir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Handbolti 30.10.2019 19:33 Fyrsti leikur toppliðsins í átján daga er stórleikur á Ásvöllum Haukarnir taka á móti Eyjamönnum á Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik Olís deildar karla í handbolta eftir landsleikjahlé. Handbolti 30.10.2019 15:30 Nánast hlutkesti um sumar stöður í EM hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. Handbolti 29.10.2019 20:30 Hálfþrítugur þjálfari tekur við Füchse Berlin Dagur Sigurðsson gaf Jaron Siewert sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Füchse Berlin 2013. Sjö árum síðar tekur Siewert við Berlínarrefunum. Handbolti 29.10.2019 17:00 Markvarðarþjálfari íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum með gítarinn Tomas Svensson er aðeins einn besti handboltamarkvörður sögunnar og margfaldur heims- og Evrópumeistari með Svíum. Hann er einnig liðtækur með gítarinn. Handbolti 28.10.2019 22:15 Landsliðshlutabréfin hækkuðu hjá þessum sex um helgina Baráttan um að komast í íslenska EM-hópinn er hörð og harðnaði enn eftir leikina tvo gegn Svíum. Handbolti 28.10.2019 11:30 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 35-31 | Engin vörn í tapi fyrir Svíum Svíþjóð vann fjögurra marka sigur á Íslandi, 35-31, í seinni vináttulandsleik liðanna. Handbolti 27.10.2019 16:45 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. Handbolti 26.10.2019 18:45 Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Heil umferð fór fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu sínu fyrsta stigi á tímabilinu. Handbolti 26.10.2019 17:41 Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Handbolti 26.10.2019 17:18 Viggó: Maður bætir sig hratt í Bundesligunni Viggó Kristjánsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, er staðráðinn í að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu. Handbolti 26.10.2019 10:30 Guðmundur: Vörnin alveg stórkostleg Landsliðsþjálfarinn var hæstánægður eftir sigurinn á Svíum. Handbolti 25.10.2019 19:13 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25.10.2019 18:45 Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona. Handbolti 25.10.2019 14:30 Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. Handbolti 25.10.2019 12:30 Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. Handbolti 24.10.2019 20:00 Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Handbolti 24.10.2019 16:03 Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. Handbolti 24.10.2019 14:00 Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 24.10.2019 13:00 « ‹ 309 310 311 312 313 314 315 316 317 … 334 ›
Stórleikur hjá Sveini og sigur hjá Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 31.10.2019 20:08
Tíundi sigur Kiel í röð Kiel er á góðu skriði, Bergrischer vann góðan sigur en Geir Sveinsson og lærisveinar eru á botninum. Handbolti 31.10.2019 19:32
Aron Pálmars með bæði sirkusmark og sirkusstoðsendingu í Meistaradeildinni í gær Aron Pálmarsson átti mjög flottan leik í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar Barcelona vann sjö marka útisigur á Þýskalandsmeisturum Flensburg. Handbolti 31.10.2019 15:45
Róbert Aron líklega ekki brotinn en missir allavega af næsta leik Róbert Aron Hostert meiddist á þumalfingri á skothöndinni í sigri Vals á Fjölni. Handbolti 31.10.2019 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 21-30 | Valur hafði betur í botnslagnum Valur rúllaði yfir Fjölni í Dalhúsum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum undir á tímabili tókst þeim að ná yfirhöndinni og vinna öruggan sigur. Handbolti 30.10.2019 22:15
Þorgrímur Smári: Svo tuðar hann stundum en hann á það alveg inni Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Framara, var glaður í bragði eftir sigur liðsins á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Sigurinn var sá þriðji í röð hjá Fram í deildinni. Handbolti 30.10.2019 21:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 21-32 | Stórsigur Framara í Kórnum Framarar unnu stórsigur á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Fram vann þar með sinn þriðja sigur í röð í deildinni en HK er enn án sigurs. Handbolti 30.10.2019 21:45
Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. Handbolti 30.10.2019 21:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. Handbolti 30.10.2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 28-28 | Kári tryggði ÍBV stig að Ásvöllum Það var frábær leikur á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 30.10.2019 20:45
Stjarnan kastaði frá sér sigrinum fyrir norðan Stjarnan glutraði frá sér sigrinum gegn KA er liðin mættust í Olís-deild karla í kvöld en lokatölurnar urðu 27-27. Handbolti 30.10.2019 20:30
Aron öflugur í Meistaradeildarsigri og sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Nokkrir íslenskir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Handbolti 30.10.2019 19:33
Fyrsti leikur toppliðsins í átján daga er stórleikur á Ásvöllum Haukarnir taka á móti Eyjamönnum á Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik Olís deildar karla í handbolta eftir landsleikjahlé. Handbolti 30.10.2019 15:30
Nánast hlutkesti um sumar stöður í EM hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. Handbolti 29.10.2019 20:30
Hálfþrítugur þjálfari tekur við Füchse Berlin Dagur Sigurðsson gaf Jaron Siewert sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Füchse Berlin 2013. Sjö árum síðar tekur Siewert við Berlínarrefunum. Handbolti 29.10.2019 17:00
Markvarðarþjálfari íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum með gítarinn Tomas Svensson er aðeins einn besti handboltamarkvörður sögunnar og margfaldur heims- og Evrópumeistari með Svíum. Hann er einnig liðtækur með gítarinn. Handbolti 28.10.2019 22:15
Landsliðshlutabréfin hækkuðu hjá þessum sex um helgina Baráttan um að komast í íslenska EM-hópinn er hörð og harðnaði enn eftir leikina tvo gegn Svíum. Handbolti 28.10.2019 11:30
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 35-31 | Engin vörn í tapi fyrir Svíum Svíþjóð vann fjögurra marka sigur á Íslandi, 35-31, í seinni vináttulandsleik liðanna. Handbolti 27.10.2019 16:45
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. Handbolti 26.10.2019 18:45
Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Heil umferð fór fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu sínu fyrsta stigi á tímabilinu. Handbolti 26.10.2019 17:41
Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Handbolti 26.10.2019 17:18
Viggó: Maður bætir sig hratt í Bundesligunni Viggó Kristjánsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, er staðráðinn í að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu. Handbolti 26.10.2019 10:30
Guðmundur: Vörnin alveg stórkostleg Landsliðsþjálfarinn var hæstánægður eftir sigurinn á Svíum. Handbolti 25.10.2019 19:13
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25.10.2019 18:45
Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona. Handbolti 25.10.2019 14:30
Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. Handbolti 25.10.2019 12:30
Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. Handbolti 24.10.2019 20:00
Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Handbolti 24.10.2019 16:03
Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. Handbolti 24.10.2019 14:00
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 24.10.2019 13:00