„Sem hornamaður er ég móðguð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2021 17:01 Íris Ásta Pétursdóttir hafði eitt og annað við valið á æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta að athuga. stöð 2 sport Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í íslenska hópinn sem æfir saman í þessari viku. Allir leikmennirnir spila hér heima. Aðeins þrír hornamenn eru í æfingahópnum: Tinna Sól Björgvinsdóttir (HK), Harpa Valey Gylfadóttir (ÍBV) og Unnur Ómarsdóttir (Fram). „Mér finnst þetta skrítið val með hornamennina. Sem hornamaður er ég móðguð,“ sagði Íris Ásta í Seinni bylgjunni. „Mér finnst þetta galið. Þú þarft að vera með tvo góða leikmenn í hverri einustu stöðu. Ég veit að þetta er bara æfingahópur og allt leikmenn á Íslandi en af hverju ekki að velja hornamenn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um landsliðið Haraldur Þorvarðarson benti á að leikmaður eins og Þórey Anna Ásgeirsdóttir gæti hæglega leyst stöðu hornamanns. Íris Ásta nefndi nokkra hornamenn sem hefðu átt að koma til greina til greina í æfingahópinn. „Hringdi hann í Sollu [Sólveigu Láru Kjærnested] í Stjörnunni, hringdi hann í Karólínu [Bæhrenz Lárudóttur]. Vinstra megin, KA/Þór hornamennirnir eru búnir að gera fína hluti. Birta Lind Jóhannsdóttir, hún hefur átt fínt tímabil,“ sagði Íris Ásta. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í íslenska hópinn sem æfir saman í þessari viku. Allir leikmennirnir spila hér heima. Aðeins þrír hornamenn eru í æfingahópnum: Tinna Sól Björgvinsdóttir (HK), Harpa Valey Gylfadóttir (ÍBV) og Unnur Ómarsdóttir (Fram). „Mér finnst þetta skrítið val með hornamennina. Sem hornamaður er ég móðguð,“ sagði Íris Ásta í Seinni bylgjunni. „Mér finnst þetta galið. Þú þarft að vera með tvo góða leikmenn í hverri einustu stöðu. Ég veit að þetta er bara æfingahópur og allt leikmenn á Íslandi en af hverju ekki að velja hornamenn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um landsliðið Haraldur Þorvarðarson benti á að leikmaður eins og Þórey Anna Ásgeirsdóttir gæti hæglega leyst stöðu hornamanns. Íris Ásta nefndi nokkra hornamenn sem hefðu átt að koma til greina til greina í æfingahópinn. „Hringdi hann í Sollu [Sólveigu Láru Kjærnested] í Stjörnunni, hringdi hann í Karólínu [Bæhrenz Lárudóttur]. Vinstra megin, KA/Þór hornamennirnir eru búnir að gera fína hluti. Birta Lind Jóhannsdóttir, hún hefur átt fínt tímabil,“ sagði Íris Ásta. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30