„Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 09:31 Arnór Viðarsson fellur í baráttu við Patrek Stefánsson. Andartaki síðar lá boltinn í netinu. stöð 2 sport Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Patrekur Stefánsson tryggði KA-mönnum sigurinn undir blálokin í gær, 28-29. Eyjamenn voru langt frá því að vera sáttir og vildu fá ruðning á Patrek. Þeir Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu hins vegar markið gott og gilt og KA-menn fóru frá Eyjum með stigin tvö. Sigurmark Patreks var að sjálfsögðu til umræðu í Seinni bylgjunni í gær og þeir Theodór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála um að það hefði ekki átt að standa. „Þetta er pjúra ruðningur,“ sagði Theodór. „Er þetta ekki olnboginn frekar en öxlin sem fer á fullu í Arnór [Viðarsson]. Þetta er eins mikill ruðningur og þeir verða.“ Klippa: Seinni bylgjan - Sigurmark KA í Eyjum Ásgeir Örn gat ekki annað en verið sammála sveitunga sínum úr Hafnarfirðinum. „Þetta er klár ruðningur. Þetta eru bara mistök sem dómarinn gerir. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er bara frábær varnarleikur. Hann fær hann bara á sig og er ekki að ýkja neitt. Hann keyrir bara á hann og hann datt,“ sagði Ásgeir Örn. Með sigrinum í gær komst KA upp fyrir ÍBV í Olís-deildinni. Liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla ÍBV KA Seinni bylgjan Tengdar fréttir Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Patrekur Stefánsson tryggði KA-mönnum sigurinn undir blálokin í gær, 28-29. Eyjamenn voru langt frá því að vera sáttir og vildu fá ruðning á Patrek. Þeir Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu hins vegar markið gott og gilt og KA-menn fóru frá Eyjum með stigin tvö. Sigurmark Patreks var að sjálfsögðu til umræðu í Seinni bylgjunni í gær og þeir Theodór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála um að það hefði ekki átt að standa. „Þetta er pjúra ruðningur,“ sagði Theodór. „Er þetta ekki olnboginn frekar en öxlin sem fer á fullu í Arnór [Viðarsson]. Þetta er eins mikill ruðningur og þeir verða.“ Klippa: Seinni bylgjan - Sigurmark KA í Eyjum Ásgeir Örn gat ekki annað en verið sammála sveitunga sínum úr Hafnarfirðinum. „Þetta er klár ruðningur. Þetta eru bara mistök sem dómarinn gerir. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er bara frábær varnarleikur. Hann fær hann bara á sig og er ekki að ýkja neitt. Hann keyrir bara á hann og hann datt,“ sagði Ásgeir Örn. Með sigrinum í gær komst KA upp fyrir ÍBV í Olís-deildinni. Liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla ÍBV KA Seinni bylgjan Tengdar fréttir Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40