Golf

14 ára undrabarn leikur á Masters

Fjórtán ára gamall drengur frá Kína mun skrá nafn sitt í metabækurnar á Masters-mótinu í ár þegar hann verður yngsti kylfingurinn í sögu mótsins til að taka þátt.

Golf

Tiger: Rory er minn helsti keppinautur

Þó svo Norður-Írinn Rory McIlroy vilji sem minnst gera úr því að hann og Tiger Woods séu orðnir aðalkeppinautar segir Tiger að hann líti á McIlroy sem sinn helsta keppinaut.

Golf

Ég er ekki í sama klassa og Tiger

Fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið, hefst á Augusta-vellinum á morgun. Mikil spenna er líkt og venjulega fyrir mótinu. Flestra augu beinast að Nike-félögunum Tiger Woods og Rory McIlroy. Fjölmiðlar hafa reynt að stilla þeim upp sem helstu keppinautum fyrir mótið en Norður-Írinn McIlroy hefur reynt að draga úr öllu slíku tali.

Golf

Titlaleysi Tiger kom Nicklaus í opna skjöldu

Það kom Jack Nicklaus á óvart að heyra að bið Tiger Woods eftir sigri á risamóti í golfi væri orðin fimm ára löng. Goðsögnin telur þó öruggt að Tiger muni ná meti sínu áður en langt um líður.

Golf

Wozniacki verður kylfusveinn McIlroy

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki verður unnusta sínum, Rory McIlroy, innan handar í par 3 keppninni á morgun sem markar upphaf Masters-mótsins í golfi.

Golf

Missir af Masters

Darren Clarke missir af Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum á fimmtudag. Meiðsli í læri er ástæða þess að Norður-Írinn hefur orðið að draga sig úr keppni.

Golf

Cink og Haas efstir fyrir spennandi lokahring í Houston

Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Bill Haas eru með eins höggs forskot fyrir síðasta hringinn á opna Houston-mótinu í golfi sem fer nú fram um páskahelgina. Báðir hafa þeir félagar leikið þrjá fyrstu hringina á 11 höggum undir pari.

Golf

Pútterinn hennar mömmu að slá í gegn

Bandaríkjamaðurinn D.A. Points er með eins höggs forystu eftir fyrsta daginn á Houston Open golfmótinu en það gekk ekki vel hjá Rory McIlroy í tilraun sinni til að endurheimta efsta sæti heimslistans af Tiger Woods. Tiger tók fyrsta sætið af McIlroy á mánudaginn.

Golf

Þrumuveður stoppaði Tiger Woods

Tiger Woods er í góðum málum á Arnold Palmer golfmótinu í Flórída en það tókst þó ekki að klára leik í gær vegna þrumuveðurs sem gekk þá yfir á Bay Hill vellinum í Orlando.

Golf

Thompson sló ótrúlegt högg úr vatni

Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída.

Golf

Woods með tveggja högga forystu á Bay Hill

Tiger Woods lék mjög vel á þriðja hring á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer í Flórída. Woods er samtals á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hringinn á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Woods er tveimur höggum á undan Justin Rose, John Huh og Rickie Fowler.

Golf

Tiger fór illa að ráði sínu

Tiger Woods er fjórum höggum á eftir efstu mönnum á Arnold Palmer boðsmótinu en annar hringurinn var leikinn í gær. Tiger endaði hringinn á þremur skollum og það kom honum í bobba.

Golf

Palmer býður Kate Upton út að borða

Hinn 83 ára gamli Arnold Palmer, einn besti kylfingur allra tíma, er með golfmótið sitt í gangi þessa dagana. Það verður mikið um að vera á Bay Hill í kringum mótið og Palmer gamli nýtur lífsins.

Golf

Tiger fjórum höggum á eftir Rose

Tiger Woods fór nokkuð vel af stað á Arnold Palmer Invitational-mótinu. Hann kom í hús á 69 höggum, eða þrem höggum undir pari, en það setur hann meðal efstu manna.

Golf

Tiger með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn

Tiger Woods er í góðri stöðu fyrir lokadaginn á WGC Cadillac Meistaramótinu í golfi sem fram fer á Blá Skrímslinu í Flórida nú um helgina. Woods lék þriðja daginn á 67 höggum og jók forystu sína úr tveimur í fjögur högg.

Golf

Rory McIlroy: Það var rangt hjá mér að hætta

Rory McIlroy, efsti kylfingurinn á heimslistanum í golfi, sér eftir því að hafa hætt keppni á miðjum öðrum hring á Honda Classic mótinu í Flórída í síðustu viku. McIlroy gaf þá skýringu þá að hann væri að drepast úr tannpínu en segir það hafa verið seinni tíma afsökun.

Golf

Rory og Tiger mættust á sunnudaginn

Tveir bestu kylfingar heims samkvæmt opinbera heimslistanum, Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, fóru ekki langt í Heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fór á dögunum í Arizona í Bandaríkjunum.

Golf

Tiger og Elin saman á ný

Skilnaður Tiger Woods og Elin Nordegren var ansi hávaðamikill og lítið hefur heyrst af samskiptum þeirra síðan Elin lét sig hverfa með hvelli árið 2009.

Golf

Ólafur orðinn formaður FEGGA

Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, tók um helgina við sem formaður FEGGA. Ólafur hefur verið varaformaður samtakanna síðustu tvö ár.

Golf