McIlroy á erfitt val fyrir höndum 21. nóvember 2013 16:30 McDowell í búningi Íra á HM sem stendur nú yfir. AP/Getty Kylfingarnir Rory McIlroy og Graeme McDowell segjast vera í vanda staddir þegar kemur að því að velja landslið til að keppa fyrir. Þeir vilja helst að alþjóða Ólympíunefndin velji fyrir þá. Báðir eru þeir Norður-Írar en Norður-Írar geta keppt fyrir bæði Írland og Bretland. Keppt verður í golfi á Ólympíuleikunum árið 2016. "Þetta er mjög viðkvæmt mál bæði af pólitískum og trúarlegum ástæðum. Við Rory höfum ekki notið þess að þurfa að svara fyrir þessi mál. Það er erfitt að velja lið því sama hvert valið er þá munum við alltaf móðga einhvern," sagði McDowell. Hann mun reyndar sjálfur spila fyrir Írland á Ólympíuleikunum enda er hann að keppa fyrir þjóðina á HM núna. Ef hann vill keppa fyrir Bretland þá þurfa að líða þrjú ár frá því hann keppti fyrir Írland. Hann þarf því ekki að taka ákvörðun að þessu sinni en gæti þurft að gera það síðar og hann vill síður gera það. "Þar sem ég hef áður keppt fyrir Írland er ekkert óeðlilegt að ég sé að keppa fyrir þá núna. Ég þarf því ekki að velja á milli samkvæmt reglunum og það er léttir." McIlroy hefur ekki enn tekið ákvörðun og spurning hvort alþjóða Ólympíunefndin taki málið fyrir svo hann þurfi ekki að taka ákvörðun sjálfur. Golf Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingarnir Rory McIlroy og Graeme McDowell segjast vera í vanda staddir þegar kemur að því að velja landslið til að keppa fyrir. Þeir vilja helst að alþjóða Ólympíunefndin velji fyrir þá. Báðir eru þeir Norður-Írar en Norður-Írar geta keppt fyrir bæði Írland og Bretland. Keppt verður í golfi á Ólympíuleikunum árið 2016. "Þetta er mjög viðkvæmt mál bæði af pólitískum og trúarlegum ástæðum. Við Rory höfum ekki notið þess að þurfa að svara fyrir þessi mál. Það er erfitt að velja lið því sama hvert valið er þá munum við alltaf móðga einhvern," sagði McDowell. Hann mun reyndar sjálfur spila fyrir Írland á Ólympíuleikunum enda er hann að keppa fyrir þjóðina á HM núna. Ef hann vill keppa fyrir Bretland þá þurfa að líða þrjú ár frá því hann keppti fyrir Írland. Hann þarf því ekki að taka ákvörðun að þessu sinni en gæti þurft að gera það síðar og hann vill síður gera það. "Þar sem ég hef áður keppt fyrir Írland er ekkert óeðlilegt að ég sé að keppa fyrir þá núna. Ég þarf því ekki að velja á milli samkvæmt reglunum og það er léttir." McIlroy hefur ekki enn tekið ákvörðun og spurning hvort alþjóða Ólympíunefndin taki málið fyrir svo hann þurfi ekki að taka ákvörðun sjálfur.
Golf Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira