Bakþankar Ó, mín meðvirka þjóð Helga Vala Helgadóttir skrifar Á dögunum fór fram ráðning í stöðu þingmanna Íslendinga. 63 manneskjur skyldu valdar úr hópi fjölda umsækjenda. Bakþankar 12.12.2016 07:00 Hatursummæli Óttar Guðmundsson skrifar Íslendingar hafa frá landnámi verið móðgunargjörn þjóð. Gamlar lögbækur geyma alls kyns ákvæði um móðgandi ummæli og viðurlög við þeim. Hjalti Skeggjason var dæmdur fyrir níð um gömlu goðin í umróti kristnitökunnar. Bakþankar 10.12.2016 07:00 Norsk tröll María Bjarnadóttir skrifar Tveimur dögum áður en ákærur voru gefnar út í nokkrum málum vegna hatursáróðurs á Íslandi mælti norski forsætisráðherrann fyrir nýrri aðgerðaáætlun þarlendra stjórnvalda gegn hatri og hatursáróðri í samfélaginu. Bakþankar 9.12.2016 07:00 Netsverðin brýnd Tómas Þór Þórðarson skrifar Jólalagið mitt er Here we go með Stakka BO. Fyrsta setning lagsins: "Here we go again“, á svo vel við þegar þessi mánuður gengur í garð. Af hverju? Jú, þá hefst á ný umræðan um íþróttamann ársins. Bakþankar 8.12.2016 07:00 Slegið á frest Kristín Ólafsdóttir skrifar Desember er genginn í garð, mánuðurinn sem hnýtir rauða og gullbryddaða velúrslaufu aftan á árið. Allur lax er graflax og öll borð eru hlaðborð. Meðlimir Baggalúts snúa aftur á vinnumarkaðinn eftir ellefu mánaða hlé. Bakþankar 7.12.2016 07:00 Lífið er það sem gerist Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég legg bíl mínum skammt frá markaði einum í grámygluðu hádegi og geri mig kláran fyrir innkaupin. Þá sé ég hvar gömul kona er að burðast með grænmeti og þótti mér hún hafa færst helst til mikið í fang svo af bílddælskri herramennsku býðst Bakþankar 6.12.2016 07:00 Ég er tilbúin Berglind Pétursdóttir skrifar Það er ekki vika liðin af desember en ég læt það ekki stöðva mig. Ég er komin í svo mikið jólaskap að ég er vægast sagt við það að tryllast. Jólatréð er komið upp í stofunni og ég er að gæla við að falda einhverjar sætar jólagardínur og skella þeim upp í vikunni. Bakþankar 5.12.2016 09:45 Um barnauppeldi Óttar Guðmundsson skrifar Í Egilssögu er sagt frá því þegar Egill, barnungur, drap vin sinn Grím Heggsson. Þegar þeim félögum varð sundurorða, náði Egill í litla exi og keyrði í höfuð drengsins. Skallagrímur faðir hans reiddist þessu uppátæki en móðir hans, Bera, fagnaði Agli og sagði hann mikið víkingsefni. Bakþankar 3.12.2016 07:00 Hver er sætust? Hildur Björnsdóttir skrifar Sonur minn, sjö ára, er eilítið kvensamur. Svo mjög, að sumir hafa kennt hann við þekkta flagara úr kvikmyndasögunni. Reglulega færir hann fregnir af tilhugalífinu. Svo flóknar og síbreytilegar að skapa mætti um þær bráðsnjalla kvikmynd. Bakþankar 2.12.2016 07:00 Skuggalegar skoðanir Frosti Logason skrifar Í 73. grein Stjórnarskrár Íslands segir að allir þegnar landsins séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi megi aldrei í lög leiða. Bakþankar 1.12.2016 07:00 Sveltum smalann Bjarni Karlsson skrifar Tryggvi Emilsson lýsti því í bókinni Fátæku fólki hvernig það var að vera smalastrákur í sveit kringum aldamótin þarsíðustu. Þá þótti dyggð að svelta smalann. Soltinn smali bar vott um ráðdeildarsemi í búrekstri. Bakþankar 30.11.2016 07:00 IKEA-ást Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Síðustu misseri hefur IKEA lækkað vöruverð til neytenda um leið og krónan stígur hálft skref upp á við. Farið í heilbrigða samkeppni við aðrar verslanir og nánast gefið lýðnum okkar ástkæru MALM-kommóður. Bakþankar 29.11.2016 07:00 Ísland – best í heimi? Helga Vala Helgadóttir skrifar Sterkasta fólkið, fallegasta konan, magnaðir listamenn, einstök náttúra, glataðasta heilbrigðiskerfið. Bakþankar 28.11.2016 07:00 Kolbrúnarskáldið á face-book? Óttar Guðmundsson skrifar Eftir orrustuna við Stiklastaði reikaði Þormóður Kolbrúnarskáld, illa sár, inn í hlöðu þar sem særðir menn lágu. Hrokafullur bóndi hæddist að konungsmönnum og sagði þá kvartsára. Bakþankar 26.11.2016 07:00 Tjáningarhelsið María Bjarnadóttir skrifar Ef væri ekki fyrir stjórnarmyndunarvesen hefði tjáningarfrelsið verðskuldað verið heitasta frétt vikunnar. Fyrst þegar háskólakennari í upplýsingatækni ruglaðist aðeins í notkun þess á internetinu, svo þegar nafnlaus tíðindi úr snyrtivörubransanum skóku samfélagsmiðla og síðast þegar Bakþankar 25.11.2016 07:00 Virðing á velli Tómas Þór Þórðarson skrifar Að vinna körfuboltaleik í keppni fjórtán ára stúlkna með 101 stigi gegn tveimur er galið. Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum að það var einmitt það sem gerðist í leik Grindavíkur og Vals í þessum aldursflokki fyrir nokkrum dögum Bakþankar 24.11.2016 07:00 Norska veikin Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég lagðist í flensu um daginn. Þetta var skæð baktería sem herjaði aðallega á hugann – svokallaður andans-gerill – en líkamleg einkenni voru þó sömuleiðis vel merkjanleg. Ástandið reyndist í raun alveg jævlig … fyrirgefið! Bakþankar 23.11.2016 07:00 Óttarr og Tálknafjarðar- heilkennið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar við Logi voru litlir drengir á Bíldudal stóð okkur stuggur mikill af Tálknfirðingum. Aðallega vegna þess að þeir voru flestir rauðhærðir og freknóttir mjög. Óttuðumst við að draga dám af þeim með of miklu návígi. Bakþankar 22.11.2016 07:00 Íbúð með möguleika Berglind Pétursdóttir skrifar Bakþankar 21.11.2016 11:00 Hvíldarinnlögnin Snærós Sindradóttir skrifar Það er svo mikilvægt að leggja sig. Bakþankar 19.11.2016 07:00 Mannhatur að vopni Hildur Björnsdóttir skrifar Vonbrigðin voru mörgum mikil. Einhverjir fylltust hræðslu – urðu óttaslegnir og vonlitlir. Það sem fæsta hafði órað fyrir var orðið að veruleika. Nýr maður myndi taka við einu valdamesta embætti heims. Bakþankar 18.11.2016 07:00 Uppreisn gegn tíðaranda Frosti Logason skrifar Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. Bakþankar 17.11.2016 07:00 Lífið er tengsl Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Einhvern tíma skömmu fyrir jól, þegar faðir minn var ungur prestur og barnakarl norður í Laufási við Eyjafjörð, skrapp hann í útréttingar til Akureyrar. Þá tók hann þá skyndiákvörðun að hann gekk inn í skartgripaverslun Sigtryggs og Péturs og festi kaup á eyrnalokkum handa mömmu minni að færa henni í jólagjöf. Bakþankar 16.11.2016 07:00 Helvítisgjáin Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni. Bakþankar 15.11.2016 07:00 Fyrirgefið mér Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég er orðin miðaldra. Ég nenni ekki lengur að missa slag úr hjarta yfir pólitíkinni. Orðin dofin, bullið flæðir, orðin feit í heilanum, nenni ekki að rífast, berjast eða benda á ranglætið. Feit, þreytt og löt. Fyrirgefið mér. Bakþankar 14.11.2016 08:00 Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson skrifar Landlæknisembættið birti á dögunum nýjustu tölur um óeðlilega mikla notkun Ritalins (Methylphenidat) á Íslandi. Viðurkenndir álitsgjafar veltu upp fjölmörgum spurningum í fréttaskýringaþáttum. Eru Íslendingar að ofgreina ofvirkni/athyglisbrest hjá fullorðnum eða eru aðrar þjóðir að vangreina þetta ástand? Bakþankar 12.11.2016 07:00 Saga úr kirkjugarði María Bjarnadóttir skrifar Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“ Bakþankar 11.11.2016 07:00 Nú þurfum við fótboltaeldgos Tómas Þór Þórðarson skrifar Við þurfum öll smá pásu. Smá pásu frá því að vera alltaf alveg brjáluð í skapinu. Frá alþingiskosningum hér þar sem allir voru trylltir yfir til gærdagsins þar sem sumir ætluðu hreinlega að ganga af göflunum vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Bakþankar 10.11.2016 07:00 Stórir dagar Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. nóvember 2016. Gærdagurinn var stór. Í gær rættust allir draumar og þrár og dýpstu, pervertískustu kenndir einnar manneskju, sem kjörin var forseti Bandaríkjanna. Risastór dagur fyrir bæði hana og heimsbyggðina. Bakþankar 9.11.2016 07:00 „Þið eruð hetjurnar mínar“ Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þetta eru orð Moses Akatugba, ungs manns frá Nígeríu sem dæmdur var til dauða með hengingu árið 2013 eftir tíu ár í fangelsi, þar af tvö á dauðadeild. Fyrir hvaða sakir? Jú, vegna meints stuldar á þremur farsímum og öðrum samskiptabúnaði, ásakanir sem hann hefur alla tíð staðfastlega neitað. Bakþankar 9.11.2016 00:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 111 ›
Ó, mín meðvirka þjóð Helga Vala Helgadóttir skrifar Á dögunum fór fram ráðning í stöðu þingmanna Íslendinga. 63 manneskjur skyldu valdar úr hópi fjölda umsækjenda. Bakþankar 12.12.2016 07:00
Hatursummæli Óttar Guðmundsson skrifar Íslendingar hafa frá landnámi verið móðgunargjörn þjóð. Gamlar lögbækur geyma alls kyns ákvæði um móðgandi ummæli og viðurlög við þeim. Hjalti Skeggjason var dæmdur fyrir níð um gömlu goðin í umróti kristnitökunnar. Bakþankar 10.12.2016 07:00
Norsk tröll María Bjarnadóttir skrifar Tveimur dögum áður en ákærur voru gefnar út í nokkrum málum vegna hatursáróðurs á Íslandi mælti norski forsætisráðherrann fyrir nýrri aðgerðaáætlun þarlendra stjórnvalda gegn hatri og hatursáróðri í samfélaginu. Bakþankar 9.12.2016 07:00
Netsverðin brýnd Tómas Þór Þórðarson skrifar Jólalagið mitt er Here we go með Stakka BO. Fyrsta setning lagsins: "Here we go again“, á svo vel við þegar þessi mánuður gengur í garð. Af hverju? Jú, þá hefst á ný umræðan um íþróttamann ársins. Bakþankar 8.12.2016 07:00
Slegið á frest Kristín Ólafsdóttir skrifar Desember er genginn í garð, mánuðurinn sem hnýtir rauða og gullbryddaða velúrslaufu aftan á árið. Allur lax er graflax og öll borð eru hlaðborð. Meðlimir Baggalúts snúa aftur á vinnumarkaðinn eftir ellefu mánaða hlé. Bakþankar 7.12.2016 07:00
Lífið er það sem gerist Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég legg bíl mínum skammt frá markaði einum í grámygluðu hádegi og geri mig kláran fyrir innkaupin. Þá sé ég hvar gömul kona er að burðast með grænmeti og þótti mér hún hafa færst helst til mikið í fang svo af bílddælskri herramennsku býðst Bakþankar 6.12.2016 07:00
Ég er tilbúin Berglind Pétursdóttir skrifar Það er ekki vika liðin af desember en ég læt það ekki stöðva mig. Ég er komin í svo mikið jólaskap að ég er vægast sagt við það að tryllast. Jólatréð er komið upp í stofunni og ég er að gæla við að falda einhverjar sætar jólagardínur og skella þeim upp í vikunni. Bakþankar 5.12.2016 09:45
Um barnauppeldi Óttar Guðmundsson skrifar Í Egilssögu er sagt frá því þegar Egill, barnungur, drap vin sinn Grím Heggsson. Þegar þeim félögum varð sundurorða, náði Egill í litla exi og keyrði í höfuð drengsins. Skallagrímur faðir hans reiddist þessu uppátæki en móðir hans, Bera, fagnaði Agli og sagði hann mikið víkingsefni. Bakþankar 3.12.2016 07:00
Hver er sætust? Hildur Björnsdóttir skrifar Sonur minn, sjö ára, er eilítið kvensamur. Svo mjög, að sumir hafa kennt hann við þekkta flagara úr kvikmyndasögunni. Reglulega færir hann fregnir af tilhugalífinu. Svo flóknar og síbreytilegar að skapa mætti um þær bráðsnjalla kvikmynd. Bakþankar 2.12.2016 07:00
Skuggalegar skoðanir Frosti Logason skrifar Í 73. grein Stjórnarskrár Íslands segir að allir þegnar landsins séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi megi aldrei í lög leiða. Bakþankar 1.12.2016 07:00
Sveltum smalann Bjarni Karlsson skrifar Tryggvi Emilsson lýsti því í bókinni Fátæku fólki hvernig það var að vera smalastrákur í sveit kringum aldamótin þarsíðustu. Þá þótti dyggð að svelta smalann. Soltinn smali bar vott um ráðdeildarsemi í búrekstri. Bakþankar 30.11.2016 07:00
IKEA-ást Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Síðustu misseri hefur IKEA lækkað vöruverð til neytenda um leið og krónan stígur hálft skref upp á við. Farið í heilbrigða samkeppni við aðrar verslanir og nánast gefið lýðnum okkar ástkæru MALM-kommóður. Bakþankar 29.11.2016 07:00
Ísland – best í heimi? Helga Vala Helgadóttir skrifar Sterkasta fólkið, fallegasta konan, magnaðir listamenn, einstök náttúra, glataðasta heilbrigðiskerfið. Bakþankar 28.11.2016 07:00
Kolbrúnarskáldið á face-book? Óttar Guðmundsson skrifar Eftir orrustuna við Stiklastaði reikaði Þormóður Kolbrúnarskáld, illa sár, inn í hlöðu þar sem særðir menn lágu. Hrokafullur bóndi hæddist að konungsmönnum og sagði þá kvartsára. Bakþankar 26.11.2016 07:00
Tjáningarhelsið María Bjarnadóttir skrifar Ef væri ekki fyrir stjórnarmyndunarvesen hefði tjáningarfrelsið verðskuldað verið heitasta frétt vikunnar. Fyrst þegar háskólakennari í upplýsingatækni ruglaðist aðeins í notkun þess á internetinu, svo þegar nafnlaus tíðindi úr snyrtivörubransanum skóku samfélagsmiðla og síðast þegar Bakþankar 25.11.2016 07:00
Virðing á velli Tómas Þór Þórðarson skrifar Að vinna körfuboltaleik í keppni fjórtán ára stúlkna með 101 stigi gegn tveimur er galið. Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum að það var einmitt það sem gerðist í leik Grindavíkur og Vals í þessum aldursflokki fyrir nokkrum dögum Bakþankar 24.11.2016 07:00
Norska veikin Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég lagðist í flensu um daginn. Þetta var skæð baktería sem herjaði aðallega á hugann – svokallaður andans-gerill – en líkamleg einkenni voru þó sömuleiðis vel merkjanleg. Ástandið reyndist í raun alveg jævlig … fyrirgefið! Bakþankar 23.11.2016 07:00
Óttarr og Tálknafjarðar- heilkennið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar við Logi voru litlir drengir á Bíldudal stóð okkur stuggur mikill af Tálknfirðingum. Aðallega vegna þess að þeir voru flestir rauðhærðir og freknóttir mjög. Óttuðumst við að draga dám af þeim með of miklu návígi. Bakþankar 22.11.2016 07:00
Hvíldarinnlögnin Snærós Sindradóttir skrifar Það er svo mikilvægt að leggja sig. Bakþankar 19.11.2016 07:00
Mannhatur að vopni Hildur Björnsdóttir skrifar Vonbrigðin voru mörgum mikil. Einhverjir fylltust hræðslu – urðu óttaslegnir og vonlitlir. Það sem fæsta hafði órað fyrir var orðið að veruleika. Nýr maður myndi taka við einu valdamesta embætti heims. Bakþankar 18.11.2016 07:00
Uppreisn gegn tíðaranda Frosti Logason skrifar Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. Bakþankar 17.11.2016 07:00
Lífið er tengsl Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Einhvern tíma skömmu fyrir jól, þegar faðir minn var ungur prestur og barnakarl norður í Laufási við Eyjafjörð, skrapp hann í útréttingar til Akureyrar. Þá tók hann þá skyndiákvörðun að hann gekk inn í skartgripaverslun Sigtryggs og Péturs og festi kaup á eyrnalokkum handa mömmu minni að færa henni í jólagjöf. Bakþankar 16.11.2016 07:00
Helvítisgjáin Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni. Bakþankar 15.11.2016 07:00
Fyrirgefið mér Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég er orðin miðaldra. Ég nenni ekki lengur að missa slag úr hjarta yfir pólitíkinni. Orðin dofin, bullið flæðir, orðin feit í heilanum, nenni ekki að rífast, berjast eða benda á ranglætið. Feit, þreytt og löt. Fyrirgefið mér. Bakþankar 14.11.2016 08:00
Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson skrifar Landlæknisembættið birti á dögunum nýjustu tölur um óeðlilega mikla notkun Ritalins (Methylphenidat) á Íslandi. Viðurkenndir álitsgjafar veltu upp fjölmörgum spurningum í fréttaskýringaþáttum. Eru Íslendingar að ofgreina ofvirkni/athyglisbrest hjá fullorðnum eða eru aðrar þjóðir að vangreina þetta ástand? Bakþankar 12.11.2016 07:00
Saga úr kirkjugarði María Bjarnadóttir skrifar Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“ Bakþankar 11.11.2016 07:00
Nú þurfum við fótboltaeldgos Tómas Þór Þórðarson skrifar Við þurfum öll smá pásu. Smá pásu frá því að vera alltaf alveg brjáluð í skapinu. Frá alþingiskosningum hér þar sem allir voru trylltir yfir til gærdagsins þar sem sumir ætluðu hreinlega að ganga af göflunum vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Bakþankar 10.11.2016 07:00
Stórir dagar Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. nóvember 2016. Gærdagurinn var stór. Í gær rættust allir draumar og þrár og dýpstu, pervertískustu kenndir einnar manneskju, sem kjörin var forseti Bandaríkjanna. Risastór dagur fyrir bæði hana og heimsbyggðina. Bakþankar 9.11.2016 07:00
„Þið eruð hetjurnar mínar“ Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þetta eru orð Moses Akatugba, ungs manns frá Nígeríu sem dæmdur var til dauða með hengingu árið 2013 eftir tíu ár í fangelsi, þar af tvö á dauðadeild. Fyrir hvaða sakir? Jú, vegna meints stuldar á þremur farsímum og öðrum samskiptabúnaði, ásakanir sem hann hefur alla tíð staðfastlega neitað. Bakþankar 9.11.2016 00:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun