Skoðun

Hlustum í eitt skipti á for­eldra

Jón Pétur Zimsen skrifar

Hvers vegna hlustar menntamálaráðherra, Samfylkingin og Viðreisn ekki á foreldra? Árum saman hefur verið sterkt ákall frá foreldrum grunnskólabarna að skipt verði um einkunnakerfi grunnskólanna, enda er það skaðlegt, óskiljanlegt og streituvaldandi fyrir flesta.

Skoðun

Heild­stætt heil­brigðis­kerfi – hagur okkar allra

Alma D. Möller skrifar

Við Íslendingar viljum sterkt opinbert heilbrigðiskerfi, það sýna fjölmargar rannsóknir. Einkaaðilar bera þó uppi umtalsverðan hluta heilbrigðiskerfisins í gegnum samninga við Sjúkratryggingar Íslands. Samspil einkareksturs og opinbers reksturs í heilbrigðisþjónustu er flókið úrlausnarefni sem huga þarf mun betur að.

Skoðun

Van­þekking eða vís­vitandi blekkingar?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

„Mikilvægt er að fá opna og faglega umræðu um kosti og galla aðildar að ESB,“ ritaði Þorvaldur Ingi Jónsson, stjórnarmaður í Öldungaráði Viðreisnar, í grein sem birtist á Vísi í gær þar sem hann taldi upp ýmis atriði sem hann sagði að myndu fylgja inngöngu í Evrópusambandið og koma sér vel fyrir hérlenda eldri borgara. Hins vegar eru flest þau atriði sem hann nefndi eitthvað sem þegar fylgir aðild Íslands að EES-samningnum eða öðru samstarfi við sambandið.

Skoðun

„I believe the children are our future…“

Karen Rúnarsdóttir skrifar

Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu.

Skoðun

Mikil­vægi fé­laga­sam­taka og magnað mara­þon

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Á morgun fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar fjölmargir hlauparara safna áheitum til styrktar góðgerðarfélögum, minningasjóðum og einstaklingum sem stuðla að betra samfélagi. Þarna fá góð og þörf málefni kastljósið sem mörg hver eru á hendi félagasamtaka sem augljóslega eru mikils metin vegna jákvæðra áhrifa þeirra á samfélagið.

Skoðun

Allt sem ég þarf að gera

Dagbjartur Kristjánsson skrifar

Mörg okkar þekkja það að vera þreytt, orkulaus eða áhugalaus í styttri tíma. En þegar þessi flatneskja heldur áfram vikum eða mánuðum saman og lífið virðist missa litina, gæti verið um þunglyndi að ræða.

Skoðun

Eldri borgarar – á­hrif aðildar að Evrópu­sam­bandinu (ESB)

Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar

Við almenna umræða um aðild að ESB er gott að skoða einstaka hópa samfélagsins. Þar sem ég er í Öldrunarráði Viðreisnar hef ég sérstaklega verið að kanna og fá upplýsingar um áhrif aðildar að ESB á þau mál. Mikilvægt er að fá opna og faglega umræðu um kosti og galla aðildar að ESB.

Skoðun

Fram­tíðin í fyrsta sæti – mikil­vægi for­gangs­röðunar á til­lögum Kópa­vogs­bæjar í grunnskólamálum

Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar

Tillögur í grunnskólamálum Kópavogsbæjar ,,Framtíðin í fyrsta sæti - Umbótaverkefni grunnskóla Kópavogs til 2030“ voru birtar í vikunni og kynntar í fjölmiðlum. Kópavogsbær er að stíga mikilvægt skref í að rýna í stöðu grunnskóla bæjarins og meta hvar liggja tækifæri til sóknar.

Skoðun

Notkun ökkla­banda

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Í gær lýsti Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra því yfir að við ættum að nota ökklabönd í fleiri tilvikum í dómskerfinu en gert er í dag. Kom sú yfirlýsing í kjölfar tillaga starfshóps að breytingu á lögum til verndar brotaþolum. Afstaða fagnar þessari afstöðu dómsmálaráðherra.

Skoðun

Skólaskætingur

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, kynnti í vikunni aðgerðir og breytingar í skólastarfi í bænum. Þar á meðal eru áform um að leggja samræmt stöðumat fyrir nemendur í öllum bekkjum frá fjórða til tíunda. Í rökstuðningi sínum fyrir þessari ákvörðun kom fram harkaleg gagnrýni á stjórnvöld en mikil umhyggja og skilningur á stöðu nemenda, kennara og foreldra.

Skoðun

Ný sókn í mennta­málum

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Menntakerfið er ein mikilvægasta grunnstoð íslensks samfélags þar sem grunnur er lagður að farsæld nemenda og samfélagsins í heild.

Skoðun

Þjóðar­morð, fálmandi mjálm eða að­gerðir?

Viðar Hreinsson skrifar

Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum og mynda kjarnann í starfi fjölda alþjóðastofnana sem virka einfaldlega ekki. Þessar hugmyndir þróuðust meðfram kapítalisma og nýlendustefnu sem byggjast á ofbeldi gagnvart umhverfi jafnt sem mannlegu samfélagi.

Skoðun

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.

Skoðun

Er Akur­eyri að missa há­skólann sinn?

Aðalbjörn Jóhannsson skrifar

Háskólinn á Akureyri er ekki bara menntastofnun. Hann er ein af grunnstoðum samfélagsins á Norðurlandi og gríðarlega öflugur drifkraftur byggðafestu, atvinnulífs, nýsköpunar og mannlífs. Framtíð hans snertir samfélagið allt frá byggðalögum og menningu til efnahags- og atvinnuþróunar.

Skoðun

Tíu stað­reyndir um al­var­legustu kven­réttindakrísu heims

Stella Samúelsdóttir skrifar

Nú, fjórum árum eftir að talíbanar tóku völd í Afganistan í ágúst 2021, hafa afganskar konur og stúlkur verið sviptar öllum helstu grundvallarmannréttindum sínum. Þar með talið réttinn til menntunar, vinnu, ferðafrelsis og þátttöku í opinberu lífi.

Skoðun

Ég vildi óska þess að ég hefði hrein­lega fengið krabba­mein

Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar

Elsku mamma mín lést úr heilabilun núna í maí. Það er erfitt að setja í orð hvernig sú vegferð hefur verið – ekki bara út af sjúkdómnum sjálfum, heldur líka vegna þess að heilbrigðiskerfið sem átti að styðja hana og okkur fjölskylduna brást á svo mörgum stigum.

Skoðun

Mestu aularnir í Vetrar­brautinni

Kári Helgason skrifar

Geimsjónaukar á braut um jörðina hafa gert okkur kleift að uppgötva yfir sex þúsund reiknistjörnur í öðrum sólkerfum. Í sumum þeirra hefur vísindafólki meira að segja tekist að mæla efnasamsetningu í lofthjúp reikistjarnanna í leit að vísbendingum um mögulegt líf. Hvað myndu háþróaðar vitsmunaverur í 100 ljósára fjarlægð sjá ef þær gerðu sams konar mælingar á jörðinni í dag?

Skoðun

Fjár­festum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum

Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar

Íslenska ríkið og sveitarfélögin eyða um 100 milljörðum króna árlega í að "laga" afleiðingar þess að við gripum ekki börn í vanda nógu snemma. Þetta er næstum þrjú prósent af vergri landsframleiðslu, svipuð upphæð og öll framlög ríkisins til vegamála, löggæslu og dómskerfisins samanlagt.

Skoðun

Eftir­líking vitundar og hætturnar sem henni fylgja

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Nú er ekki langt í að við stöndum frammi fyrir gervigreind sem virðist, á yfirborðinu, búa yfir meðvitund. Hún talar við okkur á venjulegu tungumáli, man eftir fyrri samskiptum, segir frá eigin „tilfinningum“ og jafnvel „vilja“.

Skoðun

Andaðu ró­lega elskan...

Ester Hilmarsdóttir skrifar

Framkvæmdastjóri SFS, skrifaði nýlega grein þar sem hún leggur til að við sýnum stillingu og „öndum rólega“ þegar eldislax finnst í íslenskum ám.

Skoðun

Gagn­virkni líkama og vitundar til heil­brigðis

Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar

Í læknisfræðinni er oft litið á efnið sem frumorsök sjúkdóma. Líkami okkar er mældur, greindur og meðhöndlaður út frá því sem þar sést og skrá má með tölum. Þetta má kalla orsakasamhengi neðan frá og upp: að efnið móti hugann, að líkaminn segi allt og þar á meðal um upplifun okkar og líðan.

Skoðun

Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir

Bogi Ragnarsson skrifar

Stafbókarverkefnið hefur á innan við ári orðið raunverulegur hluti af kennslu í íslenskum framhaldsskólum. Það er nú þegar notað í 11 skólum víðs vegar um landið, bæði á landsbyggðinni, á höfuðborgarsvæðinu og á starfsbrautum. Þetta sýnir að verkefnið er ekki lengur á frumstigi, heldur valkostur sem kennarar hafa tekið í notkun og lýst ánægju með.

Skoðun

Kópavogsleiðinn

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Það var eiginlega bara tímaspursmál hvenær stjórnmálamenn kæmu fram og gerðu tilraun til að eyðileggja Matsferil, væntanlegt mælitæki MMS. Skólarnir fengu ekki einu sinni að byrja áður en bæjarstjórinn í Kópavogi var stokkinn fram á völlinn og hrópaði af Hamraborginni að í hans bæ héti mælitækið samræmt próf, sem eins og nafnið gefur til kynna, væri í senn bjarghringur og markúsarnet sökkvandi skólakerfis.

Skoðun

Sam­starf sem skilar raun­veru­legum loftslagsaðgerðum

Nótt Thorberg skrifar

Ísland stendur á tímamótum í umhverfismálum og það er kominn tími til að grípa til aðgerða. Á tímum óvissu í alþjóðamálum, aukins þrýstings á orkumarkaði og hnattrænna áskorana í loftslagsmálum höfum við ekki efni á að bíða.

Skoðun

Lærum að lesa og reikna

Jón Pétur Zimsen skrifar

Hlutverk grunnskóla er skýrt: að kenna börnum að lesa, reikna og hugsa. Að undirbúa þau til þátttöku í lýðræðissamfélagi þar sem þau geta gagnrýnt og myndað sér upplýstar skoðanir og viðhorf til hinna ýmsu mála.

Skoðun