
Glamour

Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt
Nokkrar hugmyndir að klæðnaði fyrir morgundaginn

Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant
How To Make Lemonade er fullkomin á stofuborðið

Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar
Karl-Johan Persson opnar verslunina í Smáralind formlega

Asos gerir emoji línu
Hver elskar ekki þessi tákn sem gera samskipti okkar allra skemmtilegri?

Rihanna gerir sokka með mynd af sér
Rihanna gerir sokka í samstarfi við Stance þar sem eru myndir af hennar vinsælustu dressum í gegnum tíðina.

Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman?
Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu.

Svalasti táningur rauða dregilsins
Millie Bobby Brown er að verða þvílík tískufyrirmynd og stal senunni á Teen Choice Awards um helgina.

Banna orðin "anti aging" í blaðinu
Helen Mirren prýðir forsíðu septemberblaðs Allure en blaðið sjálft markar ákveðin tímamót í efnistökum sínum.

Litríkir skandinavískir tískulaukar
Tískuvikan í Kaupmannahöfn bauð upp á litríka götutísku.

9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu
Karitas Sveinsdóttir innanhúshönnuður aðstoðar Sindra Sindrason í lokaþætti Blokk 925 í kvöld.

Klæðumst regnbogalitunum í dag
Fáum innblástur frá litríkum götustíl.

Þetta er dress vikunnar hjá Glamour
Allar flíkur undir 10 þúsund krónum. Stundum vantar manni eitthvað smá í fataskápinn, og það þarf alls ekki að kosta mikið.

Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi
Snyrtivöruveldi yngstu Kardashian systurinnar er heldur betur að slá í gegn.

Tískudrottningin Yasmin Sewell
Töffari sem veit hvað hún syngur þegar kemur að tísku

Börnin í skólann með F&F
Gott úrval af skólafötum hjá F&F

Ætla að bíða með skilnaðinn?
Samkvæmt heimildum US Weekly hafa Brad Pitt og Angelina Jolie sett skilnaðinn á ís í bili.

Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman
Vogue kíkti í heimsókn á fallegt heimili forsíðufyrirsætu Glamour í Ástralíu fyrr í sumar.

Ísland í aðalhlutverki í nýrri naglalakkalínu OPI
Tólf nýir og mjög íslenskir litir frá OPI

Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados
Tónlistarkonan Rihanna hættir ekki að koma á óvart.

Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas
Aðdáendur Beyoncé voru margir hverjir ekki ánægðir með stjörnuna um helgina

Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð
Ashley Graham er ein vinsælasta fyrirsætan um þessar mundir og í opinskáu viðtali við The Cut.

„Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“
Leikkonan Hillary Duff birti mynd af sér á ströndinni sem hefur farið á flug á samfélagsmiðlum.

Anna Faris og Chris Pratt skilin
Eftir átta ára hjónaband ætlar stjörnuparið að fara í sitthvora áttina.

Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur
Stílisti Justin Bieber kemur með nýja fatalínu með hvítum stuttermabolum

Mesti töffari rauða dregilsins
Cara Delevingne hefur slegið í gegn við kynningu myndarinnar Valerian And The City Of A Thousand Planets.

Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar
Fyrsta verslun Arket opnar í London þann 25. ágúst næstkomandi

As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards
Falleg hönnun með fallega sögu

Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd
Darren Aronofsky og Jennifer Lawrence vinna saman í myndinni Mother.

Vinsælasti liturinn núna er bleikur
Bleikt fyrir alla, konur og karla.

Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina
Steldu stílnum af Adwoah Aboah fyrir verslunarmannahelgina