Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour