Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour