Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour