Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour