Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour